16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Annars vegar var notuð sérstök mynt, sem sett var <strong>í</strong> dælurnar, og var sú aðferð <strong>í</strong> gangi allan<br />

sólarhringinn. Jafnframt var á kvöldin, þegar ös var mest, maður á vakt, sem afgreiddi á venjulegan<br />

hátt, og var það á t<strong>í</strong>mabilinu kl. 21--12. Ég læt fylgja hér með ljósrit af söluskýrslum dagana 19. og 20.<br />

nóv. 1974, og kemur þar fram, að sala á gasol<strong>í</strong>u hefur aðeins verið 53 1. þann 19. en 16 1. þann 20.<br />

Ekki verður séð, hvort sú sala fer fram gegn mynt eða með venjulegri dælingu."<br />

Sigurður Óttar Hreinsson er fæddur 25. mars 1956. Samkvæmt vottorði frá sakaskrá hefur hann<br />

hvorki sætt ákæru né refsingu, svo að kunnugt sé.<br />

I,<br />

Vitnið Guðmundur Magnússon matsveinn, Laugarnesvegi 61, hefur skýrt frá þv<strong>í</strong>, að það hafi hafið<br />

störf hjá bifreiðaleigunni Geysi vorið 1973 og unnið þar til um áramótin 1975-1976. Vitnið var<br />

framkvæmdastjóri bifreiðaleigumar. Þegar vitnið hóf störf, voru þar 34 Volkswagen bifreiðar, og vorið<br />

1974 bættust 15 bifreiðar við af sömu tegund. Bifreiðar þessar voru altar ljósbláar að lit. Bifreiðarnar<br />

voru kaskótryggðar hjá Samvinnutryggingum þar til vorið 1975, en þá var hætt að -kaskótryggja þær.<br />

Vitninu voru sýndar myndir af ákærðu <strong>í</strong> <strong>máli</strong> þessu, og kvaðst það kannast við þau. Vitnið kveðst<br />

minnast þess, að þau hafi komið á b<strong>í</strong>laleiguna, sérstaklega Sævar Marinó og Erla Bolladóttir, sem voru<br />

þar oft. Erla skipti töluvert við b<strong>í</strong>laleiguna, og eins man vitnið eftir þv<strong>í</strong>, að Guðjón Skarphéðinsson fékk<br />

þar bifreið á leigu. Þeir Sævar Marinó og Kristján Viðar fengu ekki bifreið á leigu, enda munu þeir ekki<br />

hafa haft ökuréttindi.<br />

Í lögregluskýrslu segir vitnið, að það muni fyrst eftir Sævari Marinó, þegar hann kom á bifreiðaleiguna<br />

snemma sumars 1974 með Guðjóni Skarphéðinssyni og bróður Guðjóns. Fékk Guðjón þá leigða<br />

bifreið. Þegar samningurinn var gerður, kom <strong>í</strong> ljós, að vitnið þekkti föður Guðjóns af afspurn. Sævar<br />

Marinó kom eftir þetta, og þá fyrst .man vitnið eftir Erlu, en hún var <strong>í</strong> fylgd með honum. Vitnið man<br />

ekki, hvenær það var, sem það sá Erlu fyrst, en það man vel eftir henni sumarið 1975, og var hún þá<br />

ófr<strong>í</strong>sk. Leigði hún nokkrar bifreiðar hjá vitninu. Vitnið kveður stundum hafa komið fyrir, að Erla þreif<br />

rúður á bifreið fyrir það, og eins kom það fyrir, að hún fór heim <strong>í</strong> <strong>í</strong>búð þess og tak þar til. Vitnið man t.<br />

d. eftir þv<strong>í</strong>, að sumarið 1975 þreif hún fyrir það <strong>í</strong>búðina og var ein við það. Var hún þá á einhverjum<br />

flótta undan Sævari Marinó eða sagði vitninu, að hún væri hrædd við hann og ekki mætti segja<br />

honum, að hún væri á bifreið frá bifreiðaleigunni. Það kom fyrir <strong>í</strong> að minnsta kosti eitt sinn, að vitnið<br />

gaf Erlu 1:000 krónur, þegar hún þreif heima hjá þv<strong>í</strong>, en ekki man það þó, hvenær það var. Vitnið vill<br />

ekki neita, að það geti hafa komið fyrir, að það hafi lánað Erlu bifreið, þegar hún þreif heima hjá þv<strong>í</strong>,<br />

en það man þó ekki eftir tilteknu skipti. Hún geti þá hafa haft bifreiðina þann dag allan og skilað henni<br />

daginn eftir. Vitnið vill geta þess, að það hafi komið fyrir, að fólk, sem starfsfólkið þekkti, skilaði<br />

bifreiðum eftir lokun. Var þá hafður sá háttur á, að kveikjuláslyklar voru settir <strong>í</strong> :hanskahólf,<br />

bifreiðunum lokað og þær skildar eftir á bifreiðastæðinu við bifreiðaleiguna. Erla kynni að hafa skilað<br />

bifreið á þennan hátt, en um það getur vitnið ekkert fullyrt.<br />

S<strong>í</strong>ðan segir <strong>í</strong> dómskýrslunni, að vitnið minnist þess ekki, að þau Erla og -Guðjón hafi fengið bifreiðar á<br />

leigu á árinu 1974, án þess að um það væri gerður skriflegur samningur. Hins vegar man vitnið eftir<br />

þv<strong>í</strong>, að Erla fékk bifreiðar að láni án endurgjalds á árinu 1975, eftir að hætt var að kaskótryggja þær,<br />

og gerði vitnið þetta <strong>í</strong> greiðaskyni við hana.<br />

315

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!