16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærði var samprófaður við Kristján Viðar hinn 30. nóvember. Ákærði kvaðst ekki þekkja Kristján<br />

Viðar. Ákærði var spurður, hvort hugsanlegt væri, að hann hefði talað við Kristján Viðar <strong>í</strong><br />

Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k án þess að þekkja hann. Sagði ákærði, að það gæti verið möguleiki.<br />

Hinn 2. desember var ákærði yfirheyrður <strong>í</strong> dómi af Birgi Þormar fulltrúa.<br />

Ákærði skýrði svo frá, að hann minnti; að hann hefði hitt þau Sævar Marinó og Erlu á kaffihúsi hér <strong>í</strong><br />

borg hinn 18. nóvember 1974 og þau ekið honum heim. Hafi annað hvort þeirra eða þau bæði komið<br />

inn á heimili hans og Sævar Marinó fengið þar að nota s<strong>í</strong>mann. Ákærði veit ekki, hvert Sævar Marinó<br />

hringdi, en það kunni að vera, að hann hafi beðið sig að afloknu s<strong>í</strong>mtalinu að geyma miða, sem hann<br />

hefði skrifað, sennilega með s<strong>í</strong>manúmeri. Komið hafi til tals þennan dag eða sennilega fyrr, að hann<br />

yrði samferða Sævari Marinó til Keflav<strong>í</strong>kur. Var erindi Sævars Marinós að hitta þar mann, sem hann<br />

hugðist eiga viðskipti við. Ákærði vissi ekki, hvers eðlis þau viðskipti voru, en hafði þó óljósan grun<br />

um, að þau væru utan við lögin. Ekkert hafi þó verið á Sævari Marinó að skilja <strong>í</strong> þá átt.<br />

Ákærði heldur, að hann hafi þriðjudaginn 19. nóvember 1974 farið að heiman frá sér að Lambhóli við<br />

Starhaga á milli kl. 20 og 2030. Þetta muni hann þó ekki fullkomlega. Hann hafi átt það erindi þangað<br />

að hitta Rafn Guðmundsson og jafnframt hafi hann farið til þess að losna við að hitta Sævar Marinó.<br />

Hann minnir, að maður að nafni Vilhjálmur hafi verið heima hjá Rafni og að hann hafi ekið með þá<br />

Rafn og Vilhjálm á Fiat bifreið tengdamóður sinnar að Norðurbrún til að sækja hljómflutningstæki,<br />

sem Vilhjálmur átti og hugðist lána Rafni. Hann telur, að þeir hafi komið að Lambhóli úr þessari ferð<br />

um kl. 2200. Hafi hann rekist á Sævar Marinó <strong>í</strong> kjallara hússins, þegar hann kom aftur, að þv<strong>í</strong> er hann<br />

minnir. Ákærði telur, að Sævar Marinó hafi haft veður af þv<strong>í</strong>, að hann fór að Lambháli, og sé<br />

sennilegt, að hann hafi spurst fyrir um sig á heimili s<strong>í</strong>nu.<br />

Ákærða minnir, að Sævar Marinó hafi ámálgað við sig, að hann skellti sér með til Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærða<br />

minnir einnig, að Erla hafi verið stödd <strong>í</strong> húsinu og einhver þriðji maður, sem hann kannaðist ekki við.<br />

Þetta var þó ekki Kristján Viðar. Hann hafi aðeins séð þennan mann <strong>í</strong> myrkri og ekki geta lýst honum,<br />

en hann mundi ef til vill þekkja hann, ef hann sæi hann aftur. Hann telur, að hann hafi verið hræddur<br />

við þennan mann og af þeim sökum hafi hann ekki þorað að skorast undan að fara til Keflav<strong>í</strong>kur. Hann<br />

minnir, að bifreiðin, sem hann var á, hafi verið skilin eftir, ekki við Lambhól, heldur sennilega við<br />

Snorrabraut, og hann hafi eftir það ekið framangreindum þremur manneskjum til Keflav<strong>í</strong>kur. Hann<br />

man ekki, hvernig bifreiðin var, en hugsanlegt sé, að hún hafi verið amer<strong>í</strong>sk af eldri gerð. Hann getur<br />

ekki munað eftir einni einustu setningu, sem sögð var <strong>í</strong> bifreiðinni á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærði<br />

kveðst ekki muna eftir þv<strong>í</strong>, hvort komið hafi verið við á Vatnsst<strong>í</strong>g, áður en lagt var af stað til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, þv<strong>í</strong> að hann muni mjög óljóst eftir allri atburðarásinni, en vill þó ekki þvertaka fyrir það.<br />

Ákærða rámar <strong>í</strong> það, að á hæðinni fyrir ofan Hafnarfjörð á leiðinni suður eftir hafi verið spurt, hvort<br />

einhver sæi sendiferðabifreiðina. Ákærði setti þetta ekki neitt <strong>í</strong> samband við erindi þeirra til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærði treysti sér ekki til að svara þv<strong>í</strong> af eða á, hvort hann hefði séð sendiferðabifreið <strong>í</strong><br />

Keflav<strong>í</strong>k, sem stæði <strong>í</strong> sambandi við þetta mál. Hann man það, að ekið var gegnum Keflav<strong>í</strong>kurbæ að<br />

bragga, sem kallast „P<strong>í</strong>pugerð Áhaldahús". Þar var bifreiðin stöðvuð, og fóru allir út nema ákærði.<br />

Nokkur t<strong>í</strong>mi leið, ef til vill 20 m<strong>í</strong>nútur, en þá komu farþegarnir aftur. Ákærði ók bifreiðinni að „sjoppu"<br />

við ol<strong>í</strong>ustöð <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Hann minnir, að Sævar Marinó hafi hringt þaðan, en ekki vissi hann, hvert hann<br />

hringdi. Eftir þetta var ekið á sömu slóðir og fyrr <strong>í</strong> nágrenni braggans, og fóru farþegar þar út úr<br />

bifreiðinni. Hann minnist þess ekki, að hann hafi farið út. Hann segir minni sitt förlast um það, sem<br />

kann að hafa gerst, eftir að hann kom <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ðara skiptið að bragganum. Hann minnist þess ekki að hafa<br />

248

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!