16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

setningu eða orð við manninn, sem nafngreindur var á miðanum, og leggja s<strong>í</strong>ðan á, en maðurinn<br />

mundi skilja, hvað við væri átt. Sagðist ákærði hafa gert þetta. Hann hefði átt einhver orðaskipti við<br />

afgreiðslustúlku <strong>í</strong> veitingastofunni. Taldi hann sig minnast þess, að barn hefði svarað <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mann, og<br />

kallað, er hann spurði eftir manninum, „pabbi, pabbi" og rétti maðurinn þá komið <strong>í</strong> s<strong>í</strong>mann. Sagðist<br />

ákærði hafa sagt þessi fyrirfram ákveðnu kenniorð og farið s<strong>í</strong>ðan aftur út <strong>í</strong> bifreiðina. Ákærði kvaðst<br />

ekki minnast hafnarinnar, en hún er rétt neðan og sunnan við Hafnarbúðina. Hann taldi samt, að<br />

Hafnarbúðin væri sá staður, sem hann hefði hringt frá.<br />

Hinn 20. október ,mætti ákærði að eigin ásk til yfirheyrslu. Hann kvaðst minnast þess nú, að hann<br />

hefði verið beðinn að hringja <strong>í</strong> Geirfinn, þegar hann, Sævar Marinó, Erla og bifreiðarstjórinn voru<br />

stödd við Hafnarbúðina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k framangreint kvöld. Ákærði kveðst muna það, að hann steig út úr<br />

bifreiðinni og ætlaði inn, en fór inn <strong>í</strong> bifreiðina aftur og sagðist ekki geta munað þetta nafn eða<br />

s<strong>í</strong>manúmerið. Hélt ákærði, að verið væri að f<strong>í</strong>flast með sig. Sævar Marinó hv<strong>í</strong>slaði einhverju að<br />

bifreiðarstjóranum, sem skrifaði á miða nafnið Geirfinnur og eitthvert s<strong>í</strong>manúmer, sem ákærði man<br />

ekki lengur. Ákærða var afhentur miðinn og sagt, að þetta væri engin vitleysa. Hann ætti að hringja <strong>í</strong><br />

númerið og spyrja eftir manninum. Ákærði man ekki setninguna, sem Sævar Marinó sagði honum að<br />

segja, en minnir, að <strong>í</strong> henni hafi verið orðin: „Við erum komnir".<br />

Ákærði fór s<strong>í</strong>ðan inn <strong>í</strong> Hafnarbúðina og hringdi til Geirfinns, svo sem hann hefur áður skýrt frá.<br />

Ákærði man, að þegar hann hafði borið Geirfinni skilaboðin, hafi hann sagt: „Er Maggi staddur<br />

þarna?" Ákærði svaraði: „Það er enginn hérna, ég er hérna einn". Ákærði er ekki viss um nafnið<br />

„Maggi" <strong>í</strong> samtalinu, en minnir það fastlega. Þá spurði Geirfinnur hann að nafni, en ákærði svaraði, að<br />

það skipti engu <strong>máli</strong>, hann hafi átt að segja þetta við hann, og svo 3agði hann s<strong>í</strong>mann á. Ákærði fór að<br />

þv<strong>í</strong> búnu aftur út <strong>í</strong> bifreiðina og sagði frá samtali þeirra Geirfinns. Bifreiðarstjórinn virtist hafa<br />

einhvern áhuga á þessu og sagði eitthvað á þessa leið: „Sagði hann þetta?" S<strong>í</strong>ðan fór bifreiðarstjórinn<br />

út úr bifreiðinni og inn <strong>í</strong> Hafnarbúðina. Finnst ákærða hann hafa farið til að hringja út af þessum<br />

orðaskiptum þeirra. Það hafi liðið aðeins örfáar m<strong>í</strong>nútur, frá þv<strong>í</strong> að hann fór út úr Hafnarbúðinni, þar<br />

til bifreiðarstjórinn fór þar inn og hafi hann verið þar <strong>í</strong> 5-10 m<strong>í</strong>nútur. Ákærði kveðst hafa það á<br />

tilfinningunni, að einhver hafi komið upp <strong>í</strong> bifreiðina við Hafnarbúðina eða nálægt henni og orðið<br />

þeim samferða að Dráttarbrautinni. Ákærða finnst það hafa gerst þannig, að þegar bifreiðarstjórinn<br />

kom aftur <strong>í</strong> bifreiðina, hafi hann fært hana og stöðvað einhvers staðar <strong>í</strong> nágrenni Hafnarbúðarinnar.<br />

Bifreiðarstjórinn hafi sagt eftir skamma bið: „Þarna kemur hann". Finnst ákærða þá, að maður hafi<br />

komið frá bifreið, sem var stöðvuð skammt þarna frá. Maðurinn hafi stöðvað bifreið s<strong>í</strong>na á eins konar<br />

malarplani, sem pollar voru á. Ákærði sá þetta ekki vel vegna myrkurs, og einnig var hann undir áhrifum<br />

lyfja. Fleiri atriði geti hann ekki munað, nema það, sem hann hafi áður sagt varðandi ferðina til<br />

Keflav<strong>í</strong>kur umrætt kvöld. Hann muni skýra frá þeim jafnóðum og minni hans skýrist.<br />

Sama dag og að framan greinir fór rannsóknarlögreglumaður <strong>í</strong> fangelsið við S<strong>í</strong>ðumúla að ósk ákærða<br />

og ræddi við hann. Eftir stuttar viðræður við lögreglumanninn fór ákærði að tala um mál Geirfinns<br />

Einarssonar og skýra frá ýmsu, sem það varðar.<br />

Ákærði var fluttur <strong>í</strong> Borgartún 7 til viðræðna. Í þeim viðræðum skýrði ákærði frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði<br />

margnefnt kvöld verið að ganga um Dráttarbrautina <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k og farið upp á hæð. Maður hafi gengið <strong>í</strong><br />

áttina til s<strong>í</strong>n, þegar hann stóð þar uppi, og hafi það verið Geirfinnur. Geti verið, að hann hafi verið <strong>í</strong><br />

s<strong>í</strong>ðri úlpu. Hann sagði við ákærða og var reiður: „Heldurðu, að ég viti ekki, hver þú ert?" Þú ert bölvað<br />

f<strong>í</strong>fl". Ef til vill var hann reiður við ákærða, af þv<strong>í</strong> að ákærði var að gangs þarna upp. Geirfinnur gekk að<br />

218

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!