16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ekki til að hafa þar og þá átt viðræður við ökumann bifreiðar. Það má þó vera, þar sem andlegt<br />

ástand mitt hefur að öllum l<strong>í</strong>kindum verið mjög annarlegt.<br />

Ökuferðinni til Rv<strong>í</strong>k hef ég áður lýst og hef þar engu við að bæta umfram :það sem áður er fram<br />

komið".<br />

Teikning af Snorrabraut, Njálsgötu, Grettisgötu, húsasundi og leið þeirri, sem ekin var um sundið milli<br />

Njálsgötu og Grettisgötu.<br />

„Ég man ekki eftir neinum umræðum um hvað gera ætti til að þagga niður <strong>í</strong> þessum; bifreiðarstj. ef<br />

og þegar hann yrði þess áskynja hvað gerst hefði <strong>í</strong> þessari ferð. Sú afstöðumynd sem ég hef dregið<br />

upp hér, þar sem sendib<strong>í</strong>l á að hafa verið ekið aftur á bak niður sundið, má vel hafa átt sér stað án<br />

þess ég vissi og yfirleitt gengur mér illa að átta mig á ferðalokum hér <strong>í</strong> Rv<strong>í</strong>k. Trúlegra er að VW hafi<br />

verið ekið niður sundið en sendib<strong>í</strong>l lagt við Grettisgötu. Þó get ég ekkert um þetta sagt, Ég man þetta<br />

ekki. Það er auðvitað sennilegt að þessum manni hafi verið gerð einhver boð til þess að hann ekki<br />

segði frá hvað gerst hefði <strong>í</strong> þessari ferð þegar hann kæmist á snoðir um það s<strong>í</strong>ðar. En ég tel að það<br />

hafi ekki gerst þessa umræddu nótt, og hafi honum s<strong>í</strong>ðar verið hótað eða lofað einhverju þá minnist<br />

ég einskis þar að lútandi. Það kann að virðast undarleg fullyrðing af minni hálfu, en ég hef ekki gert<br />

mér grein fyrir þv<strong>í</strong> fyrr en nú að þarna var maður sem gat gefið allar upplýsingar, er nauðsynlegar<br />

þættu til að upplýsa <strong>máli</strong>ð. Sennilega hefur þessi maður fengist eitthvað við hljómlist. 1;g man ég sá<br />

um þetta leyti 1975 „moogsyntethiezer" biðst afsökunar ef stafsetn. er ekki rétt, þar austur frá og er<br />

ekki ól<strong>í</strong>klegt að S. hafi haft þar hönd <strong>í</strong> bagga. Þeim fullyrðingum um að ég hafi verið þar á Grettisg.<br />

þessa nótt og tekið þátt <strong>í</strong> umræðum um hvað gera skyldi við l<strong>í</strong>k Geirfinns get ég ekki svarað. Hafi svo<br />

verið ætti ég að muna eitthvað úr þeim umræðum þær eru naumast það hversdagslegar, en þv<strong>í</strong> er<br />

ekki að heilsa.<br />

1. Sendiferðab<strong>í</strong>ll Mercedes Benz.<br />

Sá ég hann <strong>í</strong> Rv<strong>í</strong>k áður en lagt var af stað? 2. Hvar átti hann að b<strong>í</strong>ða <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k?<br />

3. Hvað var rætt við þennan sendib<strong>í</strong>lstjóra eftir á? 4. --1. Já, ég sá þennan sendiferðab<strong>í</strong>l <strong>í</strong> Rv<strong>í</strong>k áður en<br />

lagt var af stað.<br />

2. Við Hafnarvogina.<br />

3. Hvað var rætt við þennan sendiferðab<strong>í</strong>lst. eftir á? Þessu get ég ekki svarað. g man ekki eftir neinum<br />

viðræðum við hann <strong>í</strong> það minnsta ekki <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k og við komu til Reykjav<strong>í</strong>kur og s<strong>í</strong>ðar hlýtur að hafa<br />

verið rætt við manninn og ég hef e. t. v. verið áheyrandi að þeim umræðum. Hvað honum hefur verið<br />

boðið eða hótað get ég ekkert sagt um, aðeins fullyrt fyrir m<strong>í</strong>na hönd að þessum manni hafa ekki<br />

áskotnast úr m<strong>í</strong>num höndum hvorki fjármunir né annað, hvorki fyrr né s<strong>í</strong>ðar. Ég get ekki nafngreint<br />

hann og man ekki hvernig hann l<strong>í</strong>tur út svo ég myndi tæpast þekkja hann úr hópi manna.<br />

Nánari mynd af dauða Geirfinns Einarssonar hef ég einnig verið beðinn að gefa. Ég viðurkenni að ég<br />

er samsekur þeim öðrum aðiljum, er þar koma við sögu, Kristjáni Viðari og Sævari. Nákvæmlega hver<br />

minn hlutur er <strong>í</strong> <strong>máli</strong>nu ég ekki lýst, hef áður vikið að þessu <strong>í</strong> skýrslu og efast um að ég geti gefið<br />

neina nánari lýsingu. Það yrði þá frekar tilbúningur minn og einber skáldskapur, fremur en lýsing<br />

staðreynda sem þarna munu hafa átt sér stað. Mér þykir þetta að v<strong>í</strong>su illt ég mun ekki hafa verið að<br />

fullu með sjálfum mér er þetta .gerðist. Það kann að vera skýring. Barefli á ég að hafa haft undir<br />

253

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!