16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

sem tekið var bens<strong>í</strong>n á brúsa. Í Rauðhólum greftruðu þau l<strong>í</strong>kamsleifar Geirfinns eftir að hafa hellt<br />

bens<strong>í</strong>ni á l<strong>í</strong>kama hans og lagt eld <strong>í</strong>.<br />

Þykja ákærðu Kristján Viðar, Sævar Marinó og Guðjón með framangreindu atferli hafa gerst brotlegir<br />

samkvæmt 211. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga <strong>nr</strong>. 19/1940, en ákærða Erla þykir með liðsinni s<strong>í</strong>nu, svo<br />

sem rakið var, og með þv<strong>í</strong> að leitast þannig við að afmá ummerki brotsins hafa gerst brotleg<br />

samkvæmt 211. gr., sbr. 22. gr., 4. mgr., sbr. 1. mgr., hegningarlaganna svo og samkvæmt 112. gr., 2.<br />

mgr., sbr. 1. mgr., sömu laga.<br />

Ákærða Kristjáni Viðari er ennfremur gefið að sök að hafa eftir komu þeirra félaga með l<strong>í</strong>k Geirfinns<br />

að Grettisgötu 82 stolið seðlaveski Geirfinns úr brjóstvasa hans, sem <strong>í</strong> voru 5.000 krónur auk ýmissa<br />

skilr<strong>í</strong>kja, og teikniblýanti hans. Varðar það við 244. gr, almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

II. Rangar sakargiftir.<br />

Ákærðu Kristjáni Viðari, Sævari Marinó og Erlu er gefið að sök að hafa á árinu 1976 gerst sek um<br />

rangar sakargiftir <strong>í</strong> skýrslum, er þau gáfu rannsóknarlögreglunni <strong>í</strong> Reykjavik og á dómþingi sakadóms<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur.<br />

Voru það samantekin ráð þeirra að bera <strong>í</strong> skýrslum þessum þær röngu sakir á Einar Gunnar Bollason,<br />

Heiðvangi 5, Hafnarfirði, Magnús Leópoldsson, Lundarbrekku 10, Kópavogi, Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson,<br />

Laufásvegi 17, Reykjavik, og Valdimar Olsen, Framnesvegi 61, Reykjavik, að þeir hefðu átt hlut að<br />

dauða Geirfinns Einarssonar og smyglbrotum. Leiddu þessar sakargiftir til þess, að fyrrgreindum<br />

mönnum var gert að sæta langvinnu gæsluvarðhaldi <strong>í</strong> þágu rannsóknar þessara sakarefna. Voru Einar<br />

Gunnar, Magnús og Valdimar <strong>í</strong> gæsluvarðhaldi af þessum sökum frá 26. janúar 1976 til 9. ma<strong>í</strong> s. á., en<br />

Sigurbjörn frá 11. febrúar 1976 til 9. ma<strong>í</strong> s. á.<br />

Ákærða Kristjáni Viðari er gefið að sök að hafa borið þessar sakir á fyrrgreinda menn sem hér segir:<br />

a) Á Einar Gunnar Bollason fyrir rannsóknarlögreglu 23. og 27. janúar, 10. febrúar, 18. mars og 20.<br />

apr<strong>í</strong>l og á dómþingi sakadóms 31. mars og 6. apr<strong>í</strong>l.<br />

b) Á Magnús Leópoldsson fyrir rannsóknarlögreglu 27. janúar. c) Á Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson fyrir<br />

rannsóknarlögreglu 27. janúar, 10. febrúar, 18. mars og 20. apr<strong>í</strong>l og á dómþingi sakadóms 31.<br />

mars.<br />

d) Á Valdimar Olsen fyrir rannsóknarlögreglu 27. janúar, 10. febrúar, 18. mars og 20. apr<strong>í</strong>l og á<br />

dómþingi sakadóms 31. mars og 8. apr<strong>í</strong>l.<br />

Ákærða Sævari Marinó er gefið að sök að hafa borið þessar sakir á sömu menn sem hér segir:<br />

a) Á Einar Gunnar Bollason fyrir rannsóknarlögreglu 22., 25. og 27. janúar, 10. febrúar og 8. ma<strong>í</strong> og á<br />

dómþingi sakadóms 1. apr<strong>í</strong>l.<br />

b) Á Magnús Leópoldsson fyrir rannsóknarlögreglu 22., 25. og 27. janúar og 8. ma<strong>í</strong> og á dómþingi<br />

sakadóms 1. apr<strong>í</strong>l.<br />

c) Á Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson fyrir rannsóknarlögreglu 27. janúar, 10. febrúar og 8. ma<strong>í</strong>.<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!