16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þegar komið var á Jófr<strong>í</strong>ðarstaðahæð við Hafnarfjörð, hafi Sævar Marinó horft út um rúðu<br />

bifreiðarinnar og spurt, hvort sæist til sendiferðabifreiðarinnar. Hann hafi s<strong>í</strong>ðan svarað sjálfum sér og<br />

sagt, að þarna væri hún. Átti hann við einhverja bifreið, sem var fram undan á móts við Álverið.<br />

Ákærði sá ekki sjálfur bifreiðina, enda var hann gleraugnalaus. Ákærði heyrði þá fyrst, að<br />

sendiferðabifreiðin væri <strong>í</strong> samfloti með þeim.<br />

Sævar Marinó talaði mjög mikið við ákærða á leiðinni, en ákærði man ekki eftir, að farþegarnir <strong>í</strong><br />

aftursætinu hafi talað neitt. Ákærði man mjög l<strong>í</strong>tið eftir viðræðum þeirra Sævars Marinós. Sævar<br />

Marinó hafi rætt um mann þann, sem hann ætlaði að hitta, og sagt, að beita ætti fullri hörku, ef með<br />

þyrfti. Sævar Marinó hafði og orð á þv<strong>í</strong> að láta manninn hverfa. .4kærði leit á þetta eins og hvern<br />

annan barnaskap og tók það ekki <strong>í</strong> alvöru. Ákærði man ekki eftir, að hann hafi gert athugasemdir við<br />

þetta, nema til að hæðast að þv<strong>í</strong>. Ákærði kannast ekki við að hafa heyrt Sævar Marinó segja, að bú<strong>í</strong>ð<br />

væri að bjóða manninum peninga, en hann tæki engum sönsum og þv<strong>í</strong> yrði að gera það, sem ákveðið<br />

hefði verið. Ákærða var ekki ljóst, hvaða erindi Sævar Marinó átti við manninn, en allt bendi til þess,<br />

að það hafi verið sp<strong>í</strong>raviðskipti, sbr. það, sem s<strong>í</strong>ðar hefur komið fram <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu.<br />

Ákærði óskaði eftir að gera athugasemd við eftirfarandi setningu <strong>í</strong> lögregluskýrslunni: „S<strong>í</strong>ðar áttaði ég<br />

mig á, að það, sem Sævar sagði um að sýna manninum fulla hörku og jafnvel að láta hann hverfa,<br />

kunni Sævar að hafa meint <strong>í</strong> fullri alvöru". Með orðinu s<strong>í</strong>ðar hafi hann átt við löngu seinna, þ. e. eftir<br />

að ljóst varð, að hliðstæður atburður hafði átt sér stað hjá ákærðu.<br />

Skömmu áður en komið var til Njarðv<strong>í</strong>kur, að ákærða var sagt við Fitjanesti, stóð sendibifreið sú, sem<br />

áður greinir. Ákærði nam staðar stutt frá bifreiðinni að fyrirsögn Sævars Marinós. Sævar Marinó fór<br />

út úr bifreiðinni og átti tal við ökumann sendibifreiðarinnar. kærði sá aðeins á höfuð ökumannsins,<br />

þegar hann hallaði þv<strong>í</strong> út um hliðargluggann. Ákærði sá strax, að hann þekkti ekki mann þennan.<br />

Maðurinn hafði sérkennilegt hár, liðað og rauðbleikt, og hann var frekar grannleitur. Ákærði kveðst<br />

frekar hallast að þv<strong>í</strong>, að maðurinn hafi verið með barta, en getur ekki fullyrt það. Ákærði veit ekki,<br />

hvað þeim Sævari Marinó og manninum fór á milli, og ekki minnist ákærði þess, að Sævar Marinó hafi<br />

nefnt það, eftir að hann kom aftur <strong>í</strong> bifreiðina.<br />

Ákærði telur, að sendibifreiðin hafi ekki farið á undan þeim, en á mjög l<strong>í</strong>kum t<strong>í</strong>ma. Ekið var rakleitt<br />

gegnum Keflav<strong>í</strong>k og réð Sævar Marinó ferðinni. Ákærði man, að ekið var fram hjá b<strong>í</strong>óinu, sem er við<br />

aðalgötuna. Þar var eitthvað af fólki á ferli, þar sem hlé var <strong>í</strong> b<strong>í</strong>óinu, að þv<strong>í</strong> er ákærði telur. Minnir<br />

ákærða, að Sævar Marinó hafi sagt við farþegana <strong>í</strong> bifreiðinni að beygja sig niður. Ákærði kveðst ekki<br />

geta t<strong>í</strong>masett þetta, en það gæti hlaupið á klukkut<strong>í</strong>ma til eða frá.<br />

Í lögregluskýrslu segir ákærði, að hann miði við það, að fólkið hafi verið við b<strong>í</strong>ó<strong>í</strong>ð, og einnig hitt, að<br />

t<strong>í</strong>minn geti komið heim við, að þau hafi verið þarna klukkan rúmlega 2200.<br />

Ákærði tók fram <strong>í</strong> þessu sambandi, að hann óskaði eftir, að t<strong>í</strong>masetningar verði látnar ó<strong>í</strong>ða þar til<br />

s<strong>í</strong>ðar.<br />

Ákærði kveðst vera ókunnugur Keflav<strong>í</strong>k, en man eftir húsi, sem merkt er „P<strong>í</strong>pugerð Áhaldahús". Ók<br />

hann að þv<strong>í</strong>, inn á milli húsa og nam þar staðar. Þar fóru Sævar Marinó og maðurinn, sem ákærði<br />

þekkti ekki, úr bifreiðinni. Ákærði beið einhvern t<strong>í</strong>ana, en sneri svo við og ók nokkurn spöl til baka.<br />

Ákærða rámar <strong>í</strong>, að hann hafi þá séð sendibifreiðinni ekið meðfram rauðu löngu húsi, sem er á<br />

fjörukantinum, áleiðis inn <strong>í</strong> Dráttarbrautina, en um hann vissi hann ekki fyrr en s<strong>í</strong>ðar.<br />

262

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!