16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

það hefði verið gamalt. Árni sagðist muna, að hann og Ingibergur hefðu spurt Sævar Marinó að þv<strong>í</strong>,<br />

hvers vegna hann vildi skipta á úri, og hefði hann svarað einhverju fáránlegu, svo sem að hann væri<br />

orðinn leiður á úrinu.<br />

Kristjáni Viðari var sýnt framangreint úr <strong>í</strong> yfirheyrslu <strong>í</strong> dómi. Kveðst hann ekki kannast við það. Veit<br />

hann ekki til þess, að neitt úr hafi verið tekið, þegar þeir Sævar Marinó frömdu innbrotsþjófnaðinn<br />

hjá prófessor Jóni Steffensen.<br />

Sævar Marinó sá við yfirheyrslu <strong>í</strong> dómi úr það, sem Eggert Bjarnason rannsóknarlögreglumaður lagði<br />

hald á hjá honum <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla <strong>í</strong> janúar 1976. Hann kveður Eggert Bjarnason hafa lagt<br />

hald á sams konar úr hjá sér, sem var sjálftrekkt. Sævari Marinó var kynnt lögregluskýrsla um viðtal<br />

við Jón Steffensen prófessor. Hann kveðst ekki muna betur en framangreint úr sé frá prófessor Jóni.<br />

Sævar Marinó kveðst fyrst hafa notað úr þetta <strong>í</strong> Kaupmannahöfn árið 1973.<br />

Sævar Marinó kveðst hafa verið <strong>í</strong> vinnu á Tálknafirði <strong>í</strong> janúar og febrúar 1973 og verið þá með þetta<br />

úr. Breið leðuról var á úrinu á þessum t<strong>í</strong>ma, og minnst hann þess að hafa lánað einhverjum úrið vegna<br />

sinaskeiðabólgu.<br />

Vitnið Eggert Norðdal Bjarnason rannsóknarlögreglumaður hefur skýrt frá þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> dómi, að hann hafi<br />

lagt hald á úr þetta hjá Sævari Marinó <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúlafangelsinu einhvern t<strong>í</strong>ma fyrri hluta árs 1976. Hvorki<br />

ál né keðja var á úrinu, og telur vitnið, að ekkert hafi verið á þv<strong>í</strong>. Vitnið skráði ekkert hjá sér, þegar<br />

það tók úrið. Vitnið man ekki fyrir v<strong>í</strong>st, hvort Sævar Marinó sagði eitthvað um úrið, en minnir, að<br />

hann hafi haft á orði, að hann hefði fengið það <strong>í</strong> fermingargjöf. Vitnið minnir, að úrið hafi fyrst verið<br />

geymt <strong>í</strong> læstri skrifborðsskúffu <strong>í</strong> fangelsinu við S<strong>í</strong>ðumúla og að einungis þeir Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir<br />

Eggertsson hafi haft lykla að skúffunni. S<strong>í</strong>ðan var það geymt <strong>í</strong> tösku vitnisins ásamt öðrum<br />

málsskjölum. Úrið var <strong>í</strong> hólfi <strong>í</strong> töskunni ásamt mynd af Guðmundi Einarssyni, en s<strong>í</strong>ðan setti vitnið það <strong>í</strong><br />

skrifborðsskúffu ásamt myndinni. Lögreglumenn töldu, að um úr Guðmundar Einarssonar gæti verið<br />

að ræða, en við nánari athugun stóðst það ekki. Vitnið kveður þetta s<strong>í</strong>ðasta atriði vera haft eftir minni<br />

og vill ekki staðhæfa það. Vitnið telur, að ekki komi til greina, að framangreint úr hafi getað ruglast<br />

við annað úr, þannig að ekki sé um sama úr að ræða og úr það, sem vitnið tók af Sævari Marinó.<br />

Rannsókn fór aldrei fram á þv<strong>í</strong>, hvort um úr Geirfinns Einarssonar gæti verið að ræða.<br />

Vitnið Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir Eggertsson hefur skýrt frá þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> dómi, að það hafi ekki verið viðstatt, þegar úr<br />

var tekið af Sævari Marinó <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúlafangelsinu, en vitnið sá úr, sem Eggert Bjarnason sagðist hafa<br />

tekið af honum. Eggert var að sýna þetta <strong>í</strong> skýrslutökuherberginu, og var það einhvern t<strong>í</strong>ma snemma<br />

á árinu 1976. Vitnið sá s<strong>í</strong>ðar úrið <strong>í</strong> skjalatösku Eggerts ásamt mynd af Guðmundi Einarssyni. Ól var<br />

ekki á úrinu, en vitnið minnir, að e. t. v. hafi verið teygja á þv<strong>í</strong>. Úrið var ekki sérstaklega merkt. Úrið<br />

fannst ekki um t<strong>í</strong>ma, en þegar það fannst, var mynd af Guðmundi með þv<strong>í</strong>. Það var <strong>í</strong> pappakassa<br />

ásamt fleira dóti. Kassinn, sem úrið var <strong>í</strong>, var <strong>í</strong> skrifstofu Eggerts, en ekki <strong>í</strong> læstri hirslu. Vitnið man<br />

ekki til þess, að athugað væri, hvort um úr Geirfinns Einarssonar gæti verið að ræða. Annað úr var <strong>í</strong><br />

kassanum, og var það með keðju.<br />

Vitnið Guðný Sigurðardóttir hefur skýrt frá þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> dómi, að Geirfinnur Einarsson, eiginmaður þess, hafi<br />

átt tvö úr, annað gulllitað og hitt stálúr. Gyllta úrið var bilað og hefur verið <strong>í</strong> vörslu vitnisins. Vitnið<br />

kveðst ekki vita annað en Geirfinnur hafi verið með stálúrið að kvöldi hins 19. nóvember 1974, þegar<br />

hann hvarf. Vitnið man ekki, hvernig stálúr Geirfinns var að öðru leyti en þv<strong>í</strong>, að sk<strong>í</strong>fan á þv<strong>í</strong> var ljós.<br />

Vitnið man, að ólin á úrinu var breið og svört að lit með málmtökkum. Vitnið kveðst ekki vita, hvar<br />

346

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!