16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

þurrkað. Þá voru tekin sýni úr hverjum plastpoka og prófað með efnameðferð (benzidin), hvort þau<br />

sýndu blóðsvörun. Kom <strong>í</strong> ljós við þessa athugun, að sýni úr 6 pokum sýndu blóðsvörun og sýni úr<br />

poka, sem merktur var H.Hl. 1, en það hafði verið skafið upp við hliðarhurð fremst <strong>í</strong> farangurshúsi<br />

hægra megin, sýnái áberandi mesta blóðsvörun við benzidin prófun þessa.<br />

Allir plastpokarnir 6, sem að ofan getur, voru s<strong>í</strong>ðan iokaðir og farið með þá til nánari rannsóknar hjá<br />

fyrrnefndri stofnun <strong>í</strong> Þýskalandi. Varð niðurstaða rannsóknarinnar sem hér segir:<br />

„Aursýnin sex úr Mercedes Benz bifreiðinni reyndust jákvæð með tilliti til blóðs við<br />

benzidinforprófun. Sterkasta svörun kom fram hj á efninu, sem merkt er HHL 1.<br />

Einnig er það þetta efni, sem sýndi við smásjárskoðun flestar blóðskyldar agnir. Þetta sýni var af<br />

þessum sökum tekið til nánari athugunar. Vegna t<strong>í</strong>maskorts varð að falla frá að rannsaka hin sýnin.<br />

Niðurstöðurnar sýndu, að hér var án efa um mannsblóð að ræða. Vegna þess hve efnið var<br />

gegnumsýrt af óhreinindum, reyndist ekki unnt að framkvæma frekari rannsóknir á þv<strong>í</strong>. Einnig vegna<br />

vöntunar á hlutlausum substratsamanburði".<br />

11. Þau Sævar Marina og Erla eignuðust Land Rover bifreið samkvæmt bifreiðaskrá hinn 14.<br />

nóvember 1974. Á meðan bifreiðin var <strong>í</strong> eigu þeirra, hafði hún skrásetningarmerkið R 42679. Hinn 7.<br />

júl<strong>í</strong> 1975 eru þau talin hafa selt bifreiðina, og fékk hún þá skrásetningarmerkið L 1096, sem hún hefur<br />

enn. Bifreiðin er með hurðum á hliðum og að aftan, <strong>í</strong> framsæti eru 2 sæti fyrir farþega, en aftur <strong>í</strong> eru<br />

tveir bekkir meðfram hliðum. Rannsóknarlögreglan rannsakaði bifreiðina að innan hinn 9. janúar<br />

1977 með tilliti til hugsanlegra ummerkja eftir blóð. Aftur <strong>í</strong> bifreiðinni innan á báðum hliðum var rautt<br />

teppi, en gólfið sjálft bert járn. Teppin voru fjarlægð innan af hliðunum og tekin til rannsóknar. Í<br />

skýrslu „Bundes Kriminalamt", sem fékk teppabút til nánari rannsóknar, segir á þessa leið:<br />

„Teppabúturinn úr Land Rover bifreiðinni sýndi marga óhreina bletti. Á nokkrum stöðum komu<br />

einkennin seint fram og sýndu þess vegna ekki ótv<strong>í</strong>ræð viðbrögð gagnvart blóðforprófun. Ekki<br />

reyndist unnt að sanna, að um blóð hafi verið að ræða``.<br />

Fyrri eigandi, sem keypt hafði bifreiðina af Sævari Marinó og Erlu, skýrði frá þv<strong>í</strong>, að teppi hefði einnig<br />

verið á gólfinu aftur <strong>í</strong> bifreiðinni, þegar hann keypti hana. Það hefði verið mjög óþrifalegt. Hefði hann<br />

þv<strong>í</strong> fleygt þv<strong>í</strong> fyrir löngu og væri ekki unnt að segja um, hvar það kynni að vera niður komið. Hann<br />

sagði,<br />

að á um það bil miðju teppinu hefði verið blettur um 40 cm <strong>í</strong> þvermál. Hann vissi ekki, hvers konar<br />

blettur þetta var, en hann hefði verið heldur dekkri en teppið sjálft, sem var rautt.<br />

12. Í framburði Guðjóns Skarphéðinssonar kemur fram, að hann hafi <strong>í</strong> nóvember 1974 fengið lánaðar<br />

skóflur hjá Einari Jónssyni, Grænuhl<strong>í</strong>ð 17. Einar hefur skýrt lögreglu svo frá, að s<strong>í</strong>ðari hluta árs 1974<br />

hafi Guðjón fengið lánaða hjá sér eina skóflu. Hann segist minnast þess, að um þetta leyti hafi Guðjón<br />

verið að flytja úr <strong>í</strong>búð <strong>í</strong> Laugarneshverfi <strong>í</strong> aðra <strong>í</strong>búð. Í nýju <strong>í</strong>búðinni hefði verið einhvers konar leki og<br />

hafi hann fengið skófluna til að grafa eitthvað <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sambandi. Nokkru seinna hafi hann hitt :Guðjón og<br />

spurt hann um skófluna. Guðjón hafi þá sagt, að hann væri búinn að nota hana. Skóflan hefði verið<br />

hjá honum <strong>í</strong> um tvær vikur, uns hann skilaði henni aftur. Einar afhenti rannsóknarlögreglunni<br />

skófluna. Þarna var um að ræða skóflu með kúptu blaði og löngu skafti. Einar sagði, að hann hefði<br />

sjálfur notað þessa skóflu talsvert bæði sumarið 1975 og 1976.<br />

339

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!