16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þegar vakin var athygli ákærða á þv<strong>í</strong>, sem hann hafði sagt <strong>í</strong> þinghöldum 6. og 8. apr<strong>í</strong>l 1976, kvaðst<br />

hann hafa ruglast á Einari Bollasyni og Guðjóni Skarphéðinssyni sem ökumanni bifreiðarinnar. Þá kvað<br />

hann framburð sinn um Valdimar Olsen ekki vera réttan, en hann hafi verið búinn að b<strong>í</strong>ta þetta svona<br />

<strong>í</strong> sig. Hafi það, sem hann sagði, ekki verið gert af illgirni eða til að koma Valdimar <strong>í</strong> klandur.<br />

Eggert Norðdal Bjarnason rannsóknarlögreglumaður hefur komið fyrir dóm <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu, en ákærði<br />

Kristján Viðar gaf skýrslur hjá honum 23. og 27. janúar, 10. febrúar og 18. mars 1976. Í skýrslum<br />

þessum hefur ákærði, svo sem áður er rakið, borið þær sakir á Einar Gunnar Bollason, Magnús<br />

Leópoldsson, Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson og Valdimar Olsen, að þeir hafi átt hlut að dauða Geirfinns<br />

Einarssonar og smyglbrotum. Eggert skýrði frá þv<strong>í</strong>, að ákærði hefði skýrt sjálfstætt frá málsatvikum.<br />

Ákærði hafi og nefnt nöfn framangreindra manna og borið þá þeim sökum, sem að framan greinir.<br />

Hann kveður það hafa verið eftir ábendingu Sævars Marinós, að hann minnti, að farið var að spyrja<br />

ákærða út <strong>í</strong> ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur 19. nóvember 1974. Hafi ákærði sagt, þegar hann sá mynd af Einari<br />

Bollasyni, að hann kannaðist við hann og hann nefnt nafn hans. Hann hafi sagt, að hann þekkti Einar<br />

Bollason ekki persónulega, en hann hefði séð myndir af honum <strong>í</strong> fjölmiðlum og vita, að hann væri <strong>í</strong><br />

<strong>í</strong>þróttum. Þá hefði ákærði skýrt frá þv<strong>í</strong>, að Hulda, systir Valdimars Olsen, hefði verið með sér <strong>í</strong> skóla.<br />

Hefði hann komið heim til þeirra Valdimars að Framnesvegi 61 og kvaðst þekkja Valdimar. Um<br />

Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson hafi hann sagt, að allir þekktu hann, og ekki komið annað fram en hann vissi,<br />

hver Sigurbjörn væri. Eggert sagði, að ákærða hefðu verið sýndar myndir af ýmsum mönnum, og voru<br />

þar á meðal myndir af framangreindum mönnum og Geirfinni Einarssyni. Ákærði hafi bent á<br />

myndirnar af Einari, Valdimar og .Sigurbirni og sagt, að þeir væru tengdir Geirfinns<strong>máli</strong>nu, svo sem<br />

fram komi <strong>í</strong> skýrslum ákærða. Eggert mundi ekki, hvort ákærði hafi bent á mynd af Magnúsi<br />

Leópoldssyni. Þá hafi ákærði bent á myndina af Geirfinni Einarssyni og sagst kannast við hann, en ekki<br />

vita nafn hans. Eggert kvað ákærða aldrei hafa verið lögð orð <strong>í</strong> munn um það, hvað hann ætti að segja<br />

um þátt framangreindra manna <strong>í</strong> Geirfinns<strong>máli</strong>nu, heldur hafi hann skýrt frá þessu sjálfstætt, eins og <strong>í</strong><br />

skýrslu hans greini. Samprófun Eggerts og ákærða reyndist árangurslaus.<br />

Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir Eggertsson rannsóknarlögreglumaður hefur einnig komið fyrir dóm vegna máls þessa,<br />

en hann tók skýrslu af ákærða Kristjáni Viðari 20. apr<strong>í</strong>l 1976 og var vottir, þegar Eggert Bjarnason tók<br />

skýrslur af honum 23. og 27. janúar, 10. febrúar og 18. mars sama ár. Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir skýrði frá þv<strong>í</strong>,<br />

að ákærði hefði verið spurður um málsatvik og hafi hann skýrt frá þeim sjálfstætt, svo sem fram komi<br />

<strong>í</strong> skýrslunum. Hann skýrði frá þv<strong>í</strong>, að ákærði hefði ekki fengið neinar ábendingar frá lögreglumönnunum;<br />

þegar hann skýrði frá þv<strong>í</strong>, að Einar Gunnar Bollason, Magnús Leópoldsson og<br />

Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson væru viðriðnir Geirfinns<strong>máli</strong>ð. Hafi það ýmist verið þannig, að ákærði hafi nefnt<br />

nöfn framangreindra manna eða bent á myndir af þeim, sem voru meðal fleiri mynda. Ákærði hafi<br />

nafngreint alla framangreinda menn og borið þá þeim sökum, að þeir hefðu verið <strong>í</strong> ferðinni til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur 19. nóvember 1974. Mynd af Geirfinni Einarssyni hafi verið meðal umræddra mynda, og<br />

minnti Sigurbjörn, að ákærði hefði bent á mynd Geirfinns og sagst kannast við hann, en Sigurbjörn<br />

þorði þó ekki alveg að fullyrða um þetta.<br />

Þegar þeir Sigurbjörn og ákærði voru samprófaðir, kvaðst Sigurbjörn ekki kannast við, að ákærði hefði<br />

verið leiddur við yfirheyrslur, en hann hefði verið spurður um málsatvik. Ákærði kvað sér hafa verið<br />

sagt, að Einar Bollason ætti rauðan Fiat og að hann hefði verið á rauðum Fiat <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Þetta kvað<br />

Sigurbjörn ekki rétt og hafi lögreglan ekkert vitað <strong>í</strong> upphafi málsins, þegar skýrslur voru teknar af<br />

ákærðu, um bifreiðaeign Einars Bollasonar eða annarra, sem ákærðu báru sakir á. Þá skýrði Sigurbjörn<br />

svo frá varðandi framburð ákærða, að fangaverðir hefðu farið upp á þak fangelsisins við<br />

360

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!