16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

svo og að hringt hafi verið um kl. 22.15 og spurt eftir Geirfinni. Hafi hann þá að sögn Guðnýjar svarað:<br />

„Ég kem" - „Ég kem". Ók hann s<strong>í</strong>ðan að heiman <strong>í</strong> bifreið þeirra hjóna. Með vætti tveggja manna, er<br />

unnu <strong>í</strong> Ol<strong>í</strong>usamlagi Keflav<strong>í</strong>kur, er sannað, að bifreiðinni hafi verið lagt við hús Kaupfélags Suðurnesja<br />

skömmu eftir kl. 2234, og fannst bifreiðin þar næsta morgun.<br />

E.7. A;f hálfu Sævars hefur þv<strong>í</strong> verið haldið fram, að ekki geti verið, að þau Erla hafi verið komin til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur rétt eftir kl. ?200 19. nóvember 1975 vegna viðdvalar þeirra a<strong>í</strong> Kjarvalsstöðum. Telja verður<br />

sannað með framburðum aura hinna ákærðu og vitnisins Sigurðar Óttars, að þau hafi farið ferð þessa<br />

til Keflav<strong>í</strong>kur kvöldið 19, nóvember 1974. Er og sannað, svo sem áður er greint, að Erla fékk far með<br />

tveimur bifreiðum frá Keflav<strong>í</strong>k til Hafnarfjarðar að morgni 20. nóvember 1974. Mælingar<br />

rannsóknarlögreglu á vegalengdum og l<strong>í</strong>klegur ökuhraði manna, sem þurftu að flýta sér til Keflav<strong>í</strong>kur,<br />

sýnir, að þau gátu verið kominn til Keflav<strong>í</strong>kur á tilgreindum t<strong>í</strong>ma. Í þv<strong>í</strong> sambandi er þess að geta, að<br />

óv<strong>í</strong>st er, hvenær þau Erla og Sævar fóru frá Kjarvalsstöðum.<br />

E.B. Miða verður við það, að ákærðu hafi komið <strong>í</strong> bifreiðinni að Hafnarbúðinni og að annað hvort<br />

Kristján eða Sævar hafi hringt þaðan til Geirfinns rétt eftir kl. 2215, eina og áður greinir. Þá er sannað<br />

með skýrslum hinna ákærðu, að Geirfinnur kom að bifreið þeirra litlu s<strong>í</strong>ðar og settist inn <strong>í</strong> hana svo og<br />

að þar hafi byrjað umræður milli Geirfinns og Sævars og að einhverju leyti Guðjóns um. áfengisviðskipti.<br />

Hafi Sævar rétt Geirfinni peningaseðla, en hann hent þeim á gólf bifreiðarinnar. Þ.á er<br />

sannað, að ekið var að Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur og að Guðjón, Kristján og Sævar hafi ásamt Geirfinni<br />

farið út úr bifreiðinni, er þangað kom, og Erla stuttu s<strong>í</strong>ðar. Í þann mund hafi svo komið til átaka milli<br />

þeirra karlmannanna. Verður að leggja til grundvallar samkvæmt sakargögnum, að Guðjón hafi tekið <strong>í</strong><br />

handlegg Geirfinns, en s<strong>í</strong>ðan hafi Guðjón og svo Kristján tekið hann hálstaki. Þá verður einnig við það<br />

að miða, að ákærði hafi allir greitt Geirfinni hnefahögg og að Guðjón og Sævar hafi barið hann með<br />

spýtu eða lurk. Bendi sakargögn til þess, að mikill ofsi og æsing hafi verið <strong>í</strong> mönnum. Ber að fallast á<br />

þá niðurstöðu héraðsdóms, að sannað sé, að Geirfinnur hafi beðið bana af völdum ákærðu Guðjóns,<br />

Kristjáns og Sævars <strong>í</strong> átökum þessum, en ekki verður fullyrt nánar um þátt hvers einstaks þeirra <strong>í</strong><br />

þessu voðaverki. Eru þeir allir samvaldir að bana Geirfinns Einarssonar ;og eiga refsiverða sök á láti<br />

hans.<br />

F.<br />

Ætla verður, að ákærðu hafi veist að Geirfinni Einarssyni <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> skyni að knýja hann til sagna um<br />

geymslustað smyglaðs áfengis, er þeir hugðust ;s<strong>í</strong>ðan taka ófrjálsri hendi og flytja til Reykjav<strong>í</strong>kur.<br />

Bendir útvegun sendibifreiðar til þess, að Sævar, sem telja verður :forgöngumann ferðarinnar til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, hafi haldið, að um mikið áfengismagn væri að ræða.<br />

Ummæli þau, sem höfð eru eftir ákærða Sævari á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur um, að fullri hörku yrði beitt<br />

við mann þann, sem þeir ákærðu ætluðu að hitta, veita v<strong>í</strong>sbendingu um, að þessi ákærði hafi ætlað<br />

að beita manninn ofbeldi, ef þörf krefði. Ekki er fyllilega <strong>í</strong> ljós lent, hver viðbrögð þeirra Guðjóns og<br />

Kristjáris voru við þeim ummælum. Eigi verður talið sannað, að með ákærðu hafi búið fyrirfram sá<br />

ásetningur að svipta Geirfinn lifi, ef hann léti ekki <strong>í</strong> té þær upplýsingar, sem eftir var leitað. Árásin var<br />

hrottaleg, og kemur mjög til greina að telja, að ákærðu hafi ekki getað dulist, að langl<strong>í</strong>klegast væri, að<br />

árásarþoli mundi b<strong>í</strong>ða bana af henni, bæði vegna ofsans <strong>í</strong> árásinni og þegar virt er, að þeir þr<strong>í</strong>r sóttu<br />

að manninum á fáförnum stað seint að kvöldi. Þess er þó að gæta, að 1<strong>í</strong>kið hefur eigi fundist, en<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!