16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sem fyrr greinir, og einnig Valdimar Olsen og nafngreinda manninn. Högni Einarsson fangavörður hafi<br />

nefnt við sig Magnús Leópoldsson, sem hann fullyrti, að ákærði þekkti. Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir hafi nefnt<br />

Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson. Ákærði kveðst hafa kannast af afspurn við Einar Bollason, Valdimar Olsen og<br />

Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson, en ekki þekkt þá <strong>í</strong> sjón nema Valdimar. Honum voru sýndar nokkrar myndir, þar<br />

á meðal var mynd af Einari Bollasyni. Átti hann að benda á myndina af Einari, en benti á mynd af<br />

öðrum manni. Kvað hann sér þá hafa verið sagt, hvaða mynd væri af Einari Bollasyni. Einnig var<br />

honum sýnd mynd af Sigurbirni Eir<strong>í</strong>kssyni. Í skýrslunni, sem hann gaf 27. janúar, hafi ýmislegt komið<br />

fram, sem lögreglumennirnir hafi sagt sér. Þeir hafi sagt, að hann hefði farið <strong>í</strong> sjóferð, og einnig hafi<br />

þeir lýst bifreiðunum, sem farið hefði verið á, bæði lit og tegund.<br />

Ákærði kvað Örn Höskuldsson hafa komið til s<strong>í</strong>n <strong>í</strong> klefann og sagt sér, að menn sæktust eftir l<strong>í</strong>fi hams,<br />

og kvaðst Örn enga ábyrgð geta tekið á, hvað fyrir gæti komið. Sagði Örn, að ákærði vissi, hvaða<br />

menn þetta væru, og að ákærði gæti með framburði s<strong>í</strong>num komið <strong>í</strong> veg fyrir, að eitthvað þess háttar<br />

gerðist. Jafnframt hafi fangaverðir farið upp á þak fangelsisins og gert þar mikinn hávaða. Ákærði<br />

kvaðst hafa verið <strong>í</strong> klefa <strong>nr</strong>. 17, en Sævar Marinó <strong>í</strong> klefa <strong>nr</strong>. 15. Fangaverðir hafi skipst á að vera <strong>í</strong> klefa<br />

<strong>nr</strong>. 16 og hafi þeir lamið <strong>í</strong> veggina, svo að ekki var svefnfriður um nætur. Högni Einarsson hafi komið<br />

inn <strong>í</strong> klefann til s<strong>í</strong>n tvisvar á nóttu og farið að spyrja sig, sérstaklega hvort hann þekkti Magnús<br />

Leópoldsson. Örn Ármann Sigurðsson fangavörður hafi verið með honum og sagt, að ákærði hefði<br />

verið að drekka sp<strong>í</strong>ra eða áfengi ókeypis <strong>í</strong> Klúbbnum. Hægt væri að sýna starfsfólkinu þar myndir og<br />

mundi það þekkja ákærða. Ákærði kvaðst hafa verið veikur fyrir. Hann hefði fengið áfall <strong>í</strong> sambandi<br />

við Guðmundar<strong>máli</strong>ð. Hafi hann verið máttlaus alla daga og ekki getað sofið á nóttunni fyrir látum <strong>í</strong><br />

fangavörðunum og verið orðinn alveg ruglaður. Fór hann margsinnis fram á að fá að tala við<br />

sálfræðing eða geðlækni, en þv<strong>í</strong> hafi ekki verið sinnt, fyrr en Hallvarður Einvarðsson<br />

varar<strong>í</strong>kissaksóknari hafi krafist þess við dómsyfirheyrslu. Ákærði hafi margneitað að gefa skýrslur á<br />

þessa menn og að hann hefði farið <strong>í</strong> sjóferð, en það hafi verið gengið fast á hann, og kveður hann Örn<br />

Höskuldsson hafa sagt, að hann fengi frest til kl. 8 um kvöldið 27. janúar til þess að gefa skýrslu. Vissi<br />

hann ekki, hvað átti að gerast, en fangaverðir hafi verið farnir að ganga á klefana og dingla kylfum<br />

framan <strong>í</strong> menn. Kvaðst hann hafa verið orðinn hræddur. Hafi hann þv<strong>í</strong> látið undan og gefið skýrsluna,<br />

bæði til að kaupa sér frið og til að geta hugsað um Guðmundar<strong>máli</strong>ð og einnig vegna þess, að hann<br />

hafi verið farinn að trúa þv<strong>í</strong>, sem honum var sagt um <strong>máli</strong>ð. Eftir að hann hafði gefið skýrsluna 27.<br />

janúar, hafi hann verið látinn <strong>í</strong> friði. Stuttu s<strong>í</strong>ðar hafi hann farið fram á að fá að taka skýrsluna til baka<br />

og hafi hann tjáð Sigurbirni V<strong>í</strong>ði og Magnúsi Magnússyni rannsóknarlögreglumönnum það, en þv<strong>í</strong> hafi<br />

ekki verið sinnt fyrr en 2. mars.<br />

Ákærði kannaðist ekki við, að það hefðu verið samantekin ráð þeirra Sævars Marinós, Erlu og<br />

Guðjóns að blanda ofangreindum mönnum <strong>í</strong> Geirfinns<strong>máli</strong>ð. Það, sem fram hafi komið um þetta <strong>í</strong><br />

<strong>máli</strong>nu, segir hann aldrei hafa verið orðað við sig. Hann kveðst aldrei hafa rætt við meðákærðu um að<br />

blanda öðrum <strong>í</strong> <strong>máli</strong>ð og Guðjón hafi ekki komið heim til s<strong>í</strong>n nema <strong>í</strong> eitt skipti, þ. e. þegar l<strong>í</strong>k Geirfinns<br />

var flutt þangað. Þá kvaðst hann ekki hafa hitt Erlu, eftir að l<strong>í</strong>k Geirfinns var flutt upp <strong>í</strong> Rauðhóla.<br />

Ákærði minntist þess ekki að hafa sagi það, -sem fram kemur <strong>í</strong> dómskýrslu hans 31. mars 1976 um<br />

Einar Bollason, Valdimar Olsen og Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson, en þó geti það verið. Hann hafi verið farinn að<br />

trúa þessu. Hann hafi sagt <strong>í</strong> upphafi þinghaldsins, að þetta væri allt vitleysa, en ekkert hafi verið<br />

hlustað á sig. Hann telur, að sagan um tengsl ofangreindra manna við mál þetta sé komin frá Erlu og<br />

hafi lögreglumennirnir trúað henni.<br />

359

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!