16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ákærði Guðjón skrifaði á miða, er ákærði Kristján Viðar fékk við Hafnarbúðina. Ákærði Sævar Marinó<br />

mundi ekki alveg númerið, en taldi, að <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> hefði verið talan 31.<br />

Ákærði Sævar Marinó, sem var frumkvöðull ferðarinnar til Keflav<strong>í</strong>kur, virðist hafa fengið þá hugmynd<br />

af viðtalinu við Geirfinn, að Geirfinnur vissi um geymslustað á smygluðum sp<strong>í</strong>ritus <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Taldi<br />

ákærði Geirfinn vera „Geira <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k", er fengist hefði við smygl eða sölu á smygluðum sp<strong>í</strong>ritus, en<br />

um mann þennan er ekkert nánar vitað. Einhverja hugmynd virðist ákærði hafa haft um<br />

Dráttarbrautina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, þv<strong>í</strong> að þangað var ferðinni heitið. Átti að fá Geirfinn með illu eða góðu til<br />

að gefa upp geymslustaðinn og bjóða honum peninga fyrir, en s<strong>í</strong>ðan var ætlunin að taka sp<strong>í</strong>ritusinn<br />

ófrjálsri hendi. Ákærði Sævar Marinó virðist hafa verið svo viss <strong>í</strong> sinni sök um þetta og að um mikið<br />

magn af sp<strong>í</strong>ritus væri að ræða, að hann fékk ákærða Kristján Viðar til að útvega sendibifreið til að<br />

flytja sp<strong>í</strong>ritusinn. Ákærða Kristjáni Viðari virðist þv<strong>í</strong> hafa verið ljóst, <strong>í</strong> hvaða tilgangi ferðin var farin, og<br />

hafði hann orð á þessari fyrirhuguðu ferð við tvö vitni, er að framan greinir, að þau telja um l<strong>í</strong>kt leyti<br />

og Geirfinnur hvarf. Vitnin hafa og borið <strong>í</strong> þessu sambandi, að komið hafi verið að kvöldlagi um þetta<br />

leyti að sækja ákærða Kristján Viðar að Laugavegi 32, þar sem hann bjó um þessar mundir, og annað<br />

vitnið sá ákærða halda út á Vatnsst<strong>í</strong>g og fara þar upp <strong>í</strong> bifreið, en ákærðu kveðast hafa lagt af stað frá<br />

Vatnsst<strong>í</strong>g til Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

Ákærði Guðjón kveður ákærða Sævar Marinó hafa sagt sér, að hann ætlaði að eiga einhvers konar<br />

viðskipti við mann <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, að þv<strong>í</strong> er næst verður komist af framburði ákærða, með sp<strong>í</strong>ritus. Hefur<br />

ákærði látið að þv<strong>í</strong> liggja, að hann hafi farið ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur af forvitni.<br />

Fram er komið <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu, að ákærðu Sævar Marinó og Erla voru að Kjarvalsstöðum að kvöldi 19.<br />

nóvember 1974 ásamt móður ákærða Sævars Marinós. Kemur dvöl þeirra þar að áliti dómsins ekki <strong>í</strong><br />

veg fyrir, að þau geti hafa verið <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k s<strong>í</strong>ðar sama kvöld, og vitni, er kvaðst hafa hitt þau þarna,<br />

minnir, að ákærði Sævar Marinó hafi sagt við það annað hvort þarna eða um þessar mundir, að hann<br />

væri að fara til Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

Samkvæmt framburði vinnufélaga Geirfinns, er ók honum, er hann fór <strong>í</strong> Hafnarbúðina <strong>í</strong> fyrra skiptið,<br />

sagðist Geirfinnur ætla að hitta einhverja menn, honum ókunnuga, við Hafnarbúðina og stefnumót<br />

þetta væri dularfullt. Hefði hann verið boðaður með s<strong>í</strong>mtali og ætti hann að koma einn og gangandi.<br />

Þá hafi hann látið að þv<strong>í</strong> liggja, að ef til vill ætti hann að hafa með sér barefli. Loks hafi hann talað um,<br />

að kona s<strong>í</strong>n mætti ekki vita af þessu, og skildist vitninu, að það væri krafa þeirra manna, er hann<br />

ætlaði að hitta. Geirfinnur Einarsson fór <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðara skiptið heiman að frá sér samkvæmt upplýsingum<br />

konu hans skömmu fyrir kl. 2230, og hefur ekkert spurst til hans s<strong>í</strong>ðan. Bifreið Geirfinns fannst <strong>í</strong> nánd<br />

við Hafnarbúðina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k eftir hvarf hans, og má telja öruggt samkvæmt framburðum vitna, að hún<br />

hafi verið komin þangað kl. 2234.<br />

Ákærðu ber öllum saman um, að þau hafi verið þarna <strong>í</strong> bifreið á þessum t<strong>í</strong>ma. Telja þau sig hafa verið<br />

komin til Keflav<strong>í</strong>kur, er hlé var á sýningu <strong>í</strong> kvikmyndahúsi, er þau óku fram hjá, en það hófst kl. 2200<br />

eða kl. 2202 og stóð <strong>í</strong> um 10 m<strong>í</strong>nútur. Ákærðu telja sig þekkja Geirfinn af myndum, er þau sáu af<br />

honum, og eins hafa þau lýst nokkuð klæðnaði hans, þótt sú lýsing sé ófullkomin.<br />

Fram er komið <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu, að ákærði Kristján Viðar var undir áhrifum lyfja, en ekkert liggur fyrir um, að<br />

önnur ákærðu hafi verið það eða undir áhrifum áfengis.<br />

351

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!