16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sævar Marinó var yfirheyrður <strong>í</strong> dómi um úr það, sem greinir <strong>í</strong> framburði þeirra Hi<strong>nr</strong>iks Jóns Þórissonar<br />

og Ingibergs Sigurðssonar. Hann sagðist hafa átt l<strong>í</strong>kt úr og fram kemur <strong>í</strong> framburðum þeirra Ingibergs<br />

og Hi<strong>nr</strong>iks Jóns. Hefði hann komst yfir úr þetta árið 1972 <strong>í</strong> innbroti hjá Jóni Steffensen prófessor. Úr<br />

þetta var hringlaga stálúr með hv<strong>í</strong>tleitri sk<strong>í</strong>fu, en eigi man hann, hvort tölustafir voru á henni. Hann<br />

veit ekki, af hvaða gerð úrið var. Úrið var með breiðri leðuról, en hvort málmtakkar eða bólur voru á<br />

henni, getur hann ekki staðhæft. Sævar Marinó telur, að hann hafi látið Ingiberg Sigurðsson fá úrið<br />

vorið 1975. Var tilefni þess það, að Hi<strong>nr</strong>ik Jón fékk lán hjá Ingibergi að fjárhæð kr. 3.000 til að kaupa<br />

áfengisflösku, og af greiðasemi við Hi<strong>nr</strong>ik Jón lét hann úr<strong>í</strong>ð að veði fyrir skuldinni. Ingibergur var með<br />

úrið þar til <strong>í</strong> ágúst sama ár. Þá lét Hi<strong>nr</strong>ik Jón Sævar Marinó fá úr, sem var gulllitað og með gulllitaðri<br />

sk<strong>í</strong>fu og leðuról. Ingibergur afhenti honum úr það, er hann hafði upphaflega fengið, og fékk úr þetta <strong>í</strong><br />

staðinn. Sævar Marinó kveður Eggert Bjarnason rannsóknarlögreglumann hafa tekið úrið af sér <strong>í</strong> fangelsinu<br />

við S<strong>í</strong>ðumúla <strong>í</strong> janúar 1976, og veit hann ekki annað en úrið sé <strong>í</strong> vörslu rannsóknarlögreglunnar.<br />

Eggert N. Bjarnason afhenti dóminum úr það, sem hann kveðst hafa lagt hzld á hjá Sævari Marinó. Úr<br />

þetta er af tegundinni NIVADA, hringlaga stálúr með hv<strong>í</strong>tri sk<strong>í</strong>fu og strik <strong>í</strong> sk<strong>í</strong>funni <strong>í</strong> stað tölustafa. Á<br />

úrinu er dagatal, og það er sjálftrekkt. Númerið á bakhlið úrsins er 7199M 2107. Engin festi er á úrinu,<br />

en festiendar á báðum eyrum kassans. Smábrestur er <strong>í</strong> glerinu yfir striki, sem táknar 4.<br />

Úrið var fengið úrsmið til athugunar, og opnaði hann það. Inni <strong>í</strong> úrinu voru tvö viðgerðarnúmer frá<br />

úraverslun Magnúsar E. Baldvinssonar, Laugavegi 8. Hefur þetta verið staðfest af versluninni, en<br />

jafnframt tekið fram, að viðgerðarnúmerin væru hvergi skráð <strong>í</strong> bækur, en væru einungis sett innan <strong>í</strong><br />

lok kassa úrsins. Leitað var eftir sölumerkingu og dagsetningu, sem skráðar eru ævinlega á bakhlið<br />

úra, en <strong>í</strong> ljós kom, að sú merking var útmáð. Verslun Magnúsar E. Baldvinssonar er innflytjandi aura<br />

úra af NIVADA gerð. Kassanúmerin á úrunum eru hin sömu á fjölda úra sömu tegundar. Er þv<strong>í</strong> ekki<br />

unnt að staðfesta, hver sé eigandi úrs, heldur að það sé úr tiltekinni sendingu. Magnús E. Baldvinsson<br />

hafði verslun <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k fram á mitt ár 1968, en seldi hann þá. Leit að ábyrgðarbók hjá versluninni fyrir<br />

t<strong>í</strong>mabil það, sem úrið hafði verið selt á, bar ekki árangur.<br />

Prófessor Jóni Steffensen, Aragötu 3, var sýnt framangreint úr. Hann sagðist aldrei hafa séð úr þetta<br />

og geta fullyrt, að sl<strong>í</strong>kt úr hefði aldrei verið til heima hjá honum. Aftók hann með öll, að þv<strong>í</strong> hefði<br />

verið stolið hjá sér <strong>í</strong> innbrotum þeim, sem hjá honum voru framin. Sjálfur sagðist Jón eiga vasaúr og<br />

hefði átt þess konar úr alla ævi.<br />

Erlu Bolladóttur var sýnd mynd af úri þv<strong>í</strong>, sem að framan greinir, við yfirheyrslu <strong>í</strong> dómi. Hún kveðst<br />

kannast við úr þetta. Sævar Marinó hafi átt það, þegar hún kynntist honum <strong>í</strong> árslok 1973. Breið ól var<br />

á úrinu með málmtökkum. Hann sagðist hafa fengið úr þetta <strong>í</strong> innbroti hjá einhverjum prófessor. Erla<br />

kveðst muna eftir þv<strong>í</strong>, að Sævar Marinó lét Ingiberg Sigurðsson fá úrið áð veði fyrir peningaláni <strong>í</strong><br />

október eða nóvember 1974. Sumarið 1975 hittu þau Sævar Marinó Ingiberg <strong>í</strong> Kópavogi. Sævar<br />

Marinó var með eitthvert úr, sem hún veit ekki nánari deili á. Lét hann Ingiberg fá úr þetta og fékk<br />

framangreint úr <strong>í</strong> staðinn.<br />

Árni Matth<strong>í</strong>asson, Meistaravöllum 23, hefur skýrt frá þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> yfirheyrslu hjá. rannsóknarlögreglunni, að<br />

hann muni eftir þv<strong>í</strong>, að þeir Sævar Marinó og Ingibergur hafi skipst á úrum heima hjá honum, en hann<br />

bjó þá að Þverbrekku 4, Kópavogi, og hafi það verið <strong>í</strong> byrjun ágústmánaðar 1975. Árni sagðist vera<br />

nokkuð viss um, að úr það, sem Sævar Marinó var með, hafi verið af tegundinni Pierpont. Það var<br />

gullúr með dagatali og á sk<strong>í</strong>funni hafi verið tölustafirnir 12-3-6-9. Hann sagðist ekki hafa veitt þv<strong>í</strong><br />

athygli, hvernig ól var á úrinu. Þá sagðist Árni ekki muna, hvernig úr Ingibergur hefði verið með, nema<br />

345

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!