16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærði man ekki eftir neinum stöfum úr s<strong>í</strong>manúmeri Geirfinns, sem hann hringdi <strong>í</strong> úr Hafnarbúðinni.<br />

Það geti vel verið, að hann hafi verið beðinn að segja honum að koma gangandi. Ákærði man, að<br />

þegar Geirfinnur kom að bifreiðinni, opnaði ákærði hurðina hægra megin að aftan. Færði ákærði sig<br />

til, og settist Geirfinnur við hlið hans. Ákærði minnist þess ekki að hafa átt orðaskipti við :Geirfinn, en<br />

hann hafi aðallega talað við ökumanninn. Frá Hafnarbúðinni var ekið beint <strong>í</strong> Dráttarbrautina. Ákærði<br />

man ekki eftir að hafa séð sendibifreiðina þar, en þar sá hann Guðjón, sem hann taldi vera ökumann<br />

sendibifreiðarinnar á Vatnsst<strong>í</strong>gnum. Ákærði minnist þess ekki að hafa séð varning settan <strong>í</strong> bifreiðina,<br />

sem hann fór <strong>í</strong> til Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

Ákærði veit ekki, við hvaða mann er átt, sem sagður er hafa komið heim til hans einhvern t<strong>í</strong>ma á<br />

árinu 1973 og hefur verið lýst sem lágum, þrekvöxnum og þybbnum manni, en telur vera átt við<br />

Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson, sem hann er næstum fullviss, að hafi verið <strong>í</strong> Dráttarbrautinni þetta kvöld.<br />

Ákærði kveðst hafa komið þar að, sem Geirfinnur var að r<strong>í</strong>fast við Sævar Marinó og Guðjón<br />

Skarphéðinsson, b<strong>í</strong>lstjórann, sem ók þeim til Keflav<strong>í</strong>kur, og manninn, sem hann ál<strong>í</strong>tur vera Sigurbjörn<br />

Eir<strong>í</strong>ksson. Ákærði veit ekki, um hvað var rifist, en telur það hafa verið eitthvað varðandi sp<strong>í</strong>raviðskipti.<br />

Ákærði blandaði sér <strong>í</strong> rifrildið, sem endaði með þv<strong>í</strong>, að Geirfinnur ætlaði að fara. Ákærði varnaði<br />

honum vegar, en hann gerði sig l<strong>í</strong>klegan til að ráðast á ákærða. Þá sló ákærði hann með hnefanum.<br />

Ákærði man ekki, hvar hann sló, en er viss um, að hann sló hann ekki <strong>í</strong> höfuðið. Sævar Marinó sló<br />

einnig til Geirfinns, og man ákærði, að Geirfinnur henti Sævari Marinó frá sér. Geirfinnur sló einnig til<br />

ákærða, en þá tók maðurinn, sem ákærði telur hafa verið Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson, haustak á Geirfinni.<br />

Ákærði tók planka og sló Geirfinn allfast með honum, eftir að hann var laus úr haustakinu, og kom<br />

höggið á öxlina. Við það hentist hann til jarðar, en eftir þetta kveðst ákærði hafa fleygt frá sér plankanum.<br />

Guðjón tók plankann upp og sló Geirfinn með honum, þar sem hann lá á jörðinni, en ekki veit<br />

ákærði, hvar né hve oft hann sló.<br />

Daginn eftir, hinn 10. nóvember, var skýrslutökunni haldið áfram.<br />

Ákærði kveður ekki hafa verið stöðvað neins staðar <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k á heimleiðinni, og hann minnist þess<br />

ekki, að leitað hafi verið að Erlu. Ákærði man, að ekið var hægt eftir aðalgötunni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, og hafði<br />

hann á orði, að hann vildi fara til lögreglunnar, en ökumaðurinn og sérstaklega Sævar Marinó vildu<br />

það ekki. Kápa og taska Erlu voru <strong>í</strong> aftursæti bifreiðarinnar, þar sem ákærði sat. Kápuna sótti Sævar<br />

Marinó s<strong>í</strong>ðan til ákærða að Laugavegi 32, en ákærði hefur áður sagt, hvernig hún komst <strong>í</strong> vörslu hans.<br />

Sendibifreiðin lagði af stað -á eftir þeim úr Keflav<strong>í</strong>k, en ákærði sá hana ekki á leiðinni. Þetta var<br />

dökkblá bifreið með hv<strong>í</strong>tu farmhúsi, tvöfaldri hurð að aftan og einfaldri hurð á vinstri hlið. Ákærði<br />

heldur, að bifreið þessi hafi verið af Chervrolet gerð, en hann man ekki, af hvaða tegund sú<br />

fólksbifreið var, sem þeir voru <strong>í</strong>. Ákærði man þá, að hún var rauð að lit, og fannst honum hún l<strong>í</strong>kjast<br />

Cortinu eða Vauxhall.<br />

Þegar komið var til Reykjav<strong>í</strong>kur, var ekið norður Laugarásveg og ákærða skipað að fara úr bifreiðinni<br />

við áfengisverslunina. Ákærði fór úr bifreiðinni og gekk af stað vestur Sundlaugaveg, en bifreiðinni var<br />

snúið við og ekið til baka. Þegar ákærði var kominn skammt vestur fyrir Sundlaugarnar, kom sendibifreiðin<br />

akandi á eftir honum og stöðvaði hjá honum. Ákærði var beðinn að fara inn <strong>í</strong> farmhúsið, og<br />

gerði hann það. Þar voru fyrir tveir menn, þrekni maðurinn, sem hann hefur áður lýst, og annar<br />

maður, sem hann getur ekki munað, hver er, en á gólfinu lá Geirfinnur. Ákærði getur ekki gert sér<br />

.grein fyrir, hvort hann var látinn eða meðvitundarlaus. Þrekni maðurinn hélt á skammbyssu, og<br />

225

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!