16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

var inni <strong>í</strong> bifreiðinni, en ekki veit það, hve margt það var. Það sá, að maður sat undir stýri<br />

bifreiðarinnar. Vitnið veitti ekki athygli neinu fólki á gangstéttinni. Vitnið sá, að Kristján Viðar og<br />

maðurinn fóru inn <strong>í</strong> bifreiðina. Í þv<strong>í</strong> fór vitnið úr glugganum, og sá það ekki meira til bifreiðarinnar.<br />

Það var afráðið, áður en Kristján Viðar fór á brott, að vitnið færi ekki með <strong>í</strong> ferðina. Vitnið og Hulda Bj<br />

örk fóru stuttu s<strong>í</strong>ðar út og héldu á dansleik <strong>í</strong> Tjarnarbúð. Vitnið og Kristján Viðar neyttu báðir lyfja<br />

þetta kvöld. Höfðu þeir neytt lyfja um mánaðarskeið fyrir framangreindan atburð, og kveðst vitnið<br />

ekki muna þetta eins vel vegna þess. Kristján Viðar neytti einhverra lyfja, áður en hann fór á brott, og<br />

telur vitnið, að um róandi lyf hafi verið að ræða.<br />

Kristján Viðar kom aftur annað hvort um nóttina eða daginn eftir. Vitnið man, að hann vantaði<br />

einhver föt. Vitnið man ekki, hvernig það atvikaðist, en það fór út að bifreið, sem Kristján Viðar hafði<br />

komið <strong>í</strong>, til að sækja gærujakka hans. Það veitti bifreiðinni eftirför og náði henni við umferðarljósin<br />

við Klapparst<strong>í</strong>g. Vitnið man ekki, .hvernig bifreið þetta var. Karlmaður og kona voru <strong>í</strong> bifreiðinni, og<br />

telur vitnið, að konan hafi ekið, en er ekki alveg öruggt um þetta. Vitnið spurði um gærujakkann, og<br />

rétti konan honum hann. Vitnið telur sig hafa kannast við fólk það, sem var <strong>í</strong> bifreiðinni, en getur ekki<br />

komið þv<strong>í</strong> fyrir sig. Fólk þetta var ungt, á að .giska um tv<strong>í</strong>tugt. Geti verið, að maðurinn hafi verið<br />

Sævar Marinó, en vitnið er ekki alveg öruggt um það. Vitnið þekkti ekki Erlu Bolladóttur á þessum<br />

t<strong>í</strong>ma og getur ekki sagt um, hvort um hana hafi verið að ræða. Vitnið sá myndir af þeim Sævari<br />

Marinó og Erlu. Vitnið þekkir Sævar Marinó. Það telur geta verið, að það hafi verið Erla, sem ók<br />

bifreiðinni.<br />

Vitninu virtist verða breyting á Kristjáni Viðari eftir framangreinda ferð. Hann var meira inn <strong>í</strong> sjálfan<br />

sig og jók neyslu á róandi lyfjum. Virtist þv<strong>í</strong> hann helst vilja vera <strong>í</strong> v<strong>í</strong>mu. Vitnið spurði um sp<strong>í</strong>rann og<br />

var að gera gr<strong>í</strong>n að ferðalaginu, en Kristján Viðar virtist hafa komið alveg slyppur úr þv<strong>í</strong>. Kristján Viðar<br />

vildi ekkert ræða ferðalagið við vitnið, og spurði það hann ekkert meira um það. Vitnið miðar<br />

t<strong>í</strong>masetningu þá, sem að framan greinir, við það, að auglýst var eftir Geirfinni, skömmu eftir að<br />

Kristján Viðar fór <strong>í</strong> ferðina.<br />

Vitnið man eftir þv<strong>í</strong>, að það var <strong>í</strong> veitingahúsinu Klúbbnum um helgi með þeim Kristjáni Viðari og<br />

Sævari Marinó, rétt áður en Geirfinnur hvarf. Þeir voru að reyna að stela veskjum af fólki <strong>í</strong><br />

veitingahúsinu. Telur vitnið, að Kristján Viðar hafi tekið eitt veski. Það kveður þá Sævar Marinó og<br />

Kristján Viðar hafa rætt við fleiri en einn mann, svo að það sæi, og var tilgangurinn að reyna að ná<br />

veskjum af þeim. Vitnið sá myndir af Geirfinni Einarssyni. Vitnið kveðst ekkert geta sagt um, hvort<br />

þeir Kristján Viðar og Sævar Marinó hafi talað við hann. Þeir minntust ekkert á, að þeir hefðu hitt<br />

Geirfinn eða mann úr Keflav<strong>í</strong>k <strong>í</strong> veitingahúsinu.<br />

Vitnið man, að Sigurður Óttar Hreinsson, frændi Kristjáns Viðars, kom að Laugavegi 32, einhvern t<strong>í</strong>ma<br />

eftir að Sævar Marinó hringdi hinn 19. nóvember 1974, og ræddi við Kristján Viðar. Vitnið veit ekkert,<br />

hvað þeim fór á milli.<br />

Vitnið kveðst staðfesta skýrslur s<strong>í</strong>nar hjá rannsóknarlögreglu með áorðnum breytingum. Misræmi<br />

það, sem sé á milli skýrslu vitnisins hjá rannsóknarlögreglunni og framburðar þess nú, stafi af þv<strong>í</strong>, að<br />

rannsóknarlögreglumenn þeir, sem yfirheyrðu það, hafi sett inn <strong>í</strong> skýrsluna atriði, sem vitnið hafði alls<br />

ekki sagt.<br />

320

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!