16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mercedes Benz, gul að lit og frambyggð. Bifreiðin hafði aðeins framrúður og .glugga á hliðarhurðum.<br />

Eigandi bifreiðarinnar var Jón Þorvaldur Waltersson. Vitnið kannaðist ekkert við Sigurð Óttar<br />

Hreinsson.<br />

Þegar vitnið tók við bifreiðinni, sagði það Jóni, að það vildi ekki, að aðrir ækju bifreiðinni, meðan það<br />

væri með hana, og veit það ekki til þess, að það hafi komið fyrir. A kvöldin og nóttunni og öðrum<br />

t<strong>í</strong>ma, sem það var ekki við akstur bifreiðarinnar, lagði það henni fyrir framan húsið heima hjá sér eða<br />

gegnt þv<strong>í</strong>. Það man aldrei eftir þv<strong>í</strong>, að nokkur hafi farið fram á það við það að fá bifreiðina lánaða,<br />

nema eigandinn ætlaði einu inni að skipta við það á bifreið, en það þverneitaði. Það sé hugsanlegt, að<br />

bifreiðinni hafi verið stolið fyrir utan heima hjá þv<strong>í</strong> og skilað þangað aftur, án þess að það tæki eftir<br />

þv<strong>í</strong>, en ekki var hægt að læsa dyrum bifreiðarinnar.<br />

Vitnið neitaði þv<strong>í</strong> afdráttarlaust, að það hefði verið á bifreiðinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k að kvöldi hins 19. nóvember<br />

1974 eða nóttina á eftir, og var þv<strong>í</strong> ekki kunnugt um, að bifreiðin hefði getað verið þar á ferð á þeim<br />

t<strong>í</strong>ma. Hafi bifreiðinni verið ekið til Keflav<strong>í</strong>kur fyrrnefnt kvöld eða nótt, hafi hún hreinlega verið tekin <strong>í</strong><br />

heimildarleysi og algerlega án sinnar vitundar, en það sé afar ól<strong>í</strong>klegt, að það hefði getað átt sér stað.<br />

Vitnið skýrði frá þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> yfirheyrslu hinn 26. október sl., að eftir yfirheyrsluna hinn 14. desember 1976<br />

hefði rifjast upp fyrir sér, að eitt sinn haustið 1974 hafi þv<strong>í</strong> fundist sem ol<strong>í</strong>a hefði verið tekin af<br />

bifreiðinni, þar sem ol<strong>í</strong>umælir hefði sýnt minna einn morguninn en það -taldi eiga að vera. Ekki var<br />

vein föst regla á þv<strong>í</strong>, hvernig vitnið setti ol<strong>í</strong>u á bifreiðina. Það fyllti sjaldnast geyminn og tók ol<strong>í</strong>u á<br />

ýmsum stöðum. Ol<strong>í</strong>umælirinn var <strong>í</strong> lagi, þannig að það gat fylgst með ol<strong>í</strong>ubirgðum bifreiðarinnar. Lok<br />

á ol<strong>í</strong>ugeymi var ekki læst, heldur „lúga" yfir þv<strong>í</strong>, og var notaður laus húnn með ferköntuðu járni, sem<br />

stungið var <strong>í</strong> þar til gert gat á lúgunni til að opna. Einnig var hægt að nota skrúfjárn <strong>í</strong> stað húnsins til<br />

þess.<br />

Dagana 19. og 20. nóvember 1974 var vitnið að aka fyrir Félagsmálastofnun Reykjav<strong>í</strong>kur. Það getur<br />

ekki fullyrt um, hvenær það fór að heiman hinn 20. nóvember, en telur l<strong>í</strong>klegast, að það hafi verið á<br />

t<strong>í</strong>manum frá kl. 0800 til 0900. Vitnið telur, að það hefði ekki tekið eftir, þótt bifreiðin væri nýkomin úr<br />

akstri þennan morgun, nema þá að verið hefði þv<strong>í</strong> kaldara <strong>í</strong> veðri.<br />

Lykil þurfti ekki til að gangsetja bifreiðina, en það var gert með þv<strong>í</strong> að stinga þar til gerðum lykli <strong>í</strong> gat,<br />

og s<strong>í</strong>ðan var stutt á hnapp til að ræsa hana. Hægt var að nota nagla <strong>í</strong> þessu skyni. Lykillinn var einnig<br />

notaður til að kveikja ljós á bifreiðinni, en þótt nagli eða eitthvað ál<strong>í</strong>ka væri notað til að tengja<br />

rafmagn á kveikjulásinn, var hægt að setja ljós á með þv<strong>í</strong> að nota skrúfjárn jafnframt.<br />

Bifreiðin var gul að lit, eins og <strong>í</strong> fyrri skýrslu vitnisins greinir, með svörtu „grilli" svo og framstuðara og<br />

stuðarahornum að aftan. Fullyrðir vitnið, að hún hafi hvergi verið rauðmáluð.<br />

Á þeim t<strong>í</strong>ma, sem vitnið var með bifreiðina, lagði það henni að kvöldi oft upp á stéttina framan við<br />

Skólavörðust<strong>í</strong>g 9 eða <strong>í</strong> stæði við verslun KRON, sem var beint á móti. Það fullyrðir, að það hafi aldrei<br />

skilið bifreiðina eftir <strong>í</strong> sundinu milli Hegningarhússins og Sparisjóðs Reykjav<strong>í</strong>kur og nágrennis.<br />

Rannsóknarlögreglan spurðist fyrir um gasol<strong>í</strong>usölu hjá Bifreiðastöð <strong>Íslands</strong> <strong>í</strong> Umferðarmiðstöðinni við<br />

Hringbraut dagana 19. og 20. nóvember 1974. Í svari bifreiðarstöðvarinnar, dags. 20. október sl., segir<br />

svo:<br />

„Á þeim t<strong>í</strong>ma, sem fyrirspurnin snýst um, var hér tvenns konar afgreiðslumáti:<br />

314

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!