16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

jafnframt, að nú væri „stuðari" bifreiðarinnar rauður og rauðar rendur væru á hliðum bifreiðarinnar,<br />

en þær rendur hefðu ekki verið á bifreiðinni hinn 19. nóvember 1974 og þá hefði „stuðarinn" verið<br />

svartur. Einnig sagðist hann muna, að þá hefði verið á bifreiðinni R númer.<br />

Rannsóknarlögreglan hafði af þessu tilefni tal af Jóni Þorvaldi Walterssyni. Jón Þorvaldur staðfesti, að<br />

þegar bifreiðin var <strong>í</strong> hans eigu, hefðu „stuðarar" á henni verið svartir og engar rendur málaðar á<br />

hliðar hennar. Bifreiðina hefði hann ekki selt fyrr en <strong>í</strong> ma<strong>í</strong> árið 1975 og skrásetningarmerki hennar<br />

hefði verið allan t<strong>í</strong>mann R 40U45.<br />

15. Kristján Viðar hefur skýrt frá þv<strong>í</strong>, að hann hafi tekið penna af l<strong>í</strong>ki Geirfinns Einarssonar <strong>í</strong><br />

kjallaranum að Grettisgötu 82 aðfaranótt 20. nóvember 1974. Pennann afhenti hann<br />

rannsóknarlögreglunni. Penni þessi er teikniblýantur með lausu blýi <strong>í</strong>, svartur að lit og úr plastefni.<br />

Guðný Sigurðardóttir, kona Geirfinns, og Sigurður Jóhann, sonur hans, voru spurð um teikniblýantinn<br />

og þeim sýndur hann ásamt tveimur öðrum svipuðum. Þau könnuðust ekki við, að sl<strong>í</strong>kir teikniblýantar<br />

hefðu verið <strong>í</strong> eigu Geirfinns, og sögðust vera viss um, að þau hefðu aldrei áður séð neinn þeirra. Þórði<br />

Ingimarssyni voru og sýndir framangreindir teikniblýantar, og sagðist hann vera viss um, að hann<br />

hefði engan þeirra séð áður. Ellert Björn Skúlason var og spurður um teikniblýantinn. Hann sagðist<br />

ekki vita til þess, að starfsmenn s<strong>í</strong>nir hefðu fengið sl<strong>í</strong>ka blýanta, og ekki minnast þess að hafa séð þá<br />

hjá fyrirtæki hans.<br />

Jakob .Sigvaldi Sigurðsson, rekstrarstjóri hjá Ellert -Birni Skúlasyni, kannast ekki við, að Geirfinnur hafi<br />

fengið teikniblýanta hjá fyrirtækinu, og sagðist ekki hafa séð áður teikniblýant þann, sem Kristján<br />

Viðar afhenti rannsóknarlögreglunni.<br />

16. Í skýrslu hjá rannsóknarlögreglunni hinn 11. ágúst 1976 greindi Erla Bolladóttir frá rauðri kápu,<br />

sem hún hefði týnt <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k hinn 19. nóvember 1974 og væri nú <strong>í</strong> eigu Bjarna Þórs Þorvaldssonar,<br />

Bergþórugötu 27. Sævar Marinó hefur skýrt frá þv<strong>í</strong>, að kápan hafi verið notuð til að breiða yfir höfuð<br />

Geirfinns á leiðinni frá Keflav<strong>í</strong>k. Hann hefði gleymt henni hjá Bjarna Þór, en sótt hana vegna þess, að<br />

svartir blettir, að hann taldi blóðblettir, hefðu verið <strong>í</strong> henni, og fleygt henni <strong>í</strong> sorptunnu heima hjá<br />

Bjarna Þór.<br />

Erla hefur s<strong>í</strong>ðar skýrt frá þv<strong>í</strong>, að kápan hafi verið úr „berelyn" eða einhverju ál<strong>í</strong>ka efni, blá að lit, og gaf<br />

hún á henni nánari lýsingu. Erla kvað Huldu Margréti Waddel, Framnesvegi 61, hafa gefið sér kápu<br />

þessa árið 1973 og hefðu þess konar kápur verið kallaðar flugfreyjukápur. Hún kveðst alveg örugg<br />

um, að Sævar Marinó hafi verið <strong>í</strong> kápunni á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur og hafi hún ekki séð hana eftir þá<br />

ferð. Sævar Marinó hafi sagt sér, að kápan væri heima hjá Bjarna Þór, en ekki nefnt, hvernig hún<br />

hefði komist þangað. Hún hefði oft beðið Sævar Marinó að sækja kápuna.<br />

Þóra Erla Ólafsdóttir, móðir Erlu Bolladóttur, kveðst muna eftir blárri kápu, sem hún haldi, að Erla hafi<br />

fengið hjá .Huldu Margréti Waddel. Hún kveðst ekki muna vel eftir kápu þessari og ekki geta lýst<br />

henni.<br />

Hulda Margrét Waddel kveðst hafa gefið Erlu talsvert af fatnaði og þar á meðal dökkbláa „poplin"<br />

kápu eða kápu úr einhverju ál<strong>í</strong>ka efni. Hún sagði, að langt væri s<strong>í</strong>ðan hún hefði gefið Erlu kápu þessa.<br />

Bjarni Þór Þorvaldsson kveðst muna eftir að hafa séð kápu, sem :Sævar Marinó hafi skilið eftir heima<br />

hjá sér, og telur sennilegt, að það hafi verið haustið 1974, a. m, k. hafi það ekki verið veturinn 1975-<br />

343

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!