16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Í lögregluskýrslunni 13. desember sagði ákærða, að hún hefði ekið Land Rover bifreiðinni að<br />

Bergþórugötu, þar sem Bjarni Þór hafi gert við bens<strong>í</strong>ngjöfina. Man ákærða, að Sævar Marinó var þá <strong>í</strong><br />

kápunni, sem hún hafði gleymt <strong>í</strong> Volksvagen bifreiðinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k að kvöldi 19. nóvember 1974.<br />

Ákærða heldur, að Sævar Marinó hafi skilið kápuna eftir heima hjá Bjarna Þór, þegar þau voru þar, en<br />

það var eftir kvöldmat, og heldur ákærða, að það hafi verið á fimmtudagskvöldi frekar en á<br />

föstudagskvöldi, en <strong>í</strong> sömu viku og þau fóru til Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

S<strong>í</strong>ðan segir <strong>í</strong> framburði ákærðu <strong>í</strong> dómi, að hún hafi farið á Land Rover bifreiðinni beint frá Bjarna Þór<br />

að Grettisgötu 82 og Sævar Marinó verið með henni. Þó geti verið, að þau hafi sótt Guðjón. Ákærða<br />

kveðst ekki alveg geta staðhæft, hvaða dag þetta var, hvort það hafi verið 20. eða 21. nóvember.<br />

Sævar Marinó sagði ákærðu ekki, hvert erindið væri. Hann sagði henni að aka bifreiðinni á bak við<br />

húsið og þar aftur á bak inn <strong>í</strong> húsasund að kjallaradyrunum að ,Grettisgötu 82. Þau Sævar Marinó fóru<br />

inn <strong>í</strong> kjallarann og s<strong>í</strong>ðan upp á hæðina til Kristjáns Viðars. Guðjón Skarphéðinsson var staddur hjá<br />

Kristjáni Viðari. Ákærða man eftir, að hún fann vonda lykt, þegar hún fór <strong>í</strong> gegnum kjallarann, og var<br />

lyktin svipuð og var <strong>í</strong> Land Rover bifreiðinni s<strong>í</strong>ðar. Ákærða sá ekki <strong>í</strong> kjallaranum neitt, sem vakti<br />

sérstaka athygli hennar. Þegar upp <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina til Kristjáns Viðars kom, var ráðgast um, hvað gera ætti<br />

við l<strong>í</strong>k Geirfinns, en ákærða vissi þá ekki, að það væri geymt <strong>í</strong> kjallaranum að Grettisgötu 82. Rætt var<br />

um, hvar grafa ætti l<strong>í</strong>kið, og komu ýmsir staðir til tals, svo sem Hafnarfjarðarhraun, V<strong>í</strong>filsstaðahraun<br />

og úti á Álftanesi. Endirinn varð sá, að ákveðið var að flytja l<strong>í</strong>kið upp <strong>í</strong> Rauðhóla og grafa það þar.<br />

Ákærða var ein inni <strong>í</strong> herbergi Kristjáns Viðars, á meðan meðákærðu fóru niður <strong>í</strong> kjallarann. Þeir voru<br />

þarna nokkra stund, og var ákærðu farin að leiðast biðin. Sævar Marinó kom upp <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina og sótti<br />

ákærðu. Þegar ákærða kom að bifreiðinni, var búið að bera l<strong>í</strong>k Geirfinns út <strong>í</strong> hana. Tveir pakkar voru <strong>í</strong><br />

bifreiðinni og var vafið um þá plasti og einhvers konar fatnaði. Annar pakkinn var stærri og gæti<br />

stærð hans samsvarað þv<strong>í</strong>, að <strong>í</strong> honum hafi verið l<strong>í</strong>k af manni. Hinn pakkinn var um 1/3 af lengd stærri<br />

pakkans, en jafn breiður. Band var hnýtt utan um pakkana. Ákærða kveðst hafa ekið bifreiðinni.<br />

Sævar Marinó hafi setið <strong>í</strong> framsæti við hlið hennar og Guðjón við hlið hans, en Kristján Viðar <strong>í</strong><br />

aftursæti.<br />

Í lögregluskýrslu hinn 13. desember getur ákærða þess ekki, að Guðjón hafi verið með. Ákærða<br />

kveður Sævar Marinó hafa sagt sér að aka eitthvað austur og fara varlega. Ákærða farin mjög vonda<br />

lykt <strong>í</strong> bifreiðinni, eins og af úldnu kjöti, og spurði hún Sævar Marinó að þv<strong>í</strong>, af hverju þessi lykt væri.<br />

Hann svaraði þv<strong>í</strong> ekki á annan hátt en að snúa út úr fyrir henni.<br />

Á leiðinni upp <strong>í</strong> Rauðhóla var staðnæmst við Nesti á Ártúnshöfða, og Sævar Marinó tók bens<strong>í</strong>nbrúsa,<br />

sem var <strong>í</strong> bifreiðinni. Sagðist hann ætla að taka bens<strong>í</strong>n á hann. Brúsi þessi, sem var úr blikki og með<br />

einhverri áletrun, tók 5 l<strong>í</strong>tra. Þeir Sævar Marinó og Guðjón fóru og tóku bens<strong>í</strong>n á brúsann, og var að<br />

þv<strong>í</strong> búnu ekið áfram áleiðis upp <strong>í</strong> Rauðhóla.<br />

Í lögregluskýrslu segir, að þegar kom að afleggjaranum, sem liggur að Rauðhólum, hafi Sævar Marinó<br />

sagt henni að aka inn á afleggjarann. Ákærða ók s<strong>í</strong>ðan samkvæmt fyrirsögn Sævars Marinós, og<br />

heldur hún, að hún hafi farið fyrsta afleggjara til hægri inn <strong>í</strong> Rauðhólana. Ákærða ók yfir einhverjar<br />

ójöfnur, og stöðvaði hún s<strong>í</strong>ðan bifreiðina, þar sem Sævar Marinó sagði henni.<br />

S<strong>í</strong>ðan segir áfram <strong>í</strong> dómsframburði ákærðu, að þeir .Sævar 1Iarinó, Kristján Viðar og Guðjón hafi farið<br />

út úr bifreiðinni og byrjað að grafa gryfju. Ákærða var fyrst <strong>í</strong> stað <strong>í</strong> bifreiðinni, en þorði ekki að vera<br />

þar og fór út, þar sem hún var viss um, að l<strong>í</strong>k væri <strong>í</strong> bifreiðinni. Ákærða man ekki eftir nema einni<br />

skóflu, sem notuð var við gröftinn, en þó geti verið, að um tvær rafi verið að ræða. Ákærða kveðst<br />

291

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!