16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

„Mættur segist muna eftir þv<strong>í</strong>, að á þeim t<strong>í</strong>ma, sem hann bjó á Laugavegi 32, að þá hafi hann<br />

eitthvert sinn farið upp <strong>í</strong> bifreið á Vatnsst<strong>í</strong>g. Mættur segist ekki muna, hvernig bifreið þetta var, og<br />

man ekki, hvert bifreiðinni var ekið. Mætta minnir, að er hann settist inn <strong>í</strong> bifreiðina, að þá hafi hann<br />

sest á pels Erlu Bolladóttur, um leið og hann settist hjá henni. Mættur man eftir að hafa gengið niður<br />

Vatnsst<strong>í</strong>g -og sest hægra megin inn <strong>í</strong> bifreiðina. Mættur segir, að Sævar hafi annað hvort verið þarna <strong>í</strong><br />

öðrum b<strong>í</strong>l eða komið úr öðrum b<strong>í</strong>l yfir s þennan. Mættur man ekki, hvert var ekið.<br />

Mættur kveðst muna örugglega eftir sér <strong>í</strong> Dráttarbrautinni <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k. Kveðst mættur hafa farið út úr<br />

b<strong>í</strong>l ásamt b<strong>í</strong>lstjóranum og gengið niður <strong>í</strong> móti, og mættu þeir ,þar manni, sem skipaði mættum að<br />

stands undir bát, sem stóð þar á þurru landi niður <strong>í</strong> slippnum: Mættur kveðst tvisvar hafa ætlað að<br />

fara að rölta um, en sér hafi verið skipað að vera kyrr. Mættur kveðst muna eftir að hafa verið að<br />

stökkva yfir einhverja búkka, þegar hann var að hraða sér <strong>í</strong> áttina að b<strong>í</strong>lnum. Mættur kveðst muna<br />

eftir, að verið var að setja einhvern varning <strong>í</strong> farangursgeymslu bifreiðar. Kveðst mættur hafa starfað<br />

að þessu, og man mættur eftir að hafa verið áv<strong>í</strong>taður fyrir ódugnað af manni, sem mættur kveðst<br />

vera viss um, að hafi verið Einár Bollason. Mættur segir, að sér finnist, að maðurinn, sem hann gekk<br />

með niður <strong>í</strong> slippinn, hafi verið Valdimar Olsen. Þá kveðst mættur hafa séð tvo menn stands á<br />

bryggjunni. Finnst mættum endilega, að annar maðurinn hafi verið Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson.<br />

Mættur kveðst mans eftir að hafa séð þarna fleiri menn, sem þó voru dreifðir um svæðið og verið á<br />

hlaupum að húsi, sem stendur þarna við slippinn.<br />

Mættur. segir, að skýrslur hans frá 23. og 27. janúar og 10. febrúar séu ekki sannleikanum<br />

samkvæmar. Hann hafi skáldað þessar skýrslur upp til þess .að fá frið fyrir fangavörðum og lögreglumönnum,<br />

en mættur kveðst hafa verið orðinn mjög slæmur á taugum á þessum t<strong>í</strong>ma vegna<br />

stöðugra yfirheyrslna og vegna máls Guðmundar Einarssonar.<br />

Mættur kveðst muna eftir þv<strong>í</strong>, að er ekið var brott úr Dráttarbrautinni, þá hallaði hann sér yfir<br />

framsæti bifreiðarinnar og spurði Sævar, að þv<strong>í</strong> er mætti telur, hvort þeim yrði nokkuð blandað <strong>í</strong><br />

þetta. Kveðst mættur hafa verið æstur, þar sem honum hafi ekki verið ansað strax. Mættur segir<br />

<strong>í</strong>trekað aðspurður, að hann muni auk Erlu og Sævars örugglega eftir, að umrætt sinn hafi verið <strong>í</strong><br />

Dráttarbrautinni Einar Bollason, Valdimar Olsen og Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson.<br />

Mættur kveðst þó ekki vilja fullyrða, að Erla Bolladóttir hafi verið þarna stödd".<br />

Ákærði kom aftur fyrir dóm hjá Erni Höskuldssyni fulltrúa 1. apr<strong>í</strong>l. Framburður ákærða var á þessa<br />

leið:<br />

,;Mættur segir, að frá .þv<strong>í</strong> hann kom s<strong>í</strong>ðast fyrir dóm, hafi ýmislegt rifjast upp fyrir sér varðandi<br />

atburðina <strong>í</strong> Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur. Þannig kveðst mættur muna eftir, að einhverjir ;menn voru að slá<br />

einhvern, og var sá maður alblóðugur <strong>í</strong> framan, og virtist mættum hann vera hálfmáttfarinn. Mættur<br />

man eftir að hafa spurt, hvers vegna mennirnir létu mann þennan ekki <strong>í</strong> friði og hvað hann hefði gert<br />

þeim. Var mættum sagt að skipta sér ekki af þessu. Mættur kveðst muna eftir, að maður þessi reyndi<br />

að flýja undan mönnunum, og minnir mættan, að honum hafi verið sagt að gr<strong>í</strong>pa hann, ef hann kæmi<br />

þarna fram hjá. Mættur segir, að maðurinn hafi náðst <strong>í</strong> sjálfum slippnum fyrir ofan fjöruna. Mættur<br />

segir, að maðurinn hafi verið dökkhærður og einhvers staðar á milli þr<strong>í</strong>tugs og fertugs. Mættur kveðst<br />

muna eftir einhverju vélarskrölti þarna á staðnum, en kveðst ekki geta gert sér grein fyrir .þv<strong>í</strong>, frá<br />

hverju þessi hávaði stafaði".<br />

209

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!