16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Eftir nokkra stand komu þeir Kristján Viðar og Sævar Marinó aftur. Var þá einhver æsingur kominn, <strong>í</strong><br />

Sævar Marinó, vegna þess að t<strong>í</strong>minn var orðinn af naumur til að hitta manninn og hann e. t. v. farinn<br />

af stað þeim, sem ákveðið hafði verið að hitta hann. Þá taldi Sævar Marinó, að þeir væru komnir af<br />

nærri lögreglustöðinni. Ákærði er þv<strong>í</strong> ekki viss um, að hið s<strong>í</strong>ðarnefnda hafi verið nefnt.<br />

Þv<strong>í</strong> næst var ekið aftur eftir aðalgötunni og beygt til hægri að bens<strong>í</strong>nsölustöð. Var numið þar staðar,<br />

og fór Sævar Marinó inn og keypti eitthvað. Ákærði veit ekki, hvort Sævar Marinó ætlaði að hringja,<br />

en hann sagði, að margt fólk hefði verið þarna inni. Eftir þetta var ekið yfir aðalgötuna, eftir götu,<br />

sem liggur <strong>í</strong> átt að höfninni, fram hjá Hafnarbúðinni og kaupfélaginu, <strong>í</strong> boga að aðal.götunni aftur og<br />

að bens<strong>í</strong>nstöð, sem þar er. Numið var staðar þar, og tók ákærði bens<strong>í</strong>n á bifreiðina. Greiddi Sævar<br />

Marinó bens<strong>í</strong>nið. Þv<strong>í</strong> næst var ekið áleiðis að Hafnarbúðinni og numið staðar <strong>í</strong> grennd við hana.<br />

Í lögregluskýrslunni segir ákærði, að eftir þetta hafi hann ekið til baka eftir aðalgötunni og beygt svo<br />

til vinstri að bens<strong>í</strong>nstöð, sem þar er. Þá hafði komið upp sú spurning, hvort nægjanlegt bens<strong>í</strong>n væri á<br />

bifreiðinni. Ákærði man ekki betur en hann hafi sjálfur sett bens<strong>í</strong>nið á bifreiðina. Eftir þetta hafi verið<br />

ekið þessa götu áfram <strong>í</strong> átt að sjóum og beygt til hægri. Hugsanlega hafi verið numið staðar þar til að<br />

gá að manninum, sem þau ætluðu að hitta, en þetta atriði muni hann ekki alveg fyrir v<strong>í</strong>st. Ákærði ók<br />

áfram og aftur inn á aðalgötuna, en beygði þar til vinstri. Þar ók hann að „sjoppu", sem bens<strong>í</strong>ndælur<br />

eru við. Ákærði hefur þekkt „sjoppu" þessa aftur sem „sjoppuna" við aðalstöðina. Sævar Marinó fór<br />

þar inn, en þegar hann kom aftur, talaði hann um, að ekki hefði verið hægt að hringja. Ákærði getur<br />

ekki fullyrt, hver ástæðan var, en hann man, að <strong>í</strong> „sjoppunni" var töluvert af fólki. Í þessari „sjoppu"<br />

keypti Sævar 112arinó vindlinga og ef til vill fleira. Eftir þetta var ekið til baka, aftur beygt til hægri og<br />

stöðvað <strong>í</strong> grennd við Hafnarbúðina.<br />

Ákærði hafði ekki áður heyrt Hafnarbúðina nefnda, og ekki var minnst á hana þarna. Ákærði telur, að<br />

hann hafi numið staðar 100--2a0 metra frá Hafnarbúðinni. Hann minnir, að þeir Sævar Marinó og<br />

Kristján Viðar hafi farið þar úr bifreiðinni. Ákærði man ekki, að minnst hafi verið á, að Kristján Viðar<br />

ætti að hringja <strong>í</strong> Hafnarbúðinni. Hann man ekki eftir, að Sævar Marinó hafi látið sig fá neinn miða,<br />

áður en farið var til Keflav<strong>í</strong>kur. Hann var þó ekki frá þv<strong>í</strong>, að minnst hefði verið á einhvern miða, áður<br />

en þeir Kristján Viðar og Sævar Marinó fóru úr bifreiðinni, en hann getur ekki staðhæft, hvort þessi<br />

miði hafi fundist hjá sér. Ákærði veit ekki um, hvert þeir Sævar Marinó og Kristján Viðar fóru. Giskar<br />

hann á, að þeir hafi verið <strong>í</strong> burtu <strong>í</strong> um 10 m<strong>í</strong>nútur. Hvorugur þeirra minntist á, þegar þeir komu aftur,<br />

að hringt hefði verið <strong>í</strong> manninn. Ákærða minnir þó, að annar hvor þeirra hafi sagt eitthvað á þá leið:<br />

„Hann kemur".<br />

Í lögregluskýrslunni segir ákærði þannig frá þessu, að farþegi úr aftursætinu hafi farið út til að hringja,<br />

það er að segja Kristján Viðar. Sævar Marinó hafi talað við Kristján Viðar um erindið, sem ákærði man<br />

ekki að greina frá. Ákærða rámar <strong>í</strong> að hafa verið spurður um miða, sem Sævar Marinó hafði áður látið<br />

hann fá og hann hefur sagt frá, að hann hafi afhent miðann þarna. Kristján Viðar fór brott, og þegar<br />

hann kom aftur, sagði hann, að maðurinn kæmi. Sævar Marinó fór eitthvað frá bifreiðinni, en ákærði<br />

veit ekki, hvort hann fór með Kristjáni Viðari alla leið. Ákærða minnir, að hann hafi fært bifreiðina<br />

eitthvað til, og þegar hann hafi nú s<strong>í</strong>ðar reynt að átta sig á staðháttum :þarna, telji hann, að hún hafi<br />

staðið nokkuð nærri kaupfélaginu.<br />

S<strong>í</strong>ðan segir áfram <strong>í</strong> dómskýrslunni, að ákærði giski á, að aðrar 10 m<strong>í</strong>nútur hafi liðið, þar til maður, sem<br />

hann þekkti ekki, kom að bifreiðinni. Sævar Marinó fór út og :hleypti manninum inn. Maðurinn settist<br />

<strong>í</strong> aftursæti, en hvar, getur ákærði ekki sagt um. Þó sé eðlilegast, að hann hafi lest fyrir aftan Sævar<br />

263

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!