16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Lögreglumennirnir Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir Eggertsson og Haraldur Árnason hafa skýrt frá þv<strong>í</strong>, að þeir hafi<br />

farið með Sigurð Óttar Hreinsson til sprautugjafar á lækningastofu Jóns Guðgeirssonar hinn 14.<br />

desember 1976 milli kl. 1600 og 1700. Vitnið Sigurbjörn V<strong>í</strong>ðir telur, að klukkan hafi verið um 1715 til<br />

1730, þó frekar nær s<strong>í</strong>ðari t<strong>í</strong>masetningunni, þegar þeir fóru frá lækninum.<br />

Jón Guðgeirsson húðsjúkdómalæknir, Domus Medica, hefur staðfest með vottorði, að Sigurður Óttar<br />

hafi komið á stofuna til hans 14. desember 1976 milli kl. 17 og 19. Tvær starfsstúlkur á stofunni hafa<br />

og staðfest, að rannsóknarlögreglumenn hafi komið þangað um kl. 1700 með mann, sem átti að fá<br />

ofnæmissprautu, og önnur nefnir <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sambandi Sigurð.<br />

Vitninu var bent á vottorð Jóns Guðgeirssonar læknis, vitnaframburði og endurrit úr sakadómsbók<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur, en samkvæmt endurritinu kom vitnið fyrir dóm kl. 1800 og vék frá kl. 1810. Vitnið var <strong>í</strong><br />

tilefni af þessu spurt, hvernig standi á fullyrðingum þess um lengd skýrslutökunnar. Það svaraði þessu<br />

á þá leið, að þv<strong>í</strong> finnist þetta hafa verið svo langur t<strong>í</strong>mi, og eftir að það kom úr sprautunni frá Jóni<br />

Guðgeirssyni „gekk dælan áfram, áður en ég var settur inn". Þá skýrir vitnið frá þv<strong>í</strong>, að Karl Schiitz hafi<br />

ekki yfirheyrt það, eftir að það kom úr sprautunni, heldur aðrir.<br />

Rannsóknarlögreglumenn höfðu tat af vitninu Jóni Þorvaldi Walterssyni, Hjarðarhaga 17 hér <strong>í</strong> borg,<br />

hinn 14. desember 1976. Vitnið er starfsmaður verslunarinnar Húsmuna við Hverfisgötu. Vitnið<br />

staðfesti, að það hefði verið eigandi sendibifreiðarinnar R 40045 og að Sigurður Óttar Hreinsson hefði<br />

ekið henni af Sendib<strong>í</strong>lastöðinni h/f sumarið 1974. Bifreið þessi er af tegundinni Mercedes Benz,<br />

árgerð 1971, gul að lit og mjög ljós. Vitnið kvað Guðmund Valdimarsson, Skólavörðust<strong>í</strong>g 9, hafa tekið<br />

við akstri bifreiðarinnar af Sigurði Óttari og verið ökumaður hennar allan nóvember árið 1974. Vitnið<br />

sagðist oftar en einu sinni hafa lánað :Sigurði Óttari sendibifreið, eftir að hann hætti akstri hjá þv<strong>í</strong>,<br />

aðallega vegna þess að hann vann ýmislegt fyrir það <strong>í</strong> sambandi við viðhald sendibifreiða þess. Vitnið<br />

gat ekki sagt til um, hve oft það hefði lánað Sigurði Óttari bifreiðina eða hvenær það hefði verið. Það<br />

gæti allt eins hafa verið hinn 19. nóvember 1974 eins og á öðrum t<strong>í</strong>ma. Að Sögn vitnisins voru ekki til<br />

lyklar að dyrum bifreiðarinnar, meðan hún var <strong>í</strong> eigu þess, og hægt var að gangsetja hana með ýmsu<br />

öðru en lykli. Dyrum bifreiðarinnar var læst innan frá og opnaðar með þv<strong>í</strong> að teygja hönd inn um<br />

hliðarglugga.<br />

Í skýrslu hjá rannsóknarlögreglu hinn 24: október sl. kveðst vitnið muna, að komið hafi <strong>í</strong> ljós við<br />

athugun árið 1976, að Guðmundur Valdimarsson hafi verið með bifreiðina <strong>í</strong> fastri vinnu hjá<br />

Félagsmálastofnun Reykjav<strong>í</strong>kur <strong>í</strong> nóvember 1974.<br />

Vitnið kveðst hafa hitt Sigurð Óttar að <strong>máli</strong> á skrifstofu rannsóknarlögreglunnar að lögreglumönnum<br />

viðstöddum milli kl. 1900 og 1930, að það minnir, hinn 14, desember 1976. Hafi það spurt hann að<br />

þv<strong>í</strong>, hvort hann hefði tekið bifreiðina framangreint sinn, og man það ekki betur en hann hafi Svarað<br />

þv<strong>í</strong> játandi. Það spurði og Sigurð Óttar að þv<strong>í</strong>, hvort hann hefði sett ol<strong>í</strong>u á bifreiðina, og sagðist hann<br />

hafa gert það á Umferðarmiðstöðinni. Vitnið kveður Sigurð Óttar hafa komið til þess á skrifstofuna<br />

daginn eftir og hafi það spurt hann um <strong>máli</strong>ð, m. a. hvort hann hefði farið umrædda ferð til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, en hann hafi neitað þv<strong>í</strong>. Sagðist hann ekki hafa farið, en hafði þó áður verið á báðum<br />

áttum með það.<br />

Vitnið Guðmundur Valdimarsson fangavörður var yfirheyrt hjá rannsóknarlögreglunni hinn 14.<br />

desember 1976. Vitnið kvaðst hafa ekið sendibifreiðinni R 40045 á Sendib<strong>í</strong>lastöðinni h/f frá þv<strong>í</strong> um<br />

mánaðamótin september-október árið 1974 fram undir næstu áramót. Bifreið þessi var af gerðinni<br />

313

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!