16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

lýst viðræðum vitnisins við lögmenn svo og við vandamenn s<strong>í</strong>na, vini og vinnufélaga. Hefði vitnið<br />

verið orðið á báðum áttum um, „hvort hann hefði gert þessa hluti".<br />

Vitni, er viðstödd voru yfirheyrslur Sigurðar Óttars fyrir þýskum rannsóknarlögreglumanni 14.<br />

desember 1976, hafa gefið skýrslur <strong>í</strong> dómi, og eru vætti þeirra rakin <strong>í</strong> héraðsdómi. Aftaka þau með<br />

öllu, að nokkrum þvingunum hafi verið bent. Hafi Sigurður attar verið „rálegur og eðlilegur" við<br />

yfirheyrsluna.<br />

C.9:d. Um skýrslu ákærðu Erlu 11. janúar 1980, þar sem hún tók aftur fyrri framburði, v<strong>í</strong>sast til<br />

reifunar að framan.<br />

D.<br />

Svo sem rakið er hér að framan, breyttu þeir ákærðu Kristján og Sævar framburðum s<strong>í</strong>num, Kristján<br />

hinn 6. júl<strong>í</strong> 1977 og Sævar hinn 13. september s. á., og tóku að mestu aftur játningar s<strong>í</strong>nar. Jafnframt<br />

héldu þeir þus fram, að fyrri játningar hefðu verið fengnar með þv<strong>í</strong>, að rannsóknarmenn og<br />

fangaverðir hefðu beitt þá ólögmætri harðneskju, lent þá til ákveðinna frásagna, samræmt sögur<br />

þeirra og enda viðhaft óhæfilegar og ólögmætar rannsóknaraðferðir.<br />

D.1. Í úrlausn um I. kafla ákæru 8. desember 1976 hér að framan er vikið að rannsóknum, er fram<br />

fóru bæði fyrir uppsögu héraðsdóms og eftir gagngert vegna áburðar ákærðu á bender<br />

rannsóknarmönnum og fangavörðum. Eins og þar greinir, leiða þessar umfangsmiklu rannsóknir eigi <strong>í</strong><br />

ljós, að þeir annmarkar séu á rannsókn málsins, sem valdi þv<strong>í</strong>, að játningar hinna ákærðu Kristjáns og<br />

Sævars verði út af fyrir sig eigi lagðar til grundvallar við úrlausn máls þessa.<br />

Um afturköllun þeirra á fyrri framburðum er þess að geta, að þeir höfðu .margsinnis endurtekið<br />

játningar s<strong>í</strong>nar, bæði fyrir rannsóknarlögreglumönnum og dómurum, stundum að viðstöddum<br />

verjendum. Hurfu þeir ekki frá játningum s<strong>í</strong>num, fyrr en alllangt var liðið á rannsókn málsins og eftir<br />

að ákærur voru gefnar út og mál gegn þeim þingfest. Ýmislegt er <strong>í</strong> frásögn þeirra, sem ekki gat verið<br />

frá öðrum komið en þeim sjálfum. Ráða má af gögnum máls, að hinir ákærðu hafa mjög leitað að<br />

fyrra bragði eftir viðtölum við rannsóknarmenn og að skýrslur yrðu af þeim teknar. Hinir ákærðu tóku<br />

þátt <strong>í</strong> sviðsetningu atburða <strong>í</strong> Dráttarbrautinni hinn 23, janúar 1977 og voru þá virkir, að þv<strong>í</strong> er ráða má<br />

af rannsóknargögnum, um að skýra frá staðsetningu ökutækja, stöðu einstakra manna <strong>í</strong> viðureign við<br />

Geirfinn Einarsson og ýmislegt annað, er varðar vettvangsviðburði. Enn er þess að geta, að ákærði<br />

Guðjón hefur haldið fast við framburð sinn, og ýmis gögn önnur bendi ótv<strong>í</strong>rætt til, að ákærðu hafi<br />

verið <strong>í</strong> Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflavik umrætt kvöld.<br />

Með sk<strong>í</strong>rskotun til þess, sem að framan er ritað, og með v<strong>í</strong>san til héraðsdóms eru afturkallanir<br />

Kristjáns og Sævars á játningum þeirra ekki marktækar.<br />

D.2. Með v<strong>í</strong>san til rökstuðnings héraðsdóms verður ekkert mark tekið á afturköllun Sigurðar Óttars<br />

Hreinssonar á framburðum hans.<br />

D.3. Svo sem greint er hér að framan, tók ákærða Erla aftur alla framburði s<strong>í</strong>na, er varða ferðina til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur, á dómþingi 11. janúar 1980, rétt áður en munnlegur málflutningur hófst <strong>í</strong> Hæstarétti.<br />

Fallast ber á þá úrlausn héraðsdóms, að sannað sé án tillits til framburða meðákærðu, að Erla hafi<br />

22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!