16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þeir Kristinn og Nikulás sögðu það óhugsandi, að bátar (trillur ) væru geymdir við bryggjuna<br />

næturlangt, vegna þess að þar væri mikill munur á flóði og fjöru og alltaf væri einhver hreyfing við<br />

bryggjuna vegna sjávarstrauma. Þeir sögðust ekki muna til þess, að bátar hefðu verið geymdir við<br />

bryggjuna, nema rétt á meðan verið væri að undirbúa þá fyrir upptöku <strong>í</strong> brautina, og starfsmenn þar<br />

hefðu aldrei geymt bát við bryggjuna næturlangt. Um hreinsun <strong>í</strong> Dráttarbrautinni sögðu þeir Kristinn<br />

og Nikulás, að öðru hverju væri safnað saman spýtnadrasli, það oft borið niður <strong>í</strong> fjöru og kveikt <strong>í</strong> þv<strong>í</strong>,<br />

en flesta daga væri þó eitthvað þar af spýtum, þar sem fram færi viðgerð á trébátum, og væru það<br />

aðallega eikarspýtur. Einstaka sinnum væri þó gerð allsherjar hreinsun og þá væri draslinu ekið burtu<br />

af staðnum.<br />

Samkvæmt upplýsingum frá Árna Björgvinssyni, starfsmanni á skrifstofu Dráttarbrautarinnar,<br />

Kirkjuteigi 49, Keflav<strong>í</strong>k, var hreinsað til <strong>í</strong> Dráttarbrautinni <strong>í</strong> ma<strong>í</strong> 1974 og s<strong>í</strong>ðan ekki fyrr en <strong>í</strong> ma<strong>í</strong> 1975,<br />

en þess á milli var tekið til og rusl brennt. Árni kvaðst hafa þessar upplýsingar af vinnukortum þeirra<br />

manna, sem hefðu unnið við hreinsunina <strong>í</strong> umrædd skipti.<br />

Árni sagði, að samkvæmt bókhaldi fyrirtækisins hefðu eftirtalin skip verið <strong>í</strong> Dráttarbrautinni hinn 19.<br />

nóvember 1974:<br />

Á efri brautinni næst húsunum: m/b Sigurpáll, GK 375, m/b Manni, KE 99, og m/b Muninn, GK 342. Á<br />

neðri braut fjær húsunum: m/b Gullþór, KE 85. Á efri braut fjærst húsunum: m/b Jón Oddsson, sem<br />

væri ónýtur, og m/b Sigurbjörg, KE 14.<br />

Árni sagði, að skv. bókhaldinu hefði enginn bátur verið tekinn upp <strong>í</strong> Dráttarbrautina <strong>í</strong><br />

nóvembermánuði 1974, en m/b Glaður, KE 67, hefði verið sjósettur 2. nóvember. S<strong>í</strong>ðan hefði ekki<br />

verið nein hreyfing, fyrr en 14. desember 1974, þegar m/b Gunnar Hámundarson var tekinn upp <strong>í</strong><br />

Dráttarbrautina.<br />

Í skýrslu frá 25. ma<strong>í</strong> 1976 segir, að allir starfsmenn Dráttarbrautarinnar hafi hætt vinnu hinn 19.<br />

nóvember 1974 kl. 1815.<br />

Í skýrslu frá 26. janúar 1977 skýrði Árni frá þv<strong>í</strong>, að tveir ljóskastarar væru á verkstæðishúsinu, sem er<br />

vestan við athafnasvæði Dráttarbrautarinnar, og væru þeir á járngrind, litlu hærri en þakbrún hússins.<br />

Annar kastarinn lýsti á skrifstofuhúsnæði Dráttarbrautarinnar, sem er sunnan athafnasvæðisins, en<br />

hinn á svæðið norðanvert, einkum á garðana, sem bátar eru á. Ljóskastarar þessir hefðu verið settir<br />

upp haustið 1971 eða árið 1972. Hefði ávallt logað á þeim um nætur og hefði svo örugglega verið 19,<br />

nóvember 1974. Ívar Hannesson rannsóknarlögreglumaður, sem hefur gert skýrslu þessa, kveðst hafa<br />

komið <strong>í</strong> Dráttarbrautina <strong>í</strong> nóvembermánuði 1976 seint að kvöldi og séð umrædda ljóskastara. Þeir<br />

hafi þá ekki gefið mikla birtu á athafnasvæðið.<br />

7. Í skýrslu Eggerts Bjarnasonar rannsóknarlögreglumanns frá 10. mars 19?6 segir, að vegna<br />

framburðar Erlu um dvöl <strong>í</strong> „rauða húsinu" <strong>í</strong> nánd við Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur aðfaranótt 20. nóvember<br />

1974 hafi Haukur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, kannað, hvaða hús það<br />

hugsanlega gæti verið, sem Erla Bolladóttir segist hafa fal<strong>í</strong>ð sig <strong>í</strong> nótt þessa, svo sem <strong>í</strong> framburði<br />

hennar greinir. Haukur taldi, að sennilega væri um að ræða húsið „Rauðu Mylluna", sem stendur við<br />

Duusgötu skammt frá Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Þetta er gamalt <strong>í</strong>búðarhús úr timbri, sem á s<strong>í</strong>num<br />

t<strong>í</strong>ma var notað sem verbúð, en nú geymsla á ýmsu tilheyrandi útgerð. Haukur sagði, að húsið mundi<br />

hafa verið ólæst og mannlaust á þeim t<strong>í</strong>ma, sem Geirfinnur hvarf. Fóru rannsóknarlögreglumenn <strong>í</strong><br />

335

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!