16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Borið var á ákærða, að hann hefði stuttu áður <strong>í</strong> samtali spurt um Volkswagen bifreið <strong>í</strong> sambandi við<br />

Vatnsst<strong>í</strong>ginn. Ákærði svaraði: „Já, ég fór einu sinni með Volkswagen bifreið til Keflav<strong>í</strong>kur. B<strong>í</strong>lnum ók<br />

ég sjálfur. Ég get ekki sagt, hvaða dag þetta var, en það var á þessum t<strong>í</strong>ma á árinu 1974. Það var eina<br />

ferðin, sem ég fór til Keflav<strong>í</strong>kur. Það var stuttu eftir reynsluferð<strong>í</strong>na með Sævari Marinó og Erlu á Land<br />

Rovernum þeirra. Ég held, að Volkswagen bifreiðin hafi verið full af fólki, en ég er ekki alveg viss".<br />

A leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur var ákærði spurður að þv<strong>í</strong>, af hvaða ástæðum hann gæti ekki munað eftir<br />

atburðum, sem væru svo þungir á metunum. Hann svaraði: „Á árinu 1974 var ég orðinn mjög<br />

þunglyndur, þess vegna get ég ekki munað ákveðin atvik skýrt. Þunglyndið lýsti sér þannig, að ég var<br />

þreyttur og rólegur. Ástæða þunglyndisins var lát föður m<strong>í</strong>ns 517 1974." Aðspurður frekar sagði<br />

ákærði: „Þv<strong>í</strong> miður var ég aldrei <strong>í</strong> meðferð hjá geðlækni".<br />

Þá sagði ákærði enn fremur aðspurður: „Einu sinni var ég staddur á bóndabænum „Skunkurinn" (.þ.<br />

e. Gljúfurárholt) með Sævari. Þar var gulur Mercedes sendiferðab<strong>í</strong>ll. Sævar vildi ekki, að ég sæi fólkið,<br />

sem sat <strong>í</strong> þessum b<strong>í</strong>l. Þetta var <strong>í</strong> júl<strong>í</strong> 1975".<br />

Ákærði sagðist aðspurður ekki muna lengur nákvæmlega eftir farþegum <strong>í</strong> Volkswagen bifreiðinni.<br />

Sævar Marinó gæti hafa verið þar, en um Erlu er hann ekki viss. Kristján Viðar þekkti hann ekki<br />

persónulega. Þess vegna geti hann ekki sagt, hvort hann hafi farið með <strong>í</strong> þessa ferð, en það sé alveg<br />

v<strong>í</strong>st, að það hafi verið menn <strong>í</strong> bifreiðinni. Þetta hafi aðeins verið ein ferð, en hún hafi átt sér stað,<br />

þegar áliðnara var kvölds en þá var.<br />

Þegar ekið var inn <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, sagði ákærði: „Mig grunar, að við höfum ekið hér", og átti hann við<br />

aðalgötuna. „Ég hef ekki verið við Hafnarbúðina".<br />

Þar næst var ákærða ekið að Hafnarbúðinni. Þegar hann hafði litið <strong>í</strong> kringum sig, sagði hann: ,;Nei, hér<br />

var ég ekki. Ég minnist heldur ekki að hafa lent <strong>í</strong> slagsmálum <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k með fullorðnum manni".<br />

Ákærði stjórnaði nú ferð lögreglubifreiðarinnar <strong>í</strong> gegnum bæinn. Við bæjarmörkin sagði hann:<br />

„Hér lögðum við b<strong>í</strong>lnum". Að beiðni ákærða var bifreiðin stöðvuð fyrir framan „P<strong>í</strong>pugerð<br />

Áhaldahús", en ,þessi staður er <strong>í</strong> um 200 m fjarlægð frá Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k.<br />

Ákærði sagði þá: „Nú steig fólkið út úr b<strong>í</strong>lnum. Ég sat kyrr <strong>í</strong> b<strong>í</strong>lnum og beið <strong>í</strong> um það bil 10 m<strong>í</strong>nútur.<br />

S<strong>í</strong>ðan ók ég aftur inn <strong>í</strong> bæinn og beið á einhverjum stað, þar sem fjöldi fólks kom allt <strong>í</strong> einu út. Það<br />

gæti hafa verið kvikmyndahús. Þar beið ég <strong>í</strong> hálft<strong>í</strong>ma. S<strong>í</strong>ðan stöðvaði ég aftur bifreiðina á móti<br />

bens<strong>í</strong>nstöð.<br />

Einn farþeganna hafði sagt við mig áður: „Láttu ekki sjá þig svona <strong>í</strong> bænum". L`g held, að það hafi<br />

verið Sævar, það væri nefnilega eftir Sævari. Ekki man ég, hvaða erindi farþegarnir þr<strong>í</strong>r áttu til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur. Ég veit ekki, hvað þeir gerðu, eftir að þeir fóru út úr b<strong>í</strong>lnum. Þegar þremenningarnir komu<br />

aftur, ókum við aftur til Reykjav<strong>í</strong>kur, að þv<strong>í</strong> er mig minnir. Ég .get heldur ekki munað, hvar þeir stigu<br />

út þar. Ég man aðeins, að ég nam staðar eftir það fyrir framan húsið, sem ég átti heima <strong>í</strong>, og að ég var<br />

kominn heim".<br />

Að ósk ákærða var einnig ekið inn á svæði Dráttarbrautarinnar <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Þar vildi ákærði fara út úr<br />

bifreiðinni, en var ekki leyft það. Ákærði spurði: „Hvernig var veðrið þetta kvöld? Úr hvaða átt blæs<br />

vindurinn núna?"<br />

244

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!