16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

V.<br />

Gegn ákærðu Kristjáni Viðari og Sævari Marinó er <strong>máli</strong>ð höfðað fyrir eftirtalin þjófnaðarbrot <strong>í</strong><br />

Reykjavik:<br />

1. S<strong>í</strong>ðari hluta árs 1972 stal ákærði Sævar Marinó Blaupunkt útvarpstæki úr bifreið, er ;stóð utan við<br />

heimili ákærða Kristjáns Viðars við Grettisgötu. Notuðu báðir ákærðu s<strong>í</strong>ðan tæki þetta til greiðslu á<br />

ökugjaldsskuld.<br />

Þykir þetta varða við 244, gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga <strong>nr</strong>. 19/1940, að þv<strong>í</strong> er ákærða Sævar Marinó<br />

varðar, en við 1. mgr. 254. gr., sbr. 244. gr. sömu lags, að þv<strong>í</strong> er ákærða Kristján Viðar varðar.<br />

2. Fyrri hluta ársins 1973 brutust ákærðu inn <strong>í</strong> verslun að Laugavegi 92 og ;stálu þar nokkru magni af<br />

vindlingum, sælgæti, p<strong>í</strong>putóbaki, p<strong>í</strong>pum og gaskveikjurum auk nokkurrar skiptimyntar.<br />

3. Gegn ákærðu Kristjáni Viðari og Sævari Marinó er <strong>máli</strong>ð höfðað fyrir að brjálast ásamt 3. manni <strong>í</strong><br />

janúarmánuði 1974 tv<strong>í</strong>vegis inn <strong>í</strong> hús Jóns Steffensen að Aragötu 3 <strong>í</strong> Reykjavik og stela þar eftirtöldum<br />

munum: minnispeningi <strong>í</strong> tilefni 100 ára afmælis Þjóðminjasafnsins, minnispeningi Sigurðar Nordal,<br />

gullminnispeningi Jóns Sigurðssonar, 3 Alþingishát<strong>í</strong>ðarminnispeningum, 10 50 kr. peningum frá 1969,<br />

gullkvenúri, 20 karata gullarmbandi, kassa með ýmiss konar mynt, erlendri og <strong>í</strong>slenskri, eikarkassa<br />

með ýmsum skartgripum, 4 þriggja pela flöskum af lyfjasp<strong>í</strong>ritus, 1 l<strong>í</strong>tersflösku af sp<strong>í</strong>ritus, nokkrum<br />

áfengisflöskum, nokkru magni lyfja og tveimur bankabókum.<br />

4. Í septembermánuði 1974 stálu ákærðu þremur ljóskösturum úr vörugeymslu Eimskipafélags<br />

<strong>Íslands</strong> <strong>í</strong> Sundahöfn.<br />

Þykir háttsemi sú, sem rakin er <strong>í</strong> töluliðum 2-4, varða við 244. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga <strong>nr</strong>.<br />

19/1940.<br />

VI.<br />

Gegn ákærðu Sævari Marinó, Ásgeiri Ebenezer og Guðjóni er <strong>máli</strong>ð höfðað fyrir eftirgreind brot á<br />

lögum um ávana- og f<strong>í</strong>kniefni:<br />

1. Gegn ákærðu Sævari Marinó og Ásgeiri Ebenezer er <strong>máli</strong>ð höfðað fyrir að hafa seinni hluta<br />

nóvember 1975 keypt <strong>í</strong> Rotterdam 2.5 kg af hassi, hvert kg fyrir 1.700 hollensk gyllini, og undirbúið<br />

s<strong>í</strong>ðan flutning efnisins til <strong>Íslands</strong> með þv<strong>í</strong> að fela það <strong>í</strong> bifreiðinni R 45248 <strong>í</strong> Rotterdam.<br />

2. Gegn ákærða Guðjóni er <strong>máli</strong>ð höfðað fyrir að hafa <strong>í</strong> lok nóvember 1975 sent bifreið s<strong>í</strong>na, R 45248,<br />

með skipi frá Rotterdam til Reykjav<strong>í</strong>kur, þrátt fyrir að honum væri ljóst, að ofangreint hassefni var<br />

falið <strong>í</strong> bifreiðinni, sem kom til Reykjav<strong>í</strong>kur 2. desember 1975 með m. s. Reykjafossi.<br />

Teljast framangreind brot ákærðu varða við 2. gr., sbr. 5. gr. og 6. gr. laga <strong>nr</strong>. 65/1974 um ávana- og<br />

f<strong>í</strong>kniefni og 2, gr., sbr. 10. gr. reglugerðar <strong>nr</strong>. 390/1974 um sölu og meðferð ávana- og f<strong>í</strong>kniefna.<br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!