16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ákærði Tryggvi Rúnar Leifsson greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti, Hilmari<br />

Ingimundarsyni hæstaréttaxalögmanni, málsvarnarlaun, 700.000 krónur.<br />

Ákærði Guðjón Skarphéðinsson greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti, Benedikt Blöndal<br />

hæstaréttarlögmanni, málsvarnarlaun, 700.000 krónur.<br />

Ákærða Erla Bolladóttir greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti, Guðmundi Ingva Sigurðssyni<br />

hæstaréttarlögmanni, málsvarnarlaun, 700.000 krónur. Ákærði Albert Klahn Skaftason greiði<br />

skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti, Erni Clausen hæstaréttarlögmanni, málsvarnarlaun,<br />

650.000 krónur.<br />

Allan annan sakarkostnað bæði <strong>í</strong> héraði og fyrir Hæstarétti, þar með talin saksóknarlaun, er renni <strong>í</strong><br />

r<strong>í</strong>kissjóð, 2:500.000 krónur samtals :fyrir báðum dómum, greiði ákærðu þannig: Ákærðu Kristján<br />

Viðar og Sævar Marinó óskipt helming, ákærði Tryggvi Rúnar 1/5 hluta, ákærði Guðjón 3/24 hluta,<br />

ákærða Erla 1/10 hluta og ákærði Albert Klahn 1/20 hluta.<br />

Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum.<br />

<strong>Dómur</strong> sakadóms Reykjav<strong>í</strong>kur 19. desember 1977.<br />

Ár 1977, mánudaginn 19. desember, var á dómþingi sakadóms Reykjav<strong>í</strong>kur, sem háð var <strong>í</strong> Borgartúni<br />

7 af sakadómurunum Gunnlaugi Briem sem dómsformanni, Ármanni Kristinssyni og Haraldi<br />

He<strong>nr</strong>yssyni, kveðinn upp dómur <strong>í</strong> sakadóms<strong>máli</strong>nu <strong>nr</strong>. 544-550/1977: Ákæruvaldið gegn Kristjáni<br />

Viðari Viðarssyni, Sævari Marinó Ciesielski, Tryggva Rúnari Leifssyni, Albert Klahn Skaftasyni, Erlu<br />

Bolladóttur, Ásgeiri Ebenezer Þórðarsyni og Guðjóni Skarphéðinssyni, sem tekið var til dóms 14. þ. m.<br />

Málið er höfðað með ákæru, dagsettri 8. desember 1976, gegn ákærðu,<br />

„1. Kristjáni Viðari Viðarssyni, Grettisgötu 82, Reykjavik, nú gæslufanga <strong>í</strong> Reykjavik, fæddum 21.<br />

apr<strong>í</strong>l 1955 <strong>í</strong> Reykjavik, 2. Sævari Marinó Ciesielski, Þverbrekku 4, Kópavogi, nú gæslufanga <strong>í</strong><br />

Reykjavik, fæddum 6. júl<strong>í</strong> 1955 að Stóra-Hofi <strong>í</strong> Gnúpverjahreppi, Árnessýslu,<br />

3. Tryggva Rúnari Leifssyni, Selásbletti 14, Reykjav<strong>í</strong>k, nú gæslufanga <strong>í</strong> Reykjavik, fæddum 2. október<br />

1951 <strong>í</strong> Reykjavik,<br />

4. Albert Klahn Skaftasyni, Laugavegi 46 A, Reykjavik, fæddum 16. febrúar 1955 <strong>í</strong> Reykjavik,<br />

5. Erlu Bolladóttur, Þverbrekku 4, Kópavogi, nú gæslufanga <strong>í</strong> Reykjavik, fæddri 19. júl<strong>í</strong> 1955 <strong>í</strong><br />

Reykjavik,<br />

6. Ásgeiri Ebenezer Þórðarsyni, Sigtúni 35, Reykjavik, fæddum 15. ágúst 1950 <strong>í</strong> Reykjavik, og<br />

7. Guðjóni Skarphéðinssyni, Rauðarárst<strong>í</strong>g 32, Reykjavik, nú gæslufanga <strong>í</strong> Reykjavik, fæddum 19. jún<strong>í</strong><br />

1943 <strong>í</strong> Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu.<br />

Er ákærðu gefið að sök að hafa gerst sek um eftirgreind brot:<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!