16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

hann væri ekki viss um réttmæti þessarar fullyrðingar sinnar og styðji það við það, að hann hélt áfram<br />

á bifreið sinni. Ákærði telur sig hafa séð mann fara út úr Volkswagen bifreiðinni, sem Erla ók, og fara<br />

inn <strong>í</strong> „sjoppuna" á horninu.<br />

Ákærði var spurður, hvert hann hefði ekið frá Ásvallagötu og hvort Sævar Marinó hafi verið með<br />

honum <strong>í</strong> bifreiðinni. Hann kvaðst v<strong>í</strong>sa til lögregluskýrslunnar um þetta atriði. Hann heldur, að Sævar<br />

Marinó hafi ekki verið með sér <strong>í</strong> bifreiðinni.<br />

Vegna þessa framburðar ákærða þykir rétt að rekja .það, sem hann skýrir frá um þetta <strong>í</strong><br />

lögregluskýrslu. Ákærði kveðst hafa farið að heiman frá sér á Fiat bifreið tengdamóður sinnar hinn 19.<br />

nóvember að Lambhóli við Starhaga til Rafns Guðmundssonar og muni klukkan hafa verið um 2000 til<br />

2030. Ákærði var búinn að dveljast talsverða stand hjá Rafni, áður en Sævar Marinó kom þangað.<br />

Ákærða minnir, að Rafn hafi verið einn heima. Eftir að Geirfinns<strong>máli</strong>ð komst aftur <strong>í</strong> hámæli, hafi hann<br />

spurt Rafn, hvort verið geti, að hann hafi komið til hans kvöldið 19. nóvember 1974 og hitt Sævar<br />

Marinó þar. Rafn hafi svarað: „hver man það?" Ákærði telur, að hann hafi verið búinn að dveljast hjá<br />

Rafni <strong>í</strong> 30 til 45 m<strong>í</strong>nútur, þegar barið var að dyrum. Rafn fór til dyra og sagði ákærða, að samtal væri<br />

við hann. Ákærði fór fram, og man hann, að Rafn hálfstjakaði honum út, en það lá eitthvað illa á<br />

honum. Á:kærði man ekki eftir, að talað hafi verið um Keflav<strong>í</strong>kurferðina innan dyra eða að annað hafi<br />

verið rætt. Ákærði kveðst áður hafa sagt, að þarna hafi verið maður með þeim Sævari Marinó og Erlu.<br />

Þetta atriði sé hann ekki viss um. Geti verið, að þar rugli hann einhverju saman og þau hafi komið tvö<br />

ein. áævar Marinó bað ákærða að koma með honum <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>kurferðina, en sagði ákærða ekki meira<br />

um tilgang fararinnar. Sævar Marinó fór með ákærða <strong>í</strong> Fiat bifreiðinni, en Erla ók Volkswagen<br />

bifreiðinni, sem þau höfðu komið á. Sævar Marinó talaði um <strong>í</strong> bifreiðinni, að hann treysti ekki Erlu til<br />

að aka, og bað ákærða að aka <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>kurferðinni. t,kærði var með úrtölur og sagðist ekki mega vera<br />

að þv<strong>í</strong> að fara. Ákærði telur sig hafa ekið frá Lambhóli til vinstri vestur Ægis<strong>í</strong>ðu, til hægri norður<br />

Hofsvallagötu og inn á Ásvallagötu, þar sem hann stöðvaði við hornið á Bræðraborgarst<strong>í</strong>g. Hann<br />

minnir, að Erla hafi komið á Volkswagen bifreiðinni og stöðvað hinum megin við hornið á<br />

Bræðraborgarstig við „sjoppuna". Ákærði hafði þarna <strong>í</strong> huga að taka allt eins ekki þátt <strong>í</strong> ferðinni.<br />

Ákærði man ekki eftir frekari orðaskiptum þeirra Sævars Marinós og hvort hann sagði ákærða nokkuð<br />

meira um fyrirætlanir s<strong>í</strong>nar. Hann man ekki, hvað réð ákvörðun hans, en þarna tók hann ákvörðun<br />

um að fara með Sævari Marinó <strong>í</strong> þessa ferð. Muni hafa ráð<strong>í</strong>ð að nokkru forvitni ákærða og einnig<br />

greiðasemi við Sævar Marinó. Ákærði fór ekki inn heima hjá sér og man ekki til, að annað hafi verið<br />

gert. Þarna kom til álita, hvar ætti að skilja Fiat bifreiðina eftir, þar sem ákærði hafði ákveðið að taka<br />

að sér að aka Volksvagen bifreiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærða minnir, að Sævar Marinó hafi farið yfir <strong>í</strong><br />

bifreiðina til Erlu. Það hafi orðið ofan á, að ákærði æki Fiat bifreiðinni á Vatnsst<strong>í</strong>g eða <strong>í</strong> grennd við<br />

hann.<br />

,S<strong>í</strong>ðan segir áfram <strong>í</strong> dómskýrslunni, að ákærði muni ekki ljóst, hvort hann hafi skilið bifreiðina eftir á<br />

Vatnsst<strong>í</strong>g, og v<strong>í</strong>saði hann til lögregluskýrslunnar um þetta atriði.<br />

Aðspurður um, hvort ákærði hafi séð Volkswagen bifreiðina á Vatnsst<strong>í</strong>g, svaraði hann á þá leið, að <strong>í</strong><br />

þessu efni hefði hann ekki neinu að bæta við lögregluskýrsluna. Hann svaraði þeirri spurningu<br />

neitandi, hvort hann myndi eftir sendibifreið á Vatnsst<strong>í</strong>g.<br />

Lesið var upp úr lögregluskýrslunni það, sem ákærði hefur greint frá, þegar hann kom á Vatnsst<strong>í</strong>g, en<br />

þar segir ákærði, að hann muni ekki alveg fyrir v<strong>í</strong>st, hvar hann hafi skilið við bifreiðina, þegar þangað<br />

kom, en minni helst, að .það hafi verið á sjálfum Vatnsst<strong>í</strong>gnum. Þegar ákærði kom á Vatnsst<strong>í</strong>ginn, sá<br />

260

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!