16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

hann Volkswagen bifreiðina, þar sem hún stóð ofarlega <strong>í</strong> götunni skammt frá Laugavegi. Var hún<br />

hægra megin á götunni og sneri framendi til norðurs að sjónum. Hann mundi óljóst eftir<br />

sendibifreiðinni á Vatnsst<strong>í</strong>gnum. Framendi hennar sneri einnig til norðurs, en hún stóð vinstra megin<br />

á götunni, nokkurn veginn á móts við Volkswagen bifreiðina, að ákærða minnti. Ákærða minnir helst,<br />

að hann hafi lagt Fiat bifreiðinni nokkuð framan við Volkswagen bifreiðina sömu megin. Hann hafi<br />

gengið upp götuna að Volkswagen bifreiðinni og minnir, að beðið hafi verið eftir sér. Einhverjar tafir<br />

hafi orðið á, að þeir færu af stað, og muni hann, að sendibifreiðin hafi farið á undan. Hann hafi tekið<br />

þarna við akstri Volkswagen fólksbifreiðarinnar. Hún var ljósblá að lit, og <strong>í</strong> henni var útvarp og, að<br />

ákærða minnir, kassettuhljómburðartæki. Ákærði mundi ekki eftir neinu öðru sérstæðu við bifreið<br />

þessa. Hann treystir sér ekki til að nefna skráningarnúmer á bifreiðinni, þar sem það yrði hrein<br />

ágiskun. Ákærði kveðst áður hafa sagt, að þetta hafi verið bifreið frá b<strong>í</strong>lalengjunni Geysi, en þetta geti<br />

hann þó ekki fullyrt.<br />

Ákærði var spurður um þennan framburð <strong>í</strong> dóminum, og var svar hans: „Einhvern veginn urðum við<br />

að hafa þetta, við, sem settum saman skýrsluna".<br />

Ákærði var spurður, hvert hann hefði farið, eftir að hann hafði numið staðar á Vatnsst<strong>í</strong>gnum. Svar<br />

ákærða var á þessa leið: „Ef þetta er rétt, þá hef ég farið að Volkswagen bifreiðinni og þá tekið við<br />

stjórn hennar".<br />

Nánar aðspurður um sendibifreiðina skýrði ákærði svo frá, að það kunni vel að vera, að þarna hafi<br />

verið sendiferðabifreið, jafnvel fleiri en ein. Ákærði man ekki til, að hann hafi veitt athygli neinni<br />

sendiferðabifreið, sem tengdist ferðalaginu til Keflav<strong>í</strong>kur. Hann man ekki eftir, hvað honum viðv<strong>í</strong>kur,<br />

að tafir yrðu á að komast af stað. Hann kveðst telja v<strong>í</strong>st, að Volkswagen bifreiðin hafi verið frá<br />

b<strong>í</strong>laleigu, en þó geti það allt eins hafa verið lánsbifreið. Ákærði hefur stungið upp á b<strong>í</strong>laleigunni Geysi,<br />

en hefur ekkert fyrir sér <strong>í</strong> þv<strong>í</strong>. Ákærði getur ekki fullyrt um, að þetta hafi verið lama bifreiðin og Erla<br />

kom á að Lambhóli, en telur, að svo hljóti að vera.<br />

Lesið var úr skýrslu ákærða hjá rannsóknarlögreglu um framangreind atriði og ákærði spurður um<br />

þetta. Kvaðst hann enga ástæðu hafa til þess að breyta þessu að svo komnu <strong>máli</strong> og v<strong>í</strong>sa til þess, sem<br />

hann hefði áður sagt um b<strong>í</strong>laleigubifreiðina.<br />

Þegar lagt var af stað frá Vatnsst<strong>í</strong>g, hafi Sævar Marinó setið <strong>í</strong> framsæti hægra megin, Erla <strong>í</strong> aftursæti<br />

og hjá henni einhver maður, sem ákærði þekkti ekki. Ákærða var sýnd mynd <strong>í</strong> dóminum af Kristjáni<br />

Viðari Viðarssyni. Ákærði kveður Kristján Viðar hafa verið sýndur sér <strong>í</strong> fyrsta skipti <strong>í</strong> fangelsinu <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúla<br />

<strong>í</strong> ma<strong>í</strong> 1976. Hann kveðst hafa gefið manninum <strong>í</strong> aftursætinu l<strong>í</strong>tinn gaum og hann hafi l<strong>í</strong>tið eða<br />

ekkert talað. Auk þess hafi ákærði ekið bifreiðinni. Það hljóti að hafa verið, að þetta hafi verið Kristján<br />

Viðar. Ákærði var spurður um, hvort Kristján Viðar hefði verið undir áhrifum lyfja. Hann svaraði þv<strong>í</strong> til,<br />

að Kristján Viðar hefði verið þreytulegur og illa fyrirkallaður, en hvað hann hafi látið ofan <strong>í</strong> sig af<br />

pillum, geti hann ekki sagt um. Ákærði kveður hafa verið ekið rakleitt út úr borginni áleiðis til<br />

Suðurnesja. Aðspurður um veðrið sagði ákærði, að norð-vestlæg átt hefði verið, svalt og gengið á<br />

með skúrum, en hann kvaðst byggja þessar upplýsingar um veðrið á þv<strong>í</strong>, sem rannsóknarlögreglumaður<br />

hefði sagt honum.<br />

Sem áður sagði, ók ákærði bifreiðinni. Sævar Marinó sat <strong>í</strong> framsæti, Erla <strong>í</strong> aftursæti til vinstri, að<br />

ákærða minnir, og Kristján Viðar <strong>í</strong> aftursæti til hægri.<br />

261

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!