16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ákærði taldi, að hann hefði ekki komið til Keflav<strong>í</strong>kur nema tvisvar um ævina, fyrra sinnið þegar hann<br />

var um 13 ára gamall, en hitt skiptið gæti hafa verið einhvern t<strong>í</strong>ma um það leyti sem Geirfinnur á að<br />

hafa horfið. Á :þeim t<strong>í</strong>ma var hann að öllu jöfnu mikið undir áhrifum ýmiss konar lyfja, bæði örvandi<br />

og róandi, þó aðallega róandi, en var aftur á móti l<strong>í</strong>tið undir áhrifum áfengis, enda var honum ráðlagt<br />

af lækni að láta áfengisdrykkjuna eiga sig. Vegna þessarar óhóflegu lyfjanotkunar sé minni; sitt frá<br />

s<strong>í</strong>ðari hluta árs 1974 mjög áljóst á köflum. Ákærði kvaðst muna eftir þv<strong>í</strong>, að einhvern t<strong>í</strong>ma að<br />

kvöldlagi hafi hann farið upp <strong>í</strong> stóra sendibifreið af þeirri ;gerð, sem ýmist er notuð til vöru- eða<br />

fólksflutninga. Að hann best man, gerðist þetta á hak við samkomuhúsið Klúbbinn við Borgartún hér <strong>í</strong><br />

borg. Ákærði getur ekki gert sér grein fyrir, hvers vegna hann fór inn <strong>í</strong> þessa bifreið, en eitt sé hann<br />

viss um, að hann hljóti að hafa þekkt einhvern eða einhverja, sem <strong>í</strong> bifreiðinni voru, annars hefði<br />

hann ekki farið inn <strong>í</strong> hana. Hann geti þv<strong>í</strong> ekki, að minnsta kosti ekki enn sem komið er, sagt um,<br />

hverjir hafi verið <strong>í</strong> bifreiðinni auk s<strong>í</strong>n, en fleiri menn hafi verið <strong>í</strong> henni. Bifreið þessi gæti vel hafa verið<br />

af Mercedes Benz tegund með gluggum aftur eftir hliðunum og, að ákærði heldur, fremur dökk að lit.<br />

Þessari bifreið var ekið út úr borginni, að ákærði telur til Keflav<strong>í</strong>kur. Ákærði er ókunnugur <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k og<br />

getur þv<strong>í</strong> ekki sagt um, hvert þar var ekið, en hann man það, að bifreiðin var stöðvuð rétt við sjó.<br />

Ákærði heldur, að bifreiðin hafi verið stöðvuð til hliðar við stórt hús eða skemmu, sem ábyggilega var<br />

ekki <strong>í</strong>búðarhúsnæði, verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Framan við bygginguna var sjórinn <strong>í</strong> svol<strong>í</strong>tilli<br />

fjarlægð, og man ákærði eftir að hafa séð þar fram á að minnsta kosti eina bryggju úr steinsteypu.<br />

Lýsing var ekki góð þarna, engir ljósastaurar, heldur kom birtan frá ljósum á þeirri hlið fyrrnefndrar<br />

byggingar, sem að sjónum snýr. Ákærði telur sig hafa séð aftan á nokkuð stóran bát, að hann heldur<br />

stálbát, en ekki getur hann ,gert sér fyllilega grein fyrir, hvort hann var á sjó eða stóð á landi. Við<br />

bryggjuna var að minnsta kosti einn bátur, mjög l<strong>í</strong>till, ekki með neina yfirbyggingu, að ákærði heldur.<br />

Ákærða finnst eins og einhver hreyfing hafi verið á þeim báti, eins og hann væri um það bil að koma<br />

að bryggjunni eða fara frá henni. Tvær aðrar bifreiðar að minnsta kosti voru þarna á staðnum, og<br />

voru það hvort tveggja fólksbifreiðar. Ákærði er ekki viss um tegund eða lit þessara bifreiða, en önnur<br />

fannst honum vera Volga, Datsun eða Mercedes Benz. Fólk var við bifreiðarnar, að ákærða minnir<br />

nokkrir karlmenn og einn kvenmaður. Sumir karlmannanna voru eldri en ákærði. Ákærði telur sig<br />

hafa séð þarna tvo menn að minnsta kosti, sem hann bar kennsl á. Annar var ákærði Sævar Marinó,<br />

en hinn Einar Bollason. Sævar Marinó þekkti ákærði vel, en Einar hafði hann oft séð á myndum, en<br />

þekkti hann ekki persónulega. Þá telur ákærði sig hafa séð þarna Erlu Bolladóttur, systur Einars.<br />

Karlmennirnir virtust vera eitthvað að ræða saman. Ákærði man ekki eftir að hafa farið út úr<br />

bifreiðinni. Hann man ekki frekar eftir atvikum þarna á staðnum eða ferðinni aftur til Reykjav<strong>í</strong>kur.<br />

Hann man eftir þv<strong>í</strong>, að sjávar<strong>máli</strong>ð beggja vegna bryggjunnar var möl, en ekki steinsteypt eða<br />

malbikað. Frekar kveðst ákærði ekki geta tjáð sig um þetta mál, að minnsta kosti ekki að sinni, en<br />

hugsast geti, að atvik kunni að rifjast betur upp fyrir sér s<strong>í</strong>ðar. Ákærði getur ekki fullyrt um, hvort<br />

þessi atburður eða ferðalag var um það leyti, sem farið var að lýsa eftir Geirfinni, en telur það vel<br />

hugsanlegt.<br />

Í yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglunni hinn 27. janúar kveðst ákærði muna betur eftir málsatvikum,<br />

þegar hann kom á framangreindan stað, sem hann telur ,hafa verið <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k.<br />

Hann kveðst nú hafa farið ásamt fleirum út <strong>í</strong> bátinn, sem var við bryggjuna. Hann heldur, að þetta hafi<br />

verið stærri bátur en hann skýrði frá <strong>í</strong> fyrri skýrslu, þv<strong>í</strong> að þilfar hafi verið á honum. Ákærði man hins<br />

vegar ekki fyrir v<strong>í</strong>st, hvort á honum var l<strong>í</strong>tið stýrishús eða lúkar. Bátnum var siglt frá bryggjunni og<br />

stefnt á haf út. Ákærði man eftir, að þá voru á bátnum þeir ákærði Sævar Marinó, Magnús<br />

Leópoldsson, Sigurbjörn Eir<strong>í</strong>ksson, Einar Bollason og að minnsta kosti einn enn, sem hann þekkti ekki.<br />

204

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!