16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

sendibifreiðinni. Ákærði kveðst ekki hafa rætt ferðalag þetta við neinn þátttakanda <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> frá þv<strong>í</strong> það<br />

var farið, ekki einu sinni við þau Sævar Marinó og Erlu, enda hafi hann haft mjög l<strong>í</strong>til samskipti við þau<br />

s<strong>í</strong>ðan.<br />

Í yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglunni hinn 10. febrúar voru ákærða sýndar ljósmyndir af 16<br />

mönnum, sem rannsóknarlögreglan taldi hugsanlegt, að komið gætu við sögu varðandi förina <strong>í</strong><br />

Dráttarbraut Keflav<strong>í</strong>kur og bátsferð þaðan hinn 19. nóvember 1974.<br />

Ákærði telur sig þekkja fyrir v<strong>í</strong>st 5 af þeim mönnum, sem myndir voru af, það er Valdimar Olsen, Einar<br />

Bollason, .Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson og maður að auki, er ákærði nafngreindi. Hinn fimmta þekkti ákærði<br />

ekki með nafni, en honum vat sagt, að það væri Geirfinnur Einarsson. Ákærði sagði sem áður, að þeir<br />

Valdimar, Einar, Sigurbjörn og Geirfinnur hefðu allir verið <strong>í</strong> tengslum við ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur og<br />

bátsferðina. Geirfinnur hafi farið <strong>í</strong> bátsferðina og einnig Sigurbjörn, en ákærði er ekki alveg eins viss<br />

um, hvar þeir Einar og Valdimar voru, en er þó viss um, að þeir voru <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k þennan dag.<br />

Í yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglunni hinn 2. mars kvaðst ákærði vilja breyta öllum fyrri<br />

framburðum s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> <strong>máli</strong> þessu. Lýsi hann þv<strong>í</strong> yfir, að þar hafi ,hann farið með algerlega rangt mál.<br />

Hann hafi aldrei farið <strong>í</strong> þessa Keflav<strong>í</strong>kurferð og ekki <strong>í</strong> nokkra bátsferð þaðan. Ákærði tók heldur aldrei<br />

þátt <strong>í</strong> þv<strong>í</strong> að flytja nokkurt áfengi þaðan eða annars staðar að hingað til borgarinnar eða varð<br />

sjónarvottur að nokkrum átökum, sem hugsanlega gætu verið tengd hvarfi Geirfinns Einarssonar.<br />

Ákærði kveðst þv<strong>í</strong> <strong>í</strong> rauninni enga hugmynd hafa um, hvernig hvarf Geirfinns hafi borið að höndum,<br />

og sér vitanlega hafi hann aldrei augum litið þann mann. Vitneskja s<strong>í</strong>n um hvarf hans sé eingöngu<br />

fengin úr fjölmiðlum frá þeim t<strong>í</strong>ma, sem Geirfinns var saknað, og svo hafi hann vafalaust ekki komist<br />

hjá þv<strong>í</strong> að heyra kjaftasögur eins og aðrir.<br />

Ákærði kvaðst litlar skýringar geta gefið á þv<strong>í</strong>, hvers vegna hann hefði sagt það, sem eftir sér er haft <strong>í</strong><br />

fyrri framburðum s<strong>í</strong>num <strong>í</strong> <strong>máli</strong> þessu: Þegar hann var spurður um, hvort hann vissi eitthvað um<br />

Geirfinns<strong>máli</strong>ð og hvort hann hefði farið til Keflav<strong>í</strong>kur, hafði hann verið töluvert miður s<strong>í</strong>n, slappur á<br />

taugum, eins og það er kallað, þv<strong>í</strong> að allt umtalið um atburðinn <strong>í</strong> Hafnarfirði varðandi Guðmund<br />

Einarsson hefði fengið töluvert á sig. Ákærði kveðst hreinlega hafa búið til <strong>í</strong> huga sér algerlega söguna<br />

um það, hvernig hann hafi farið til Keflav<strong>í</strong>kur og hvernig „staðháttum þar hefði verið hagað". Þetta<br />

hafi hann gert algerlega á eigin spýtur, en geti ekki, eins og hann hefur fyrr sagt, gert sér grein fyrir<br />

hvers vegna. Ákærði kveðst aðeins <strong>í</strong> upphafi hafa verið spurður um vitneskju s<strong>í</strong>na varðandi<br />

,;Geirfinns<strong>máli</strong>ð" og ferð til Keflav<strong>í</strong>kur. Ferðinni og staðháttum hafi hann lýst sjálfstætt.<br />

Næst þegar skrifleg skýrsla hafi verið tekin af sér, hafi hann skýrt nánar frá atburðum og nefnt ýmis<br />

mannanöfn. Þá hefði honum verið sagt, að fleiri hefðu skýrt frá þessari Keflav<strong>í</strong>kurferð og hann hefði<br />

heyrt ýmis nöfn, án þess þó að þau hefðu „við mig verið sett <strong>í</strong> samband við þessa ferð". Ákærði<br />

heldur, að það hafi verið ástæðan fyrir þv<strong>í</strong>, að hann kom með þessi mannanöfn, en hann þekkti<br />

reyndar alla eða flesta þá menn <strong>í</strong> sjón eða nánar. Ákærði getur ekki frekar gert grein fyrir þv<strong>í</strong>, hvaða<br />

hvatir lágu að baki þv<strong>í</strong>, að hann gaf þessar röngu upplýsingar.<br />

Í þriðja sinn, sem skrifleg skýrsla var tekin af honum, hafi honum verið sýndar ljósmyndir af nokkrum<br />

karlmönnum. Á.kærði þekkti þar „myndir af 4 mönnum með nafni". Hann taldi sig þekkja þann<br />

fimmta, en þó ekki vita, hvað hann héti. Það sé rétt, að þessa fjóra þekki hann að minnsta kosti <strong>í</strong> sjón<br />

og hafi gert rétta grein fyrir, hvernig hann þekkti þá. Ákærði hafði aldrei séð mann þann, sem fimmta<br />

myndin var af, og kveðst hann enga grein geta gert fyrir, hvers vegna hann þóttist þekkja hann, þótt<br />

206

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!