16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

skýringu gefið á þv<strong>í</strong> tiltæki ákærðu að bera þær sakir á það og þá Einar Gunnar Bollason, Magnús<br />

Leópoldsson og Valdimar Olsen, að þeir hefðu átt hlut að dauða Geirfinns Einarssonar.<br />

Ákærðu Sævar Marinó, Erla og Kristján- Viðar hafa öll viðurkennt að hafa gefið áðurraktar skýrslur hjá<br />

lögreglu og fyrir dómi um þátttöku margnefndra fjögurra manna <strong>í</strong> ferð til Keflav<strong>í</strong>kur 19. nóvember<br />

1974 og <strong>í</strong> átökum, sem leiddu til dauða Geirfinns Einarssonar, svo og um smygl þeirra á áfengi.<br />

Ákærðu Sævar Marinó og Erla fullyrða bæði, að það hafi verið samantekin ráð aura ákærðu að bendla<br />

menn þessa við <strong>máli</strong>ð, ef þau yrðu handtekin, til að torvelda rannsóknina. Þessu hefur ákærði Kristján<br />

Viðar neitað, en framburðir hans gefa þetta þó sterklega til kynna. Verður að telja, að hann beri fulla<br />

ábyrgð á framangreindum skýrslum s<strong>í</strong>num, og framburður hans um, að rannsóknarmenn og<br />

fangaverðir hafi ráð<strong>í</strong>ð þv<strong>í</strong>, hvert yrði efni þessara skýrslna, ekki tekinn til greina.<br />

Hafa ákærðu Sævar Marinó, Erla og Kristján Viðar með þessu atferli s<strong>í</strong>nu gerst brotleg við 1. mgr. 148.<br />

gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

Persónulegir hagir ákærðu.<br />

Lárus Helgason geðlæknir rannsakaði að beiðni dómsins geðheilbrigði ákærða Kristjáns Viðars<br />

Viðarssonar. Fór rannsóknin Fram á t<strong>í</strong>mabilinu frá 6. apr<strong>í</strong>l til 24. júl<strong>í</strong> 1976. Í skýrslu læknisins, dags. 30.<br />

júl<strong>í</strong> 1976, greinir frá þv<strong>í</strong>, að ákærði Kristján Viðar Viðarsson sé fæddur <strong>í</strong> Reykjav<strong>í</strong>k 21. apr<strong>í</strong>l 1955, sonur<br />

hjónanna Viðars Axelssonar sjómanns og Elsu Kristjánsdóttur. Faðir hans fórst með b/v Júl<strong>í</strong> <strong>í</strong> febrúar<br />

1959. Móðir hans hefur átt við geðræn vandamál að str<strong>í</strong>ða og oft verið til meðhöndlunar á sjúkrahúsum<br />

af þv<strong>í</strong> tilefni.<br />

Þá segir svo <strong>í</strong> skýrslu læknisins:<br />

„Kristján hafði l<strong>í</strong>tið sem ekkert af föður s<strong>í</strong>num að segja, þar sem hann var aðeins 3ja ára, er faðir hans<br />

lést. Aðrir hafa s<strong>í</strong>ðan ekki gengið <strong>í</strong> það hlutverk. Kristján telur, að móðuramma hans hafi komið <strong>í</strong> stað<br />

móður, þó að móðir hans hafi búið hjá þeim alllanga stund. Amman var honum eftirlát, leyndi<br />

erfiðleikum hans og gerði l<strong>í</strong>tið úr þeim almennt <strong>í</strong> viðræðum við aðra.<br />

Ekki hefur verið um neina föðurmynd eða karlmann að ræða á heimili hans, og þv<strong>í</strong> hefur uppeldi hans<br />

ekki boðið upp á skilyrði til viðmiðunar gagnvart hlutverki karlmanns á heimili. Hann varð fljótt<br />

þrjóskur og erfiður, sérstaklega móður sinni og ömmu, og náði snemma undirtökum <strong>í</strong> uppeldinu.<br />

Hann fór meir eftir eigin geðþótta heldur en eftir leiðbeiningum annarra. Hann þroskaðist þv<strong>í</strong> seint og<br />

takmarkað og hóf fljótlega l<strong>í</strong>fsferil, þar sem óhófsneysla á v<strong>í</strong>ni og v<strong>í</strong>muvaldandi efnum r<strong>í</strong>kti, og<br />

andfélagsleg hegðun varð æ meir ráðandi: Eftir að amma hans fluttist frá honum úr <strong>í</strong>búðinni á<br />

Grettisgötu, 1972-73, söfnuðust <strong>í</strong> <strong>í</strong>búð þeirra ýmsir einstaklingar, sem leituðu þar húsaskjóls, en<br />

veittu <strong>í</strong> staðinn v<strong>í</strong>n og örvandi efni.<br />

Kristján gekk <strong>í</strong> Austurbæjarbarnaskólann, en um miðjan vetur, er hann var <strong>í</strong> 12 ára bekk, fór hann að<br />

Jaðri skv. eigin ósk, þv<strong>í</strong> flestir félagar hans voru þar. Lauk hann þar 12 ára bekknum, fór svo <strong>í</strong><br />

Gagnfræðaskóla Austurbæjar og lauk þar prófi <strong>í</strong> 1. bekk, en var rekinn um miðjan vetur, er hann var <strong>í</strong><br />

2. bekk. Ástæðan var, að hans sögn, óstundv<strong>í</strong>si og rifrildi við einn kennaranna. Hann var 11 ára<br />

gamall, er hann fór að anda að sér eimi af þynni og bens<strong>í</strong>ni <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> skyni að upplifa ofskynjanir. Nokkru<br />

s<strong>í</strong>ðar fór hann að misnota áfengi, og frá september 1972 (þá 17 ára gamall) hefur sjúklingur, auk<br />

áfengis, neytt allmikils af ávana- og f<strong>í</strong>kniefnum. 12 ára gamall fór hann fyrst til geðlæknis (Þórður<br />

Möller), en nokkru s<strong>í</strong>ðar gekk hann til sálfræðings (Sigurjón Björnsson). Meðhöndlunin varð þó<br />

364

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!