16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

tekið þátt <strong>í</strong> átökum eða verið sjónarvottur að þeim: Hins vegar man hann það, að þegar farið var frá<br />

Keflav<strong>í</strong>k, hafði hann það á tilfinningunni, að þarna hefði eitthvað hræðilegt gerst, eitthvað, sem ekki<br />

átti að gerast. Hann man einnig óljóst eftir einhverju tilgangslausu hringsóli <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, eftir að farið<br />

var frá bragganum <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðara skiptið. Vel geti verið, að Sævar Marinó hafi verið eini farþegi sinn til<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur. A leiðinni þangað, sennilega nálægt Álverinu, hafi Sævar Marinó sagt við hann á þessa<br />

leið: „Sástu ekki, að við drápum manninn? Þú ert orðinn samsekur um morð". Ákærði kveðst hafa<br />

sagt við Sævar Marinó: „Nei, ég sá ekkert". Ólýsanlega skelfingu setti að ákærða við þetta, og vildi<br />

hann ekki trúa þv<strong>í</strong>, sem Sævar Marinó sagði. Hann minnir, að hann hafi komið heim um kl. 0130, og<br />

hné hann örmagna niður á stól. Hann vissi, að eitthvað hroðalegt hafði komið fyrir. Hann hugsaði<br />

með sér, að konan og börnin skyldu aldrei fá að vita þetta. Eftir þetta féll hann <strong>í</strong> svefn, eins og hann<br />

væri rotaður.<br />

Ákærða minnir, að hann hafi komið á kaffihúsið Mokka miðvikudaginn 20. nóvember, svo sem áður<br />

greinir. Minnir hann, að þegar hann sat þar inni, hafi :Sævar Marinó litið inn og sagt: „Nú er bara að<br />

segja ekki neitt".<br />

Um það bil viku eftir að hann fór til Keflav<strong>í</strong>kur, fóru blöðin að skrifa um hvarf Geirfinns Einarssonar.<br />

Ákærði setti mannshvarf þetta ekki neitt <strong>í</strong> samband við ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur, enda kannaðist hann<br />

hvorki við Geirfinn né heldur við lýsingu á þeim manni, sem talinn var hafa hringt úr Hafnarbúðinni.<br />

Hann lét sér fyrst til hugar koma, að tengsl væru þarna á milli, þegar hann var yfirheyrður vorið 1976.<br />

Ákærði kveðst sennilega ekki hafa séð Sævar Marinó eftir 20. nóvember árið 1974. Ástæðan fyrir þv<strong>í</strong>,<br />

að hann spurði Sævar Marinó ekki s<strong>í</strong>ðar um atburði þessa kvölds, hafi ef til vill verið sú, að hann<br />

óttaðist að fá að vita það, sem hann vildi s<strong>í</strong>ður vita. Ákærði minnist þess ekki, að til hefði staðið, að<br />

hann hefði fjárhagslegan ávinning af Keflav<strong>í</strong>kurferðinni.<br />

Ákærði kveðst ekki búa yfir neinni vitneskju um það, að l<strong>í</strong>k hafi verið dysjað eftir þessa ferð.<br />

essar athugasemdir hefur rannsóknarlögreglumaður skráð 6. desember vegna framburðar ákærða:<br />

Ákærði hefur skýrt frá þv<strong>í</strong>, svo sem að framan greinir, að daginn eftir Keflav<strong>í</strong>kurferðina hafi hann<br />

verið á kaffihúsinu Mokka og verið að lesa <strong>í</strong> Þjóðviljanum frásögn af jarðarför Þórbergs Þórðarsonar,<br />

sem var neðarlega á inns<strong>í</strong>ðu <strong>í</strong> blaðinu. Sagt hafi verið frá :áletrun, sem Þórbergur vildi hafa á legsteini<br />

s<strong>í</strong>num. Það hafi verið stutt 1jóð á esperanto og lag við. Í ljóðinu væri þetta: „fæddur <strong>í</strong> heimskunnar<br />

landi - grafinn <strong>í</strong> heimskunnar landi".<br />

Lögreglumaðurinn fór á Landsbókasafnið og skoðaði Þjóðviljann frá 20. nóvember 1974. Í skýrslu<br />

hans segir: „Á fors<strong>í</strong>ðu er mynd af Þórbergi og vitnað <strong>í</strong> greinargerð á 3. s<strong>í</strong>ðu. Þar á efri hluta s<strong>í</strong>ðunnar<br />

er grein eftir Þorvald Þórarinsson, þar sem hann vitnar <strong>í</strong> bókmenntaverk eftir Þórberg, en <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> lýsir<br />

Þórbergur, hvernig hann vilji láta haga útför sinni. Í lok greinarinnar eru ljóðl<strong>í</strong>nur úr vögguv<strong>í</strong>su Brahms<br />

og tvær l<strong>í</strong>nur á esperanto. Í <strong>í</strong>slenskri þýðingu útleggjast þær: „Liggur hér Þórbergur. Lifði <strong>í</strong><br />

fátæktarlandi. Dó <strong>í</strong> forheimskunnarlandinu"."<br />

Ákærða var bent á misræmi <strong>í</strong> framburði hans varðandi komu á Landsbókasafnið. Hann hafi <strong>í</strong><br />

yfirheyrslu sagt, að hann hafi aðeins komið þar einu sinni og hafi það verið eftir yfirheyrsluna vorið<br />

1976. Við athugun á gestabók Landsbókasafnsins hafi komið <strong>í</strong> ljós, að hann sé ekki skráður <strong>í</strong> hana á<br />

árinu 1976, heldur hinn 16/7 1975. Ákærði viðurkenndi, að þarna hefði hann sagt rangt til, en .það<br />

hafi verið af vangá eða öllu heldur misskilningi. Hann hafi átt við, að hann hafi aðeins einu sinni komið<br />

249

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!