16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Við ákvörðun refsingar ber að l<strong>í</strong>ta til þess, að ákærði Kristján var aðeins 17 ára, er hann framdi brot<br />

þau, er greinir <strong>í</strong> ákæru 8. desember 1976, V. kafla, 1 og 2, og VII. kafla, 1, 2 og 3. Ákærði Sævar var<br />

aðeins 17 ára, er hann framdi brot, er greinir <strong>í</strong> sömu ákæru V. kafla, 1 og 2. Ákærðu Albert, Erla,<br />

Kristján og Sævar voru ýmist 18 eða 19 ára, er þau frömdu önnur þau brot, sem um er fjallað <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu.<br />

V.3. Hér að framan er getið ýmissa refsiþyngjandi atriða, eftir þv<strong>í</strong> sem ástæða hefur þótt til.<br />

Refsing ákærða Kristjáns þykir hæfilega ákveðin 16 ára fangelsi.<br />

Refsing ákærða Sævars þykir hæfilega ákveðin 17 ára fangelsi með sérstakri v<strong>í</strong>san til 2, málsgr. 77. gr.<br />

almen<strong>nr</strong>a hegningarsaga.<br />

Refsing ákærða Tryggva þykir hæfilega ákveðin fangelsi 13 ár.<br />

Refsing ákærða Guðjóns þykir hæfilega ákveðin fangelsi 10 ár.<br />

Refsing ákærðu Erlu þykir hæfilega ákveðin <strong>í</strong> héraðsdómi. Refsing ákærða Alberts þykir hæfilega<br />

ákveðin fangelsi 12 mánuði og 300.000 króna sekt til r<strong>í</strong>kissjóðs. Verði sektin eigi goldin innan vikna<br />

frá birtingu dóms þessa, komi <strong>í</strong> stað hennar varðhald 30 daga.<br />

Frá refsingu hinna ákærðu ber að draga gæsluvarðhaldsvist þeirra sem hér segir, sbr. 76. gr. almen<strong>nr</strong>a<br />

hegningarlaga: Gæsluvarðhald ákærða Kristjáns frá 23. desember 1975, gæsluvarðhald ákærða<br />

Sævars frá 12. desember 1975, gæsluvarðhald ákærða Tryggva frá 27. október 197 til 6. nóvember s.<br />

á. og s<strong>í</strong>ðan frá 23. desember 1975, gæsluvarðhald ákærða Guðjóns frá 13. desember 1975 til 18. s. m.<br />

og s<strong>í</strong>ðan frá 13. nóvember 1976; gæsluvarðhald ákærðu Erlu frá 13. desember 1975 til 20, s. m. og frá<br />

4. ma<strong>í</strong> 1976 til 22. desember . á., gæsluvarðhald ákærða Alberts frá 19. jún<strong>í</strong> 1973 til 20. júl<strong>í</strong> s. á. og frá<br />

23. desember 1975 til 19. mars 1976. Hinir fjórir fyrst töldu sæta enn gæsluvarðhaldi.<br />

Ákvæði héraðsdóms um greiðslu skaðabóta og um upptöku eiga að vera óröskuð, eins og að framan<br />

greinir.<br />

V.4. Ákvæði héraðsdóms um réttargæslu og málsvarnarlaun svo og greiðslu þeirra eiga að vera<br />

óröskuð.<br />

Ákærði Kristján greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti málsvarnarlaun, 900.000 krónur.<br />

Ákærðs Sævar greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti málsvarnarlaun, 900:000 krónur.<br />

Ákærði Tryggvi greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti málsvarnarlaun, 700.000 krónur.<br />

Ákærði Guðjón greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti málsvarnarlaun, 700.000 krónur.<br />

Ákærða Erla greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti málsvarnarlaun, 700.0O0 krónur.<br />

Aliærði Albert greiði skipuðum verjanda s<strong>í</strong>num fyrir Hæstarétti málsvarnarlaun, 650.000 krónur.<br />

Allan annan kostnað sakarinnar bæði <strong>í</strong> héraði og fyrir Hæstarétti, þar með talin saksóknarlaun til<br />

r<strong>í</strong>kissjóðs, sem ákveðast samtals 2.500.000 krónur, greiði ákærðu <strong>í</strong> þessum hlutföllum:<br />

Ákærðu Kristján og Sævar óskipt helming, ákærði Tryggvi 1/5 hluta, ákærði Guðjón 3/20 hluta,<br />

ákærða Erla 1/10 hluta og á kærði Albert 1/20 hluta.<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!