16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ákæra á hendur Erlu Bolladóttur,<br />

Kristjáni Viðari Viðarssyni og .Sævari Marinó Ciesielski.<br />

Framburðir hinna ákærðu, þar sem þau bendla fjóra nafngreinda menn við andlát Geirfinns<br />

Einarssonar, eru raktir <strong>í</strong> héraðsdómi, svo og játningar ákærðu Erlu og Sævars um, að þetta hafi verið<br />

samantekin ráð hjá hinum ákærðu til að torvelda rannsókn málsins. Ákærði Kristján gengst að v<strong>í</strong>su<br />

ekki við þv<strong>í</strong>, að um samantekin ráð hafi verið að ræða, en fullljóst er, að hann hefur borið fjóra menn<br />

röngum sökum gegn betri vitund og ber refsiábyrgð á þv<strong>í</strong>.<br />

Með ;þessari athugasemd og að öðru leyti með v<strong>í</strong>san til héraðsdóms ber að staðfesta þau málalok, að<br />

hin ákærðu hafi með háttsemi sinni gerst sek um brot á I. mgr. 148. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga, sbr.<br />

15. gr, laga <strong>nr</strong>. 101/1976, sem hér á við, sbr. 2. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

Framburðir ákærðu leiddu til þess, að þeir fj árir menn, er þau báru sökum, sættu alllangri<br />

gæsluvarðhaldsvist, og ber við ákvörðun refsingar að l<strong>í</strong>ta til þessara afdrifar<strong>í</strong>ku afleiðinga af broti<br />

þeirra.<br />

V.<br />

V.1. Álitsgerðir um geðheilbrigði og sakhæfi ákærðu Erlu, Guðjóns, Kristjáns, Sævars og Tryggva eru<br />

teknar upp <strong>í</strong> héraðsdóm, en úrskurður Læknaráðs um lama efni er greindur hér að framan. Með v<strong>í</strong>san<br />

til þessara gagna ber að staðfesta þá niðurstöðu héraðsdóms, að ofangreindir sakborningar séu<br />

sakhæfir.<br />

Þá ber og að staðfesta þá úrlausn héraðsdóms, að ákærði Albert sé sakhæfur.<br />

V.2. Við ákvörðun refsingar ákærða Kristjáns ber að v<strong>í</strong>sa til 77. gr. og 78. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

Með dómi sakadóms Reykjav<strong>í</strong>kur 21. desember 1973 sætti ákærði Sævar 4 mánaða fangelsi<br />

skilorðsbundið fyrir brot á 244. gr. og 254. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga, og var skilorðst<strong>í</strong>mi 3 ár frá<br />

uppkvaðningu dómsins. Með brotum þeim, sem hann nú er dæmdur fyrir og hann hefur framið eftir<br />

þann t<strong>í</strong>ma, hefur hann rofið skilorð þessa dóms. Ber að dæma honum refsingu <strong>í</strong> einu lagi fyrir þau<br />

ásamt þeim brotum, sem hann nú er dæmdur sekur um, sbr. 60. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga, sbr. 7.<br />

gr. laga <strong>nr</strong>. 22/1955, og með v<strong>í</strong>san til 77. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga.<br />

Ákærði Tryggvi sætti 6 mánaða fangelsi fyrir brot á 24-1. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga með dómi<br />

sakadóms Reykjav<strong>í</strong>kur 20. september 1973, sem staðfestur var með dómi <strong>Hæstaréttar</strong> 21. mars 1975.<br />

Þá sætti hann 3 mánaða fangelsi fyrir brot á sömu grein með dómi sakadóms Reykjav<strong>í</strong>kur 9.<br />

september 1974. Ákveða ber refaingu hans fyrir brot þau, sem hann er nú dæmdur sekur um, með<br />

v<strong>í</strong>san til 77. og 78. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga. Ákærði hefur sætt 7 sinnum dómum fyrir<br />

auðgunarbrot auk skjalafölsunar á árabilinu 1969 til 1975 og einu sinni dómi fyrir brot m. a. á 259. gr.<br />

almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga. Ber að v<strong>í</strong>sa til 72. og 255. gr. almen<strong>nr</strong>a hegningarlaga við ákvörðun á<br />

refsingu hans svo og til 73. gr, sömu laga að þv<strong>í</strong> er varðar brot hans á 2. málsgr. 164. gr. sömu laga.<br />

Ákærðu Albert Klahn, Erla og Guðjón hafa eigi fyrr sætt refsingu. V<strong>í</strong>sa ber til 77. gr, almen<strong>nr</strong>a<br />

hegningarlagat við ákvörðun á refsingu hvers þeirra um sig.<br />

26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!