16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

seðlabúntið, en hann var eitthvað tregur til að taka við þv<strong>í</strong>. Hann lét þó tilleiðast að lokum og tók við<br />

seðlunum. Ákærði veit ekki, <strong>í</strong> hvaða skyni Sævar Marinó rétti manninum seðlana. Maðurinn fleygði<br />

seðlunum fljótlega frá sér, og lentu þeir á gólfinu við aftursæti og á milli framsæta. Ákærði var<br />

hálfsofandi og hrökk upp við þetta. Hann kveðst hafa sagt við manninn eitthvað á þessa leið: „Hvaða<br />

f<strong>í</strong>flalæti eru þetta, hvað á þetta að þýða? Ef þú ætlar að láta eins og f<strong>í</strong>fl hérna, skaltu koma þér út".<br />

Ákærði kveður þetta hafa gerst annað hvort rétt áður en komið var <strong>í</strong> Dráttarbrautina eða rétt eftir að<br />

bifreiðin hafði numið staðar. Sævar Marinó hélt áfram að r<strong>í</strong>fast við manninn, en rétt eftir að bifreiðin<br />

hafði numið staðar, fóru þau öll út úr henni nema Erla, a. m. k. minntist ákærði þess ekki að hafa séð<br />

hana fyrir utan bifreiðina. Sævar Marinó fór fyrstur út úr bifreiðinni, en s<strong>í</strong>ðan þeir ákærði og Guðjón.<br />

Rifrildið milli mannsins og Sævars Marinós hélt áfram, eftir að komið var út úr bifreiðinni. Ákærði<br />

man, að maðurinn sagðist þekkja „þessa Klúbbmenn". Nefndi hann Magnús <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> sambandi og<br />

einhverja fleiri.<br />

Þegar þeir voru komnir 3-4 metra frá bifreiðinni, ætlaði maðurinn að fara burtu. Ákærði stóð <strong>í</strong> vegi<br />

fyrir honum. Ákærði man, að hann bað manninn um skýringu á þessu, og sagði maðurinn þá eitthvað<br />

á þá leið: „Ég hef ekkert meira við ykkur að tala". Ákærði man, að Guðjón sagði: „Við skulum taka<br />

hann <strong>í</strong> gegn". Ákærði kveðst hafa jánkað þv<strong>í</strong>. Eftir það hófust átökin við manninn. Átökin fóru fram<br />

með miklum ofsa og tóku svo skamman t<strong>í</strong>ma, að ákærði kveður erfitt að átta sig á atburðarásinni.<br />

Maðurinn hrinti ákærða frá, þegar hann ætlaði burt. Ákærði sló til mannsins með krepptum hnefa.<br />

Lenti höggið <strong>í</strong> andliti mannsins, að ákærði telur, en þó geti það eins hafa lent á hálsi hams eða brjósti.<br />

Ákærði kveður Sævar Marinó hafa veist að manninum og slegið til hans. Ákærði veit ekki, hvar höggin<br />

lentu, en hann man, að maðurinn greip <strong>í</strong> Sævar Marinó og kastaði honum frá sér nokkra metra.<br />

Ákærða finnst Guðjón hafa tekið þátt <strong>í</strong> þessu <strong>í</strong> byrjun, en hver þáttur hams var, .getur hann ekki<br />

staðhæft.<br />

Í lögregluskýrslu segir ákærði, að Guðjón hafi blandað sér <strong>í</strong> átökin. Hafi annað hvort ákærði sjálfur eða<br />

Guðjón tekið Geirfinn hálstaki, en hann man ekki, hvernig að þv<strong>í</strong> hafi verið staðið.<br />

Ákærði kveðst hafa tekið Geirfinn hálstaki aftan frá. Var það <strong>í</strong> framhaldi af þv<strong>í</strong>, þegar Geirfinnur hafði<br />

kastað Sævari Marinó frá sér og snúið gegn ákærða. Í þessu kom Sævar Marinó æðandi að með<br />

ferkantaða spýtu, tæpan metra á lengd, en ekki mjög svera. Sló hann manninn með spýtunni nokkuð<br />

oft bæði á brjóst, maga og fætur. Maðurinn gat litla mótspyrnu veitt, þar sem ákærði hélt honum<br />

hálstaki. Ákærði sleppti nú hálstakinu, og hafi þá Sævar Marinó hlaupið frá og hent spýtunni. Maðurinn<br />

var mjög reiður. Hann sneri sér að ákærða og sagðist ætla að jafna um hann. Ákærði hörfaði frá<br />

manninum. Ákærði gat náð <strong>í</strong> spýtuna, sem Sævar Marinó hafði verið með. Ákærði sló manninn eitt<br />

högg þvert yfir brjóstið með spýtunni. Maðurinn féll aftur á bak við höggið. lá hann <strong>í</strong> mölinni á vinstri<br />

hliðinni á eftir. Heyrði ákærði hann gefa frá sér sársaukastunur og taka með höndunum um brjóstið.<br />

Ákærði kveðst hafa staðið yfir manninum með spýtuna og bankaði <strong>í</strong> hann með henni bæði á brjóst og<br />

kjálka vinstra megin. Ákærði veit ekki nánar um þátt Guðjóns <strong>í</strong> átökunum, en að þeim loknum sá<br />

ákærði hann ganga frá þeim stað, þar sem átökin höfðu verið, <strong>í</strong> átt að bifreiðinni.<br />

Í lögregluskýrslunni kveðst ákærði hafa verið orðinn mjög reiður og slegið Geirfinn með spýtunni<br />

tvisvar <strong>í</strong> brjóstið og einu sinni <strong>í</strong> höfuðið, þar sem hann lá, en það hafi ekki verið þung högg. Minnir<br />

ákærða, að Guðjón hafi eitthvað veist að Geirfinni 3<strong>í</strong>ka, en er þó ekki fullviss um .það.<br />

Ákærði kveðst ekki muna, hvernig maðurinn lá að átökunum afstöðnum. .4kærða var ekki ljóst, hvort<br />

maðurinn var l<strong>í</strong>fs eða liðinn. Ákærði sagði Sævari Marinó að fara til Erlu og segja henni að fara n<br />

234

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!