16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Kærða segir, að Sævar hafi sagt henni að nefna nöfn Magnúsar Leópoldssonar, Sigurbjörns<br />

Eir<strong>í</strong>kssonar, Valdimars Olsen, Einars Bollasonar og fleiri til þess að leiða athyglina frá þeim, sem<br />

raunverulega voru við <strong>máli</strong>ð riðnir.<br />

Kærða segir, að hún hafi l<strong>í</strong>ka skrökvað, er hún sagði, að „tveir nafngreindir menn" væru við <strong>máli</strong>ð<br />

riðnir. Kærða kveðst hafa heyrt, að þeir væru bendlaðir við eiturlyfjasmygl, og auk þess hafi Sævar<br />

þekkt þá.<br />

Kærða kveðst vera viss um, að Guðjón Skarphéðinsson hafi verið staddur <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur<br />

umrætt kvöld. Kærða segir, að <strong>í</strong> Land Rover b<strong>í</strong>lnum hafi verið Sævar og Kristján Viðar auk s<strong>í</strong>n og<br />

b<strong>í</strong>lstjórans, sem hún kveðst ekki vita, hver er. Kærða segir, að Guðjón hafi farið til Keflav<strong>í</strong>kur <strong>í</strong> öðrum<br />

b<strong>í</strong>l. Kærða man eftir að hafa séð rauðan fólksb<strong>í</strong>l <strong>í</strong> Dráttarbrautinni umrætt kvöld og einnig stóran<br />

ljósan sendiferðab<strong>í</strong>l."<br />

Ákærða var yfirheyrð dagana 3. og 7. desember hjá rannsóknarlögreglunni.<br />

Skýrði hún frá þv<strong>í</strong>, að Guðjón hefði ekið bifreiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur. Í skýrslum þessum greinir ákærða frá<br />

undirbúningi og aðdraganda ferðarinnar til Keflav<strong>í</strong>kur, ferðinni sjálfri, átökum þeirra Kristjáns Viðars,<br />

Sævars Marinós og Guðjóns við Geirfinn <strong>í</strong> Dráttarbrautinni og brottför hennar þaðan. Í skýrslunni frá<br />

7. desember skýrir hún og frá flutningi l<strong>í</strong>ks Geirfinns á Land Rover bifreiðinni frá Grettisgötu 82 suður<br />

á Álftanes, þar sem það var grafið, og að Kristján Viðar, Sævar Marinó og Guðjón hafi tekið þátt <strong>í</strong><br />

flutningnum.<br />

Hinn 11. desember var farið með ákærðu upp <strong>í</strong> Rauðhóla vegna framburðar Sævars Marinós hinn 9.<br />

lama mánaðar um, að l<strong>í</strong>k Geirfinns hefði verið grafið þar. Ákærða benti á stað um 50 metra frá þeim<br />

stað, sem Sævar Marinó hafði bent á. Kvaðst hún halda, að þar hefði l<strong>í</strong>k Geirfinns verið grafið.<br />

Rauðamölin þarna var frekar laus <strong>í</strong> sér og hægt að grafa með vélgröfu. Uppgröftur á staðnum bar ekki<br />

árangur.<br />

Hinn 12. desember skýrði ákærða frá þv<strong>í</strong>, að þau Sævar Marinó hefðu tekið Volkswagen bifreið á<br />

leigu á b<strong>í</strong>laleigunni Geysi hjá Guðmundi Magnússyni. Þá greindi hún frá aðdraganda ferðarinnar til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, ferðinni sjálfri, þv<strong>í</strong>, er gerðist, eftir að til Keflav<strong>í</strong>kur kom, átökum meðákærðu við Geirfinn <strong>í</strong><br />

Dráttarbrautinni og atburðum 20. og 21. nóvember 1974.<br />

Hinn 13. desember skýrði ákærða frá flutningnum á l<strong>í</strong>ki Geirfinns <strong>í</strong> Rauðhóla á Land Rover bifreiðinni<br />

hinn 21. nóvember og greftrun þess þar. Þá sagði hún frá viðræðum ákærðu og Guðjóns um greftrun<br />

l<strong>í</strong>ksins og viðræðum ákærðu um að blanda Einari bróður hennar, Valdimar Olsen, Magnúsi<br />

Leópoldssyni, Sigurbirni Eir<strong>í</strong>kssyni o. fl. <strong>í</strong> <strong>máli</strong>ð, ef þau yrðu spurð. Ákærða skýrði og frá<br />

sendibifreiðinni, sem kemur við sögu <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu.<br />

Ákærða kom fyrir dóm hjá Erni Höskuldssyni fulltrúa hinn 22, desember og staðfesti skýrslur s<strong>í</strong>nar hjá<br />

rannsóknarlögreglu hinn 12. og 13. sama mánaðar. Ákærða kvað þau Guðjón, Kristján Viðar og Sævar<br />

Marinó hafa talað um að bendla aðra við <strong>máli</strong>ð, áður en ákærða fór til Kaupmannahafnar. Samtalið<br />

hafi átt sér stað heima hjá Kristjáni Viðari. Ákærða sagðist ekki með nákvæmni geta bent á stað þann,<br />

sem l<strong>í</strong>k Geirfinns væri grafið á, en það væri örugglega <strong>í</strong> Rauðhólum.<br />

Hinn 11. janúar 1977 var ákærða spurð hjá lögreglu um fatnað Geirfinns Einarssonar, för Sævars<br />

Marinós inn <strong>í</strong> „sjoppu" við Aðalstöðina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k til að hringja og fjárhag þeirra Sævars Marinós.<br />

284

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!