16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

einhvers konar blússu, berhöfðaður, og virtist ákærða hann vera blautur um hárið. Meðal annarra<br />

einkenna á þessum manni var það; að ákærða fannst hann stórskorinn <strong>í</strong> andliti og með miklar<br />

augabrýr. Hann var meðalmaður á hæð, sterklegur og sama<strong>nr</strong>ekinn. Ákærði telur, að maðurinn hafi<br />

verið nálægt fertugu. Ákærða finnst einhvern veginn, að þetta gæti hafa verið maður, sem hann<br />

nafngreindi og hann kannast lauslega við. Þá vill ákærði enn fremur taka fram, að hann sá umrædda<br />

þrjá menn vera að færa til mann þann, sem lá, <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> skyni, að ákærði heldur, að varpa honum fram af<br />

einhverjum bakka, þar sem þeir stóðu. Áður en þeir héldu á brott <strong>í</strong> bifreiðinni frá Dráttarbrautinni,<br />

sýndi Sævar Marinó honum byssu, sem hann var með. Lyfti hann henni upp með báðum höndum,<br />

þegar hann sýndi ákærða hana. Þeir voru þá tveir <strong>í</strong> bifreiðinni. Kom bifreiðarstjórinn 5--10 .m<strong>í</strong>nútum<br />

s<strong>í</strong>ðar, og var þá lagt af stað til Reykjav<strong>í</strong>kur.<br />

Þegar skýrsla var tekin af ákærða Guðjóni Skarphéðinssyni hinn 14. ma<strong>í</strong> 1976, var ákærði Kristján<br />

Viðar færður úr klefa s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> herbergi, sem er við hlið þess, sem yfirheyrslan yfir Guðjóni fór fram <strong>í</strong>.<br />

Ákærða var gert kleift að sjá Guðjón tv<strong>í</strong>vegis, meðan á yfirheyrslunni stóð, og með þeim hætti, að<br />

hann gat virt Guðjón vel fyrir sér. Var ákærði inntur eftir þv<strong>í</strong> þegar á eftir, hvort hann hefði borið<br />

kennsl á Guðjón. Kvaðst ákærði þá þegar hafa borið kennsl á hann og væri hann þess fullviss, að þar<br />

væri kominn „útlendingslegi maðurinn", sem hann hefur rætt um, að hafi verið á Vatnsst<strong>í</strong>g og s<strong>í</strong>ðar <strong>í</strong><br />

Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

Ákærði Kristján Viðar var yfirheyrður hjá rannsóknarlögreglunni 15. ma<strong>í</strong>. Hann skýrði frá þv<strong>í</strong>, að hann<br />

væri nú þess fullviss, að maður sá, sem hann sá <strong>í</strong> yfirheyrsluherberginu <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúlafangelsinu daginn<br />

áður og honum er tjáð, að heiti Guðjón Skarphéðinsson, sé maður sá, sem hann sá á tali við Sævar<br />

Marinó við sendibifreiðina á Vatnsst<strong>í</strong>g og honum fannst útlendingslegur <strong>í</strong> útliti. Það hafi verið hann,<br />

sem sagði við Sævar Marinó á Vatnsst<strong>í</strong>gnum, hvort ekki væri nægilegt pláss <strong>í</strong> bifreiðinni, og benti um<br />

leið <strong>í</strong> átt að bifreiðinni, sem þeir ákærði og Sævar Marinó komu inn <strong>í</strong>. Bifreið þessi var rauðleit. Þessi<br />

sami maður hafi sagt á þá leið: „Nú leggjum við <strong>í</strong> hann, strákar", og lokað dyrum farmskýlis<br />

sendibifreiðarinnar. Maðurinn sagði ákærða og þeim, sem með honum voru <strong>í</strong> bifreiðinni, að fara á<br />

undan, og virtist ákærða maðurinn stjórna þv<strong>í</strong>, sem þarna fór fram. Hann stjórnaði þv<strong>í</strong> einnig, sem að<br />

ákærða sneri s<strong>í</strong>ðar <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur.<br />

Næst minnist ákærði manns þessa, þ. e. ákærða Guðjóns, <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur. Hann spurði þá<br />

Sævar Marinó, hvort þeir hefðu verið eitthvað til sjós. Ákærði sagðist hafa verið á „tappatogara", en<br />

Sævar Marinó svaraði engu. S<strong>í</strong>ðan gekk ákærði með Guðjóni niður á bryggjuna, en Sævar Marinó varð<br />

eftir ásamt ökumanni bifreiðar þeirra og einhverjum fleirum. Á bryggjunni kom maður gangandi á<br />

móti þeim. Þá sagði Guðjón: „Hérna kem ég með einn" og átti þar við ákærða. Maðurinn svaraði þv<strong>í</strong><br />

til, að báturinn væri fullmannaður og væri að leggja frá. Minnist ákærði þess að hafa séð á eftir<br />

hv<strong>í</strong>tleitum báti, sem kominn var nokkuð frá bryggjunni. Bátur þessi var með stýrishúsi, en nánar<br />

treystir ákærði sér ekki til þess að lýsa honum. Þá sagði Guðjón: „Nú, mér skildist, að það vantaði einn<br />

eða tvo". Hinn svaraði þá: „Nei, það er eiginlega ofaukið <strong>í</strong> bátnum og báturinn farinn frá". Um leið<br />

benti hann út á sjóinn, þar sem ákærði grillti <strong>í</strong> bátinn. Næst gekk Guðjón með ákærða að bát, sem<br />

stóð uppi <strong>í</strong> Dráttarbrautinni, og sagði ákærða að standa þar. Nokkru s<strong>í</strong>ðar, eða eftir að ákærði sá<br />

menn umkringja einhvern mann þarna, eins og hann hefur áður lýst, sagði Guðjón ákærða að fara að<br />

bifreiðinni, ákærði hefði ekkert þarna lengur að gera. Ákærði sagði þá við Guðjón eitthvað á þá leið,<br />

að sér hefði skilist, að þarna hefði hann átt verk að vinna. Ákærði telur, að hann hafi staðið upp við<br />

bátinn upp undir tvær klukkustundir. Ákærði var nú orðinn reiður yfir þv<strong>í</strong>, hvernig <strong>máli</strong>n höfðu þróast,<br />

og spurði Guðjón, hvort hann ætti að láta sig fá þá greiðslu, sem Sævar Marinó hafði talað um við<br />

<strong>214</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!