16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vitnið var spurt um, hvað það hefði aðhafst hinn 19. nóvember og aðfaranótt hins 20. árið 1974.<br />

Vitnið man ekki sérstaklega eftir þessum degi eða nóttinni eftir, en eitt kveðst það vera alveg visst<br />

um, að það hafi ekki farið til Keflav<strong>í</strong>kur. Vitnið hefur sennilega um það bil 10 sinnum komið til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, en aldrei <strong>í</strong> Dráttarbrautina, enda hefur það ekki átt þangað erindi. Vitnið minnist þess ekki,<br />

að það hafi nokkurn t<strong>í</strong>ma ekið einu eða öðru <strong>í</strong> sendibifreið fyrir Kristján Viðar, Sævar Marinó eða Erlu<br />

Bolladóttur. Það rámar <strong>í</strong>, þegar það hefur verið minnt á það, að það hafi einhvern t<strong>í</strong>ma flutt eitthvert<br />

dót fyrir Erlu <strong>í</strong> hús við Hjallaveg. Heldur vitnið, að hún hafi verið að flytja búferlum, en búslóðin var<br />

ekki mikil. Vitnið man ekki, hvort það annaðist flutninginn á sendibifreið eða á Ford Mustang fólksbifreið,<br />

sem það átti, en þó sé sennilegra, að það hafi verið Ford Mustang bifreiðin. Vitnið fékk oftar<br />

en einu sinni lánaða sendibifreið hjá Jóni Þorvaldi, eftir að það hætti að aka fyrir hann, en minnist<br />

þess ekki að hafa notað sl<strong>í</strong>ka bifreið <strong>í</strong> þágu ákærðu.<br />

Vitninu var bent á, að Sævar Marinó haldi þv<strong>í</strong> fram <strong>í</strong> lögregluskýrslu, að það hafi verið með<br />

sendibifreið <strong>í</strong> Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k seint að kvöldi hinn 19. nóvember eða aðfaranótt hins 20.<br />

árið 1974. Vitnið kveður þetta helber ósannindi, það hafi aldrei komið <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur og<br />

hafi aldrei ekið einu eða neinu <strong>í</strong> sendibifreið fyrir þá Kristján Viðar og Sævar Marinó.<br />

Vitnið var haft <strong>í</strong> haldi þar til daginn eftir. Kom það þá til skýrslutöku hjá rannsóknarlögreglunni kl.<br />

1100. Segir vitnið <strong>í</strong> upphafi skýrslunnar, að eftir langar samræður ætli það nú að segja sannleikann.<br />

Vakin var athygli þess á ákv. 1. mgr. 40. gr. laga <strong>nr</strong>. 74/1974.<br />

Vitn<strong>í</strong>ð kvaðst hafa vitað um, að Kristján Viðar hafi átt s<strong>í</strong>mtal <strong>í</strong> nóvember 1974 við einhvern mann <strong>í</strong><br />

kaffihúsinu Mokka. Það man ekki, hvaða dag þetta var, en það gæti hafa verið <strong>í</strong> kringum hinn 19.<br />

nóvember. Vitnið veit ekki, um hvað samtalið fjallaði. Um kvöldið spurði Kristján Viðar vitnið, hvort<br />

það gæti ekið sendiferðabifreið fyrir sig til Keflav<strong>í</strong>kur. Vitnið veit ekki nákvæmlega, hvert var erindið<br />

þangað, ákærði sagði aðeins, að hann ætti að sækja eitthvað. Vitnið hafði þennan dag verið að stilla<br />

kúplinguna á gulri Mercedes Benz sendiferðabifreið, sem Jón Þorvaldur Waltersson átti. Vitnið féllst á<br />

að fara þessa ferð.<br />

Vitnið kom á bifreiðinni nokkru eftir kl. 2100 á Vatnsst<strong>í</strong>g og lagði henni vinstra megin <strong>í</strong> götunni <strong>í</strong> átt að<br />

sjónum. Vitnið var eitt s<strong>í</strong>ns liðs <strong>í</strong> bifreiðinni. Skömmu s<strong>í</strong>ðar kom Kristján Viðar að bifreiðinni og talaði<br />

við vitnið. Hann sagði þv<strong>í</strong>, að það ætti að aka til Keflav<strong>í</strong>kur og b<strong>í</strong>ða suð-vestan við bæinn. Sævar<br />

Marinó var ekki viðstaddur samtal þetta.<br />

Vitnið ók af stað og stöðvaði hvergi á leiðinni. Það sá enga aðra bifreið, sem var ekið á undan þv<strong>í</strong> eða<br />

á eftir. Þegar komið var út fyrir Keflav<strong>í</strong>k, beið vitnið um 20 m<strong>í</strong>nútur. Þá kom Kristján Viðar að<br />

bifreiðinni og sagði, að það skyldi aka neðar. Vitnið ók þá bifreiðinni inn <strong>í</strong> Dráttarbrautina og nam<br />

staðar <strong>í</strong> 10-12 metra fjarlægð frá bryggjunni. Sneri það bifreiðinni við, stöðvaði vélina og slökkti ljósin.<br />

Eftir um hálft<strong>í</strong>ma bið kom Kristján Viðar aftur að bifreiðinni og sagði: „Þetta er allt <strong>í</strong> lagi, það verður<br />

ekkert úr þessu, þú getur farið, þú veist ekkert um <strong>máli</strong>ð". Vitnið sá engan <strong>í</strong> Dráttarbrautinni nema<br />

Kristján Viðar. Rifa var á glugganum, og heyrði vitnið mannamál. Það tók ekki eftir þv<strong>í</strong>, hvort átök áttu<br />

sér stað ofar <strong>í</strong> Dráttarbrautinni. Vitnið tók fram, að það hefði sjálft ekki tekið þátt <strong>í</strong> neinum átökum.<br />

Vitnið ók bifreiðinni s<strong>í</strong>ðan burt úr Dráttarbrautinni áleiðis til Reykjav<strong>í</strong>kur. Það varð ekki vart við<br />

mannaferðir eða sá bifreið, þegar það ók <strong>í</strong> gegnum Dráttarbrautina. Vitnið nam aldrei staðar á<br />

leiðinni til Reykjav<strong>í</strong>kur, en þangað kom það um kl. 2400. Það ók heim til s<strong>í</strong>n að Grettisgötu 82 og lagði<br />

298

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!