16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærði Guðjón hefur skýrt frá þv<strong>í</strong>, að sig minni nokkuð fastlega, að einhver þriðji maður hafi verið<br />

með þeim ákærðu Erlu og Sævari Marinó, þegar þau komu að Lambhóli. Ákærði Sævar Marinó kveðst<br />

ekki minnast þess.<br />

Í framburði ákærða Guðjóns kemur fram, að ákærði Sævar Marinó hafi haft orð á þv<strong>í</strong> á leiðinni til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, að beita þyrfti fullri hörku, ef með þyrfti, og einnig hafi hann talað um að láta manninn<br />

hverfa. Ákærði Sævar Marinó kannast við að hafa sagt, að beita þyrfti fullri hörku, en ekki minnist<br />

hann þess að hafa haft á orði að láta manninn hverfa.<br />

Ákærði Sævar Marinó kveðst ekki muna, hvor þeirra ákærða Guðjóns hafði miðann, sem Kristján<br />

Viðar fékk, áður en hann fór úr bifreiðinni til að hringja <strong>í</strong> Hafnarbúðinni. Ákærði Guðjón kveðst v<strong>í</strong>sa til<br />

fyrri framburðar um þetta atriði.<br />

Ákærði Sævar Marinó telur, að ákærði Guðjón hafi vitað nafn mannsins, áður en komið var til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærði Guðjón neitar þessu. Af þessu tilefni skýrði ákærði Sævar Marinó frá þv<strong>í</strong>, að hann<br />

muni hafa nefnt nafn Geirfinns við ákærða Guðjón, þegar þeir ræddu um væntanleg sp<strong>í</strong>raviðskipti <strong>í</strong><br />

Keflav<strong>í</strong>k heima hjá ákærða Guðjóni hinn 18. nóvember 1974. Ákærði Sævar Marinó kveður<br />

rannsóknarlögreglumann hafa sagt sér, hvað ákærði Guðjón hefði sagt um þetta atriði, og þá hafi<br />

þetta rifjast betur upp fyrir sér.<br />

Ákærða Guðjóni var kynnt það, sem ákærði Sævar Marinó segir Geirfinn hafa sagt, eftir að komið var<br />

<strong>í</strong> Dráttarbrautina. Ákærði Guðjón kveðst ekki muna eftir þessum orðum Geirfinns.<br />

Lesið var úr framburðum ákærðu um átökin við Geirfinn <strong>í</strong> Dráttarbrautinni. Kveðst ákærði Sævar<br />

Marinó halda fast við framburð sinn. Ákærði Guðjón kveðst engu hafa að bæta við sinn framburð.<br />

Framburðir ákærðu um það, sem .gerðist <strong>í</strong> Dráttarbrautinni, eftir að Geirfinnur var fallinn til jarðar, og<br />

eins það, sem gerðist á leiðinni til Reykjav<strong>í</strong>kur aðfaranótt hins 20. nóvember 1974, voru lesnir <strong>í</strong><br />

heyranda hljóði.<br />

Ákærði Sævar Marinó kvað það rétt, sem hann hefur skýrt frá áður <strong>í</strong> <strong>máli</strong> þessu um framangreind<br />

atriði. Ákærði Guðjón kveðst að svo stöddu engu hafa að bæta við framburð sinn. Ákærði Sævar<br />

Marinó kannast ekki við að hafa sagt það við ákærða Guðjón á leiðinni til Reykjav<strong>í</strong>kur, að hann væri<br />

samsekur um morð.<br />

Lesið var úr framburði ákærða Sævar Marinós um flutning á l<strong>í</strong>ki Geirfinns frá Grettisgötu 82 upp <strong>í</strong><br />

Rauðhóla hinn 21. nóvember 1974. Ákærði Sævar Marinó kveðst ekki þora að fullyrða það, hvort<br />

ákærði Guðjón hafi þá verið með, en að öðru leyti sé rétt það, sem hann hefur áður greint frá fyrir<br />

dómi. Ákærði Guðjón v<strong>í</strong>saði til fyrri framburðar s<strong>í</strong>ns.<br />

Ákærði Sævar Marinó kveðst hafa sagt ákærða Guðjóni; skömmu eftir ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur, að hann<br />

hefði sagt Geirfinni, að hann héti Magnús Leópoldsson. Ákærði Guðjón kveður meðákærða aldrei<br />

hafa sagt sér þetta.<br />

Í framburði ákærða Sævars Marinós kemur fram, að ákærði Guðjón hafi gefið <strong>í</strong> skyn, að heppilegt<br />

væri að blanda Klúbbmönnum <strong>í</strong> <strong>máli</strong>ð, þar sem hugsanlegt væri, að Geirfinnur hefði átt viðskipti við<br />

Sigurbjörn. Ákærði Guðjón kveðst ekki kannast við þetta og v<strong>í</strong>sar til framburðar s<strong>í</strong>ns um þetta.<br />

Ákærði Sævar Marinó tók fram, að þeir ákærði Guðjón hefðu rætt um Geirfinns<strong>máli</strong>ð sumarið 1975.<br />

270

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!