16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Marinó. Ákærði kveður orðin: „Hann kemur" geta eins hafa verið sögð, þegar maðurinn var að koma<br />

að bifreiðinni, og telur hann, að það hafi verið Sævar Marinó, sem sagði þau.<br />

Ákærða voru sýndar myndir af Geirfinni Einarssyni. Hann kveðst ekki treysta sér til að segja um, hvort<br />

myndirnar séu af manni þeim, sem kom upp <strong>í</strong> bifreið ákærða. Ákærði kveðst ekki hafa tekið eftir,<br />

hvernig maðurinn var klæddur. Lýsing sú, sem hann hafi gefið á klæðnaði mannsins, sé eftir frétt <strong>í</strong><br />

Morgunblaðinu. Ákærði minnist þess ekki, að maðurinn kynnti sig eða að nafn hans væri nokkurn<br />

t<strong>í</strong>ma nefnt. Ákærði getur ekki fullyrt um, hvort maður þessi hafi verið Geirfinnur Einarsson, en hafi að<br />

svo stöddu ekki ástæðu til að efa :það.<br />

Eitthvað var ekið um Keflav<strong>í</strong>k, áður en haldið var <strong>í</strong> Dráttarbrautina, en um hvaða götur, getur ákærði<br />

ekki sagt, þar sem hann er ókunnugur <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Sævar Marinó talaði eingöngu við Geirfinn, og<br />

minnist ákærði þess ekki, að aðrir hafi tekið þátt <strong>í</strong> samræðunum. .Ákærði kveðst ekki muna<br />

nákvæmlega, hvað Sævar Marinó ræddi við Geirfinn, en v<strong>í</strong>sar til skýrslu sinnar hjá rannsóknarlögreglu<br />

um það atriði.<br />

Farið var yfir skýrslu rannsóknarlögreglunnar um þetta atriði. Ákærði skýrir þar frá þv<strong>í</strong>, að hann muni<br />

ekki einstakar setningar úr viðræðum þeirra, en hann muni, að talað hafi verið um sp<strong>í</strong>ra, og segja<br />

megi, að þeir hafi virst hvor um sig vera að fiska eftir upplýsingum hjá hinum. Ákærði man, að Sævar<br />

Marinó var með peninga <strong>í</strong> höndum og bauð ,Geirfinni þá gegn þv<strong>í</strong> að fá sp<strong>í</strong>ra eða upplýsingar um<br />

sp<strong>í</strong>ra. Geirfinnur gat ekki eða vildi ekki veita þessar upplýsingar. Eitthvert þras varð út af peningunum,<br />

en ekki man ákærði, hvað varð um þá.<br />

Í dómskýrslunni segir ákærði það rétt, að þeir hafi rætt um sp<strong>í</strong>ra og virst vera að reyna að fá<br />

upplýsingar hvor hjá öðrum. Ákærði kveðst hafa sagt, svo sem <strong>í</strong> skýrslunni greinir, að Sævar Marinó<br />

hafi verið með peninga <strong>í</strong> höndunum og boðið Geirfinni þá .gegn þv<strong>í</strong> að fá sp<strong>í</strong>ra eða upplýsingar um<br />

sp<strong>í</strong>ra. Ákærði veit ekki, hvað varð af peningunum. Hann tók fram, að hann hefði ekki á þessari stundu<br />

haft neina vitneskju um kynni Geirfinns og Sævars Marinós né fyrri samskipti þeirra. Einhver misskilningur<br />

var á milli þeirra Sævars Marinós og Geirfinns um sp<strong>í</strong>rann. Var það annað hvort, að Geirfinnur<br />

taldi Sævar Marinó ekki vera þann mann, sem hann átti að vera, eða vissi ekki um geymslustað<br />

sp<strong>í</strong>rans. Ákærði man ekki eftir, að nafn Magnúsar Leópoldssonar væri nokkurn t<strong>í</strong>ma nefnt eða nafn<br />

neins annars. Eitthvert þjark varð um þetta, en það stóð ekki <strong>í</strong> langan t<strong>í</strong>ma. Geirfinnur bað ekki um að<br />

fá að fara út úr bifreiðinni. Sævar Marinó ákvað, að ekið skyldi <strong>í</strong> Dráttarbrautina. Það sé nærri lagi, að<br />

ekið hafi verið inn á plan norðan við Dráttarbrautarhúsið og s<strong>í</strong>ðan niður með þv<strong>í</strong>. Þegar numið var<br />

staðar <strong>í</strong> Dráttarbrautinni, var ekki orðið samkomulag milli þeirra Sævars Marinós og Geirfinns. Ákærði<br />

veit ekki, hvort þeir hafi strax farið út úr bifreiðinni, þegar numið hafði verið staðar. Hann telur<br />

l<strong>í</strong>klegt, að hann hafi slökkt ljósin, þegar hann hafði stöðvað vélina. Ákærði fór vinstra megin út úr<br />

bifreiðinni, en farþegarnir hægra megin. Ákærði telur, að Sævar Marinó hafi farið fyrst út úr<br />

bifreiðinni og þeir Geirfinnur og Kristján Viðar hafi farið út á undan sér, en Erla orðið eftir inni <strong>í</strong> henni.<br />

Sæmilegur friður var með þeim, þegar þeir fóru út úr bifreiðinni. Ákærði man ekki eftir neinum<br />

orðaskiptum, og engin átök voru byrjuð. Ákærði man ekki eftir, að hann hafi blandað sér <strong>í</strong> samræður<br />

við Geirfinn. Það sé tilgáta frá sér, sem eftir honum er haft <strong>í</strong> lögregluskýrslu, að Geirfinnur hafi veist<br />

að sér með orðum og ákærði orðið ofsalega reiður. Ákærði telur það nú ekki vera rétt hjá sér, að<br />

hann hafi reiðst Geirfinni. Hann þorir ekki að staðhæfa, að Geirfinnur hafi ætlað brott, en hann, tekið<br />

<strong>í</strong> öxl hans og stöðvað hann. Ákærði man ekki eftir að hafa sagt um Geirfinn: „Við skulum taka hann <strong>í</strong><br />

gegn". Hann man ekki heldur eftir að hafa lent <strong>í</strong> tuski við Geirfinn og náð á honum hálstaki. Ákærði<br />

264

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!