16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

S<strong>í</strong>ðumúla og gert þar hávaða til að skelfa ákærðu, að eitt sinn, á meðan á yfirheyrslunum stóð, hafi<br />

verið hvasst. Hafi vitnið verið statt inni á kaffistofu fangelsisins ásamt fangavörðunum, þegar þeir<br />

heyrðu hávaða, eins og menn gengju eftir þaki hússins. Hafi þeir strax farið út til að gá, hvað um væri<br />

að vera. Gengu þeir <strong>í</strong> kringum fangelsið, og einn fór upp á þak þess, en þeir urðu ekki varir við neina<br />

menn. Þetta var um miðnætti, annað hvort <strong>í</strong> janúar eða febrúar 1976. Ekki kannaðist Sigurbjörn við,<br />

að fangaverðir hefðu farið inn <strong>í</strong> klefa ákærðu að beiðni lögreglumanna til að spyrja þá um <strong>máli</strong>ð.<br />

Frekara samræmi náðist ekki <strong>í</strong> framburðum ákærða og Sigurbjörns V<strong>í</strong>ðis.<br />

Vitnið Gunnar Guðmundsson, forstöðumaður fangelsisins við S<strong>í</strong>ðumúla, hefur komið fyrir dóm.<br />

Kvaðst það ekki minnast þess að hafa sagt ákærða Kristjáni Viðari, að hann hefði farið <strong>í</strong> bifreið til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur ásamt Erlu, Sævari Marinó og þriðja manni. Vitnið kannast ekki við það, sem ákærði<br />

Kristján Viðar segir um ónæði, sem honum haft verið gert <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla. Ekki kannaðist<br />

vitnið heldur við viðtöl fangavarða við ákærða, svo sem <strong>í</strong> framburði hans greinir. Kannast vitnið ekki<br />

við, að lögreglumenn hafi nokkurn t<strong>í</strong>ma beðið fangaverði að aðstoða við yfirheyrslur <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu.<br />

Vinnut<strong>í</strong>mi vitnisins var til kl. 20, en oft þurfti það að vera fram yfir miðnætti. Var það aðallega vegna<br />

ástands þeirra Kristjáns Viðars og Sævars Marinós. Kristján Viðar hafi ýmist verið þunglyndur eða<br />

æstur, og vitnið þurfti oft af þeim sökum að vera hjá honum. Samprófun milli vitnisins og ákærða<br />

reyndist árangurslaus.<br />

Vitnið Högni Ófeigur Einarsson, áður fangavörður <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla, hefur skýrt svo frá fyrir<br />

dómi, að það kannist ekki við að hafa rætt um Magnús Leópoldsson við ákærða, eins og ákærði<br />

heldur fram. Veit vitnið ekki til þess, að ákærða eða öðrum föngum, sem voru <strong>í</strong> haldi <strong>í</strong> fangelsinu við<br />

S<strong>í</strong>ðumúla vegna máls þessa, hafi verið gert þar ónæði. Ekki kannaðist vitnið heldur við, að fangaverðir<br />

hafi verið að yfirheyra ákærðu. Samprófun vitnisins og ákærða reyndist árangurslaus.<br />

Vitnið Örn Ármann Sigurðsson, fyrrverandi fangavörður <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla, kom fyrir dóm og<br />

skýrði frá þv<strong>í</strong>, að það hefði oft rætt við ákærða Kristján Viðar <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla, þegar það var<br />

fangavörður þar, enda hafi hann verið <strong>í</strong> mikilli þörf fyrir að ræða við einhvern, bæði um mál þau, sem<br />

hann var viðriðinn, og um andlegt og l<strong>í</strong>kamlegt ástand sitt. Vitnið kvaðst ekki muna eftir þeim<br />

ummælum, sem ákærði hefur eftir þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> framburði s<strong>í</strong>num. Þó megi vel vera, að það hafi sagt það, sem<br />

ákærði greinir frá, en þá séu ummælin slitin úr samhengi. Þetta hafi komið fram <strong>í</strong> viðræðum við<br />

ákærða af gefnu tilefni frá honum sjálfum, en ekki sem hótun. Vitnið kvað það rétt vera hjá ákærða,<br />

að hann hafi verið <strong>í</strong> klefa <strong>nr</strong>. 17, en Sævar Marinó <strong>í</strong> klefa <strong>nr</strong>. 15 og þv<strong>í</strong> verið auður klefi á milli þeirra.<br />

Kannaðist vitnið ekki við, að fangaverðir eða aðrir hefðu verið með hávaða viljandi, en hljóðbært sé <strong>í</strong><br />

húsinu. Vitnið hafði aldrei heyrt um það, að fangaverðir eða aðrir hefðu farið upp á þak fangelsisins til<br />

að framkalla hávaða til að hræða ákærðu. Þá kvað vitnið fangaverði <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla hafa<br />

haft meðferðis kylfur, og hafði vitnið kylfu s<strong>í</strong>na ávallt <strong>í</strong> vasanum. Mundi ;það ekki til þess, að það hafi<br />

nokkurn t<strong>í</strong>ma séð fangaverði veifa kylfum framan <strong>í</strong> ákærðu. Vitnið kvaðst ekki hafa orðið vart við, að<br />

lögreglumenn ræddu við fangana einslega nema eftir ósk fanganna sjálfra.<br />

Ákærðu Erla og Sævar Marinó hafa staðhæft, að ákærðu Kristján Viðar og Guðjón hafi tekið þátt <strong>í</strong><br />

umræðum um að blanda fyrrnefndum mönnum inn <strong>í</strong> mál þetta.<br />

Við yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglu 8. desember 1976 sagði Guðjón Skarphéðinsson, að hann gæti<br />

fullyrt, að Einar Bollason, Magnús Leópoldsson, Valdimar Olsen og Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson væru allir<br />

saklausir af dauða Geirfinns Einarssonar. Hann hafi engan þátt átt <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> að bendla þá saklausa við<br />

þetta mál. Hann sagði, að verið gæti, að eftir að Sævar Marinó kom til landsins aftur <strong>í</strong> mars 1975, hafi<br />

361

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!