16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærða Erla kveðst staðfesta það, sem hún hefur greint frá um ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærði Guðjón<br />

v<strong>í</strong>saði til framburðar s<strong>í</strong>ns um þetta atriði. :Hann er ekki öruggur um, hvort staðnæmst hafi verið á<br />

bens<strong>í</strong>nstöð <strong>í</strong> Hafnarfirði á leiðinni, en það megi vel vera.<br />

Ákærði Guðjón segir, að hann telji, að þau hafi verið við b<strong>í</strong>óið <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k frá kl. 2200 til kl. 2210.<br />

Ákærðu staðfestu bæði framburði s<strong>í</strong>na um það, sem gerðist <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k eftir komuna þangað hinn 19.<br />

nóvember 1974.<br />

Lesið var úr framburðum ákærðu um það, sem gerðist <strong>í</strong> bifreiðinni, eftir að Geirfinnur kom <strong>í</strong> hana.<br />

Ákærði Guðjón minnst þess ekki, að ekið hafi verið um Keflav<strong>í</strong>k á leiðinni <strong>í</strong> Dráttarbrautina. Hann segir<br />

það mega vera rétt hj:á ákærðu, að eitthvert orðaskak hafi orðið. Ákærði man ekki til þess, að<br />

Geirfinnur hafi farið fram á að fá að fara úr bifreiðinni. Tók hann Fram <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sambandi, að leiðin frá<br />

Hafnarbúðinni <strong>í</strong> Dráttarbrautina væri örstutt. Ákærði varð þess ekki var, að sviptingar yrðu <strong>í</strong><br />

bifreiðinni, en þorir ekki að taka fyrir það. Ákærðu v<strong>í</strong>sa til fyrri framburða sinna um það, sem gerðist á<br />

leiðinni <strong>í</strong> Dráttarbrautina.<br />

Lesið var úr skýrslum ákærðu Erlu um átökin við Geirfinn Einarsson <strong>í</strong> Dráttarbrautinni. Ákærði Guðjón<br />

kveður það vera rétt hjá ákærðu Erlu, sem hún segir um peningana, sem ákærði Sævar Marinó bauð<br />

Geirfinni, og það, sem gerðist <strong>í</strong> framhaldi af þv<strong>í</strong>. Það sé rétt, að hann hafi farið s<strong>í</strong>ðastur út úr<br />

bifreiðinni að ákærðu Erlu frátalinni. Hafi peningarnir þá legið á dreif um bifreiðina. Ákærði kveður<br />

það rétt hjá ákærðu, að hann hafi tekið <strong>í</strong> upphandlegg Geirfinns, en telur það misskilning, að Geirfinnur<br />

hafi verið að fara á brott. Ákærði ætlaði að fá Geirfinn á brott með sér. Sér hafi verið ljóst, að<br />

einhver hafði logið að Geirfinni og eitthvað var bogið við þetta allt saman. Var ætlun ákærða, að<br />

Geirfinnur færi ááreittur á brott og ekkert yrði meira úr þessu. Ákærði taldi sig eiga persónulega of<br />

mikið á hættu, ef einhver vandræði kæmu upp eða átök yrðu. Ákærði taldi, að Geirfinnur hefði<br />

misskilið það, þegar hann tók <strong>í</strong> handlegg hans. Geirfinnur hafi þó ekki brugðist illa við þessu, en þeim<br />

Sævari Marinó og Kristjáni Viðari hafi verið af lausar hendur og eins og neista væri hleypt <strong>í</strong> púður.<br />

Ákærði þorir ekki að fullyrða um nákvæman gang mála eftir þetta. Hann minnist þess ekki að hafa<br />

bent hnefunum, a. m. k. hafi ekkert séð á honum á eftir. Persónulega hafi það ekki vakað fyrir honum<br />

að lenda <strong>í</strong> átökum við Geirfinn. Ákærði getur ekki greint nánar frá átökunum en hann hefur þegar<br />

gert.<br />

Ákærða Erla staðfesti framburð sinn um átökin.<br />

Ákærði Guðjón man ekki eftir, að barefli eða byssa hafi verið notað <strong>í</strong> átökunum við Geirfinn, og ekki<br />

minnist hann þess að hafa bent hnefunum.<br />

Ákærði kveðst ekkert frekar hafa að athuga við framburð ákærðu Erlu um átökin. Hann minnist þess<br />

ekki að hafa séð Sævar Marinó ganga til ákærðu og fá henni peninga. Varð hann ekki var við, þegar<br />

ákærða Erla fór á brott.<br />

Ákærða var kynntur framburður á-kærðu Erlu um flutninginn á l<strong>í</strong>ki Geirfinns frá Grettisgötu 82 upp <strong>í</strong><br />

R,auðhóla og greftrun þess þar. Ákærða kvaðst ekki vera örugg um, hvort ákærði Guðjón hafi verið<br />

með <strong>í</strong> ferð þessari, en að öðru leyti staðfesti hún framburð sinn. Ákærði Guðjón neitaði með öllu að<br />

hafa átt nokkurn þátt <strong>í</strong> flutningi á l<strong>í</strong>ki Geirfinns.<br />

296

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!