16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Húsmuni á horni Vitast<strong>í</strong>gs og Hverfisgötu. Bað vitnið hann að lána sér sendibifreiðina til flutninga, og<br />

féllst hann á það, svo framarlega sem hún væri ekki <strong>í</strong> notkun. Jón Þorvaldur sagði vitninu, að<br />

Guðmundur Valdimarsson, sem starfaði <strong>í</strong> Hegningarhúsinu, væri með bifreiðina og mundi hún vera<br />

einhvers staðar þar <strong>í</strong> nánd.<br />

Í lögregluskýrslu segir vitnið, að það muni ekki eftir, að Jón Þorvaldur hafi sett þv<strong>í</strong> nokkur skilyrði fyrir<br />

láni á bifreiðinni, en vafalaust hafi hann sagt þv<strong>í</strong> að láta Guðmund vita, ef það tæki bifreiðina.<br />

Vitnið veit ekki nákvæmlega, hvaða dag þetta var, en það hafi verið fyrri part vetrar og gæti vel verið,<br />

að það hafi verið hinn 19. nóvember.<br />

Vitnið man ekki fyrir v<strong>í</strong>st, hvernig veður var, en minnir, að það hafi verið þungbúið og logn og jafnvel<br />

rigning. Vitnið telur, að það hafi hitt Kristján Viðar einhvern t<strong>í</strong>ma skömmu eftir að það talaði við Jón<br />

Þorvald og sagt honum, að það gæti fengið bifreiðina lánaða. Það var ákveðið, að vitnið kæmi á sendibifreiðinni<br />

að Laugavegi 32 um kvöldið á t<strong>í</strong>manum frá kl. 2000 til 2100, en vitnið kveðst ekki geta sagt<br />

alveg nákvæmlega um t<strong>í</strong>mann.<br />

Vitnið fór eitt s<strong>í</strong>ns liðs að sækja bifreiðina R 40045, sem stóð á horninu milli Hegningarhússins og<br />

Sparisjóðs Reykjav<strong>í</strong>kur við Skólavörðust<strong>í</strong>g. Vitnið hafði ekki samband við Guðmund Valdimarsson,<br />

áður en það tók bifreiðina. Bifreiðin var ólæst, enda ekki hægt að læsa henni. Vitnið gangsetti<br />

bifreiðina og ók henni að Laugavegi 32, þar sem það taldi v<strong>í</strong>st, að Kristján Viðar væri. Vitnið gat ekki<br />

lagt bifreiðinni þar og ók þv<strong>í</strong> niður á Vatnsst<strong>í</strong>g. Það nam staðar vinstra megin á Vatnsst<strong>í</strong>g um það bil<br />

miðja vegu á milli Laugavegar og Hverfisgötu, og var klukkan þá á milli 2100 og 2130, að þv<strong>í</strong> er vitnið<br />

segir <strong>í</strong> lögregluskýrslu. Vitnið fór aðeins út úr bifreiðinni, eftir að það hafði numið staðar, en fór<br />

ekkert frá henni. Í lögregluskýrslu kveðst vitnið ekki hafa farið út úr bifreiðinni. Rétt eftir að vitnið var<br />

komið á staðinn, sá það Kristján Viðar koma hlaupandi niður Vatnsst<strong>í</strong>g að bifreiðinni. Kom hann til<br />

vitnisins og hafði tal af þv<strong>í</strong>, þar sem það stóð fyrir utan bifreiðina. Hann sagði vitninu að aka til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, en nefndi ekki, hvert erindið væri, það mundi sjálft sjá það, ef af einhverju yrði. Skyldi það<br />

aka, þegar til Keflav<strong>í</strong>kur kæmi, <strong>í</strong> gegnum bæinn, nema staðar, þar sem malbikið endaði, og b<strong>í</strong>ða eftir<br />

sér. Ákærði sagðist koma <strong>í</strong> annarri bifreið, og lá ljóst fyrir, að eitthvert fólk yrði með honum, enda<br />

þótt hann nefndi það ekki sérstaklega. Vitnið kveðst enn hafa spurt Kristján Viðar, hvað ætti að flytja,<br />

en hann hafi svarað á sömu leið og áður. Þegar Kristján Viðar hafði talað við vitnið, gekk hann upp<br />

Vatnsst<strong>í</strong>g <strong>í</strong> átt að Laugavegi. Nokkur umferð var um götuna, en vitnið veitti ekki neinni bifreið<br />

sérstaka athygli. Það sá ekki fólk með Kristjáni Viðari og varð ekki vart við neina bifreið, sem hann<br />

færi upp <strong>í</strong>. Vitnið kveðst að þessu búnu hafa ekið á brott áleiðis til Keflav<strong>í</strong>kur. Vitnið minnir, að það<br />

hafi ekið inn Hverfisgötu, um Laugaveg og suður Kringlumýrarbraut og s<strong>í</strong>ðan áfram <strong>í</strong> átt til Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

Vitninu voru kynntir framburðir ákærðu <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu. Það kveðst ekki muna eftir þv<strong>í</strong>, sem fram kemur <strong>í</strong><br />

framburðum þeir ra, umfram það, sem það hefur nú skýrt frá. Vitnið man ekki eftir að hafa talað við<br />

Sævar Marinó á Vatnsst<strong>í</strong>g. Það geti þó vel verið, en það komi þv<strong>í</strong> ekki fyrir sig. Kristján Viðar var mikið<br />

undir áhrifum lyfja á þessum t<strong>í</strong>ma, en ekki man vitnið sérstaklega eftir, hvort hann var með<br />

lyfjaáhrifum umrætt sinn.<br />

Vitnið ók til Keflav<strong>í</strong>kur án viðkomu og hélt <strong>í</strong> gegnum bæinn. Telur það <strong>í</strong> lögregluskýrslu, að klukkan<br />

hafi verið um 2200, þegar þangað kom. Það sá ekki neina bifreið á eftir sér. Það nam staðar á<br />

aðalgötunni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, þar sem malbikið endar. Vitnið man ekki eftir að hafa numið staðar við<br />

„sjoppu" eða bens<strong>í</strong>nstöð. Vitnið var búið að b<strong>í</strong>ða nokkra stund, á að giska 10-20 m<strong>í</strong>nútur, þar sem það<br />

302

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!