16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

„Vitninu Erlu er bent á, að ósamræmi sé milli framburða hennar og kærða Einars Bollasonar, fyrst og<br />

fremst um nærveru hans <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur umrætt sinn.<br />

Vitnið segist nú ekki vita það, hvort Einar hafi verið þar staddur. Kveðst vitnið vera <strong>í</strong> vafa um það,<br />

hvort það hafi þekkt hann rétt á s<strong>í</strong>num t<strong>í</strong>ma <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur, en vitnið segir, að á milli þeirra<br />

hafi verið 5--6 metrar og dimmt hafi verið. Vitnið segir, að er það var samprófað við kærða Einar<br />

Bollason hjá rannsóknarlögreglunni 3. mars s.l., hafi það verið <strong>í</strong> vafa um það, að það væri Einar<br />

Bollason, sem verið væri að samprófa vitnið við. Vitnið segir aðspurt, að það hafi ekki verið visst um,<br />

að um Einar væri að ræða, fyrr en það sá hann skrifa nafn sitt undir skýrslu rannsóknarlögreglunnar,<br />

en vitnið kveðst þekkja rithönd Einars. Vitnið segir aðspurt, að þá hafi fjarlægð milli þeirra Einars<br />

verið 2.-3 metrar. Vitnið kveðst aðspurt hafa verið <strong>í</strong> vafa <strong>í</strong> umrætt sinn, þrátt fyrir að það hafi heyrt<br />

rödd Einars".<br />

Einar Bollason vék úr þinghaldinu.<br />

„Vitnið er spurt, hvort nærvera Einars Bollasonar valdi þv<strong>í</strong>, að það er nú <strong>í</strong> vafa um, að hann hafi verið<br />

staddur <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur umrætt kvöld og hvort nærvera hans hafi verið vitninu óþægileg og<br />

truflandi. Vitnið segir, að sér hafi fundist nærvera Einars þvingandi, en kveðst samt enn þá <strong>í</strong> vafa um,<br />

að hann hafi verið staddur <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur umrætt sinn. Segir vitnið, að það sé óneitanlega<br />

allt annað að sitja hér ein. Vitnið segir aðspurt, að það muni ekki til þess, að nokkur hafi sagt sér, að<br />

Einar hafi verið staddur þarna umrætt sinn. Vitnið kveðst aðspurt vera visst um, að <strong>í</strong> Dráttarbraut<br />

Keflav<strong>í</strong>kur hafi verið staddir umrætt sinn þeir Magnús Leópoldsson, Sævar Marinó Ciesielski, Kristján<br />

Viðar Viðarsson og Geirfinnur Einarsson. Vitnið segir aðspurt, að enginn hafi rætt við sig um för þessa<br />

eftir á nema Sævar. Hann hafi rætt förina, en ekki atburðina, sem -þá .gerðust. Vitnið segir, að ekkert<br />

hafi verið um það rætt, hvað þau ættu að segja, ef þau yrðu spurð. Vitnið segir aðspurt, að það muni<br />

ekki, hvort það hafi verið undir áhrifum f<strong>í</strong>kniefna þetta kvöld, en þó geti það verið. Vitnið kveðst ekki<br />

hafa neytt f<strong>í</strong>kniefna mikið á þessum t<strong>í</strong>ma. Vitnið kveðst aðspurt ekki muna eftir að hafa .komið oftar<br />

til Keflav<strong>í</strong>kur þetta haust en þetta eina sinn, sem um er rætt. Vitnið kveðst þó einu sinni hafa farið<br />

með Sævari upp á Keflav<strong>í</strong>kurflugvöll einhverra erinda.<br />

Vitnið segir aðspurt, að eitt sinn, er það hafi verið <strong>í</strong> baði <strong>í</strong> fangelsinu <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúla <strong>í</strong> gæsluvarðhaldi, þá<br />

hafi Sævar komið á hurðina og kallað til vitnisins: „Segðu ekki neitt". Vitnið segir, að Sævar hafi svo<br />

endurtekið þessi orð og vitnið svarað neitandi og hafi þeim ekki farið fleira á milli s<strong>í</strong>ðan þá.<br />

Vitnið segir aðspurt, að það viti ekki, hvort hugsanlegt sé, að förin til Keflav<strong>í</strong>kur hafi verið farin <strong>í</strong> þeim<br />

tilgangi að ná <strong>í</strong> f<strong>í</strong>kniefni".<br />

Hinn 4. ma<strong>í</strong> var ákærða yfirheyrð hjá rannsóknarlögreglu. Ákærða endurtók fyrri frásögn um ferðina<br />

frá veitingahúsinu Klúbbnum að Vatnsst<strong>í</strong>g. Ákærða var umrætt sinn klædd <strong>í</strong> bláa kápu, nokkuð v<strong>í</strong>ða<br />

með belti, s<strong>í</strong>ðbuxur og svarta þykka peysu. Á Vatnsst<strong>í</strong>g kom Kristján Viðar <strong>í</strong> bifreiðina, og finnst<br />

ákærðu eins og hann hafi beðið komu þeirra. Ákærða man s<strong>í</strong>ðan ekki eftir ökuferðinni, fyrr en þau<br />

voru stödd mjög vestarlega á Hringbraut. Ákærða getur ekki gert sér fulla grein fyrir, hvaða erindi þau<br />

áttu þar, en sér finnist mjög sennilegt, að þau hafi farið til þeirra systkina Valdimars Olsen og Huldu<br />

Waddel. Þegar þau voru á leið um Hringbrautina, hafði ákærða gert sér ljóst, að þau voru ekki <strong>í</strong><br />

leigubifreið, heldur að Magnús Leópoldsson var ökumaður bifreiðarinnar. Ákærða gat ekki gert sér<br />

fulla grein fyrir, hvort einhver hafi setið <strong>í</strong> farþegasætinu við hlið hans. Ekið var austur Hringbraut, og<br />

man ákærða, að á akbrautina gljáði eins og af bleytu eða hálku. Myrkur var og kalt <strong>í</strong> veðri. Ákærða<br />

277

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!