16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

samband dagana fyrir 19. nóvember 1974, a. m. k. ekki <strong>í</strong> s<strong>í</strong>ma, en hann man, að ,Sævar Marinó kom<br />

einhvern t<strong>í</strong>ma um það leyti til hans að Laugavegi 32 til að spyrja um eitthvað, sem ákærði man ekki<br />

lengur, hvað var.<br />

Ákærði kveður Sævar Marinó hafa hringt til s<strong>í</strong>n fyrr um daginn og minnir, að hann hafi einnig hringt<br />

um kvöldið. Það geti þó verið, að hann hafi spurt um sig við dyrnar, og ákærði man, að dyrabjallan<br />

hringdi um þetta leyti.<br />

Ákærði kveðst hafa átt hv<strong>í</strong>tan loðskinnsjakka, þegar hann bjó á Laugavegi 32. Hann gæti hafa verið <strong>í</strong><br />

honum, þegar spurt var um hann að kvöldi 19. nóvember, þv<strong>í</strong> að hann hafi stundum gengið <strong>í</strong> honum<br />

innandyra og farið oft <strong>í</strong> honum <strong>í</strong> nærliggjandi verslanir.<br />

Ákærði kveðst engin orðaskipti hafa átt við bifreiðarstjórann, en hann hafi sagt við sig: „Gerðu svo<br />

vel", þegar hann hleypti honum inn <strong>í</strong> bifreiðina á Vatnsst<strong>í</strong>g. Ákærði kveður hafa verið ekið niður<br />

Vatnsst<strong>í</strong>g, stöðvað við Skúlagötu og beygt til vinstri vestur hana. Farið hafi verið heim til Valdimars<br />

Olsen að Framnesvegi 61 og þar hafi Sævar Marinó farið úr bifreiðinni. Ákærði spurði Sævar Marinó,<br />

hvað hann ætlaði að gera þar, og hann hafi svarað: „Ég þarf að skreppa hérna aðeins og tala við<br />

mann".<br />

Ákærði kveðst ekkert hafa talað við bifreiðarstjórann á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærði kveður<br />

ökumanninn hafa ekið rólega <strong>í</strong> bænum og á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur, en hratt á heimleiðinni frá Keflav<strong>í</strong>k.<br />

Ákærði segir, að Geirfinnur hafi talað við ökumanninn, þegar hann kom inn <strong>í</strong> bifreiðina, en ákærði<br />

man ekki, hvað þeir sögðu.<br />

Ákærði kveðst hafa fært sig til <strong>í</strong> sætinu, svo að Geirfinnur kæmist inn, en ekkert talað við hann.<br />

Geirfinnur hafi talað mikið við ökumanninn, en ákærði man ekki orðaskiptin.<br />

Ákærði kveðst ekkert samband hafa haft við Sævar Marinó eftir Keflav<strong>í</strong>kurferðina, fyrr en hann hitti<br />

hann <strong>í</strong> Tjarnarbúð seint <strong>í</strong> desember.<br />

Ákærði var spurður um ýmis atriði, sem <strong>í</strong> framburði Sævars Marinós hinn 28. október greinir.<br />

Ákærði segir, að Sævar Marinó hafi beðið sig einu sinni að selja fyrir sig hass, en .það hafi ekki verið <strong>í</strong><br />

nóvember eða desember 1974. Hann hafi aldrei beðið sig að selja annað.<br />

Ákærði kveðst aldrei hafa talað við Guðjón, nema hann hafi verið útlendingslegi maðurinn <strong>í</strong><br />

Dráttarbrautinni.<br />

Ákærði kveðst muna, að hann hafi .gengið einn að bifreiðinni á Vatnsst<strong>í</strong>g og þá hafi Sævar Marinó<br />

setið <strong>í</strong> framsætinu. Ákærði minnist þess ekki, að rætt hafi verið um Geirfinn á leiðinni til Keflav<strong>í</strong>kur,<br />

eins og ákærði Sævar Marinó heldur fram, enda hafi hann verið sofandi á leiðinni.<br />

Ákærði segir ökumanninn hafa farið inn á sig, tekið .miða og skrifað á hann, rétt hann Sævari Marinó,<br />

sem hafi rétt hann til s<strong>í</strong>n. Ákærði sá ekki, þegar ökumaðurinn skrifaði á miðann, þv<strong>í</strong> að hann hafi gert<br />

það <strong>í</strong> kjöltu sér.<br />

Ákærði kveðst muna, að ekið hafi verið hægt eftir aðalgötunni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k eða götunni, sem<br />

lögreglustöðin er við. Ákærði vildi fara út úr bifreiðinni, en ökumaðurinn og Sævar Marinó aftóku það<br />

221

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!