16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ákærði kvað Sævar Marinó hafa rætt nær eingöngu við Geirfinn <strong>í</strong> bifreiðinni og umræðuefnið verið<br />

sp<strong>í</strong>ri. Ákærði sagði, að Sævar Marinó hefði látið Geirfinn fá peninga, en Geirfinnur hefði eitthvað<br />

orðið æstur og bent peningunum á gólfið <strong>í</strong> bifreiðinni, við framsætisbökin, að hann taldi, eða á milli<br />

framsæta, þegar komið var <strong>í</strong> Dráttarbrautina.<br />

Sævar Marinó hefði fyrst farið út úr bifreiðinni og þeir Guðjón, ákærði og Geirfinnur á eftir honum, en<br />

Erlu hefði hann ekki séð fara úr bifreiðinni. Átök hefðu þá strax byrjað. Ákærði sagðist ekki muna eftir<br />

fatnaði Geirfinns <strong>í</strong> átökunum eða er þeir settu hann <strong>í</strong> aftursæti bifreiðarinnar, annað en það, að hann<br />

var <strong>í</strong> dökkri kuldaúlpu. Ákærði kveðst muna eftir þv<strong>í</strong>, að blóð var á andliti Geirfinns, þegar hann var<br />

settur inn <strong>í</strong> bifreiðina <strong>í</strong> Dráttarbrautinni.<br />

Þegar .komið var til Reykjav<strong>í</strong>kur, hefði Guðjón ekið að Grettisgötu 82 og inn á baklóðina við húsið.<br />

Þegar þeir hefðu komið að dyrunum, hefði ákærði farið yfir vegg og yfir <strong>í</strong> port við næsta hús fyrir<br />

ofan. Þar hefði hann farið um sund og komist þannig að aðalinngangi Grettisgötu 82. Hefði hann farið<br />

inn og opnað kjallarann fyrir meðákærðu. Þeir hefðu borið Geirfinn inn <strong>í</strong> þvottahúsið og lagt hann þar<br />

á rimlabekk við útvegg og sett teppi yfir hann. Ákærði kveðst hafa haldið undir herðar hans, en annað<br />

hvort Guðjón eða Sævar Marinó undir fætur. Ekki hefði verið hægt að læsa þvottahúsinu og hefði þá<br />

orðið að ráði að fara með Geirfinn inn <strong>í</strong> geymslu beint á máti þv<strong>í</strong>. Þar hefðu ákærði og Guðjón sett<br />

eitthvað utan um Geirfinn, að hann taldi plast. Hann væri þó ekki viss um þetta, en sig rámaði <strong>í</strong>, að<br />

skrjáfað hefði <strong>í</strong> umbúðunum. Hann sagðist halda, að teppið hefði orðið eftir inni <strong>í</strong> geymslunni. Ákærði<br />

.kveðst hafa tekið seðlaveski úr buxnavasa Geirfinns og einnig penna. Hann hefði tekið úr veskinu<br />

5.000 krónur, en rifið það s<strong>í</strong>ðan og skolað þv<strong>í</strong> niður á salerni að Laugavegi 32 strax daginn eftir. Í<br />

veskinu hefðu verið nokkur skilr<strong>í</strong>ki og eitthvað af papp<strong>í</strong>rum, sem hann hefði einnig rifið og fleygt.<br />

Ákærði sagðist ekki muna litinn á veskinu, en það hefði örugglega verið dökkt. Pennann afhenti hann<br />

rannsóknarlögreglunni. Þegar ákærði og Sævar Marinó tóku l<strong>í</strong>kið úr geymslunni, hefðu þeir bundið<br />

einhverju bandi utan um umbúðirnar um það og s<strong>í</strong>ðan borið það út <strong>í</strong> Land Rover bifreiðina. Erla hefði<br />

verið uppi <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðinni á meðan, en komið að þessu loknu og ekið þeim upp <strong>í</strong> Rauðhóla. Þar hefðu þeir<br />

ákærði og Sævar Marinó grafið gryfju og sett l<strong>í</strong>kið ofan <strong>í</strong>. Minnir ákærða, að þeir hafi áður tekið<br />

umbúðirnar af þv<strong>í</strong>. Þv<strong>í</strong> næst hefði bens<strong>í</strong>ni verið hellt yfir og Sævar Marinó kveikt <strong>í</strong>. Fatnaðurinn hefði<br />

logað illa. L<strong>í</strong>kið hefði sigið samara, eftir að eldurinn var borinn að þv<strong>í</strong>. Þeir hefðu .þv<strong>í</strong> ausið sandi á<br />

eldinn og mokað yfir. Ákærði sagði, að þarna hefði verið svartamyrkur og l<strong>í</strong>tið sést. Það, er nú hefur<br />

verið rakið, eru viðtöl rannsóknarlögreglumanns við ákærða.<br />

Hinn 1. febrúar var ákærði yfirheyrður hjá rannsóknarlögreglunni. Hann kveðst hafa verið undir<br />

áhrifum lyfja að kvöldi hins 19. nóvember 1974. Hann tók ekki aðeins töflur þennan dag, heldur hafði<br />

hann tekið inn töflur stanslaust <strong>í</strong> nokkra mánuði. Ákærði man eftir að hafa tekið eftirfarandi tegundir<br />

af töflum hinn 19. nóvember: Mebumal natrium, valium, dexitrin og dobicin. Þetta er kallað „kross",<br />

en með þv<strong>í</strong> á ákærði við, að lyf séu tekin <strong>í</strong> einu, sem eru örvandi og róandi. Ákærði getur ekki sagt,<br />

hve margar töflur hann tók, en þær voru margar.<br />

Þá staðfesti ákærði, að það væri rétt, að samræður milli þeirra Sævars Marinós og Guðjóns hefðu átt<br />

sér stað <strong>í</strong> bifreiðinni og verið sagt, að sýna ætti einhverjum fulla hörku. Í orðið harka lagði ákærði ekki<br />

þann skilning, að það ætti að drepa einhvern.<br />

Ákærði heyrði ekki, að Sævar Marinó segði, að maðurinn ætti „að hverfa", og ef þau Guðjón og Erla<br />

hafi-sagt það, hafi þau logið. Ákærði heyrði ekki allt samtalið, en það væri alveg v<strong>í</strong>st, að hann hefði<br />

ekki heyrt þetta sagt. Ákærði hefur enga hugmynd um, af hvaða ástæðum Guðjón fór <strong>í</strong> þessa ferð.<br />

229

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!