16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

verið <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k að morgni 20. nóvember 1974 og farið þá til Hafnarfjarðar, fyrst með bifreið frá<br />

Keflav<strong>í</strong>k að Grindav<strong>í</strong>kurvegi og þaðan með annarri bifreið til Hafnarfjarðar. Erla hefur margoft breytt<br />

framburðum s<strong>í</strong>num, en jafnan sagt, að hún hafi farið til Keflav<strong>í</strong>kur kvöldið 19. nóvember 1974. Þykir<br />

þessi s<strong>í</strong>ðbúna afturköllun vera marklaus, og verða framburðir hennar um þennan þátt málsins virtir<br />

án tillits til hennar.<br />

E.<br />

E.1. Sannað er með skýrslum ákærðu Sævars og Kristjáns, er fá stoð <strong>í</strong> framburði vitnisins Þórðar<br />

Ingimarssonar, að þeir hafi hitt Geirfinn Einarsson <strong>í</strong> Klúbbnum sunnudagskvöldið 17. nóvember 1974<br />

og rætt þar við hann um áfengisviðskipti. Hafi Geirfinnur sagt þeim nafn sitt og heimilisfang.<br />

E.2. Leggja verður til grundvallar, að Sævar hafi rætt við ákærða Guðjón hinn 18. nóvember 1974 og<br />

lagt drög að þv<strong>í</strong>, að Guðjón kæmi með sér til Keflav<strong>í</strong>kur næsta dag. Enn fremur að Sævar hafi rætt við<br />

Kristján þennan dag og óskað eftir, að hann kæmi með sér til Keflav<strong>í</strong>kur vegna áfengisviðskipta og<br />

útvegaði sendibifreið til fararinnar.<br />

E.3. Miða verður við, að hinn 18. nóvember s. á. hafi þeir Sævar eða Guðjón aflað s<strong>í</strong>manúmers<br />

Geirfinns, en nafn hans var ekki <strong>í</strong> s<strong>í</strong>maskrá, og annar hvor þeirra hafi hringt til hans mill kl. 1900 og<br />

2000 hinn 19. nóvember 1974 og mælt sér mót við hann kl. 2130 til 2200 <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k þá um kvöldið.<br />

Samkvæmt sakargögnum tóku þau ákærðu Erla og Sævar á leigu Volkswagen bifreið 19. nóvember<br />

1974. Fór Sævar með Erlu og móður sinni á Kjarvalsstaði að kvöldi þess lags, og horfðu þau þar á<br />

stutta kvikmynd, en t<strong>í</strong>masetningar um komu þeirra þangað og viðdvöl eru eigi nákvæmar. Að sýningu<br />

lokinni óku þau Erla og Sævar móður hans heim til hennar. Að svo búnu óku þau á nokkra staði, sem<br />

áður greinir. Kom Guðjón <strong>í</strong> bifreiðina svo og Kristján nokkru s<strong>í</strong>ðar á Vatnsst<strong>í</strong>g. Tók Guðjón nú við<br />

stjórn bifreiðarinnar og ók henni til Keflav<strong>í</strong>kur. Í framburðum Erlu, Guðjóns og Kristjáns, er fá stoð <strong>í</strong><br />

framburði Sævars, felst, að Sævar hafi látið orð liggja að þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> bifreiðinni á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur að<br />

kvöldi 19. nóvember 1974, að ,;fullri hörku" skyldi bent við „manninn", ef hann reyndist<br />

ásamvinnuþýður. Ekki er sannað, að Sævar hafi kveðið svo að orði, „að þeir ættu að láta manninn<br />

hverfa."<br />

E.4. Sannað er, að sendibifreiðin, sem Sigurður Óttar Hreinsson ók að beiðni Kristjáns, kom á<br />

Vatnsst<strong>í</strong>g kvöldið 19. nóvember 1974, og ók Sigurður Óttar henni til Keflav<strong>í</strong>kur. Þar hafði Kristján tal<br />

af Sigurði Óttari og mælti svo fyrir, að hann legði bifreiðinni <strong>í</strong> grennd við Dráttarbraut<strong>í</strong>na.<br />

E.5. Um t<strong>í</strong>masetningar varðandi viðburði <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k er lent <strong>í</strong> ljós, að Þórður Ingimarsson kom til<br />

Geirfinns rétt fyrir kl. 2100 og bað hann að koma með sér á kvikmyndasýningu. Ekki er ástæða til að<br />

rengja þá :frásögn Þórðar, að Geirfinnur hafi synjað þeirri málaleitan með þeim orðum, að hann þyrfti<br />

að hitta einhverja menn við Hafnarbúðina m kl. 2200. Með vætti Guðnýjar, eiginkonu Geirfinns, og<br />

Þórðar er sannað, að þeir fóru frá heimili Geirfinns um kl. 2200. 6k :Þórður Geirfinni til staðar <strong>í</strong><br />

námunda við Hafnarbúðina. Að sögn Þórðar lét Geirfinnur <strong>í</strong> ljós, að hann hefði beyg af mönnum<br />

þeim, sem hann ætlaði að hitta.<br />

E.6. Sannað er, að Geirfinnur kom inn <strong>í</strong> Hafnarbúðina upp úr kl. 2200, keypti þar vindlinga fyrir konu<br />

s<strong>í</strong>na og svipaðist um, eins og hann ætti von á einhverjum. Leggja ber til grundvallar þá frásögn<br />

Guðnýjar og Sigurðar Jóhanns Geirfinnssonar, að Geirfinnur ha,fi komið heim til s<strong>í</strong>n eftir stutta stund,<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!