16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

héraðsdómi. Gerði það þar m. a. grein fyrir þv<strong>í</strong>, hvaða sendi:bifreið það hefði ekið, og lýsti útliti<br />

hennar. Kristján hafi orðað við sig ferðina til Keflav<strong>í</strong>kur kvöldið áður en hún var farin. Vitnið kvaðst<br />

hafa komið með bifreiðina á Vatnsstig milli kl 2100 og 2130 umrætt kvöld, en það var ekki öruggt um<br />

dagsetningu. Vitnið sagðist ekki hafa orðið vart við bifreið við Dráttarbrautina. Hafi það heyrt<br />

mannamál og fannst eins og rifrildi ætti sér stað. Giskaði vitnið á, að þarna gætu hafa verið eða 6<br />

menn. Hafi þeir verið <strong>í</strong> 10-20 metra fjarlægð og hafi það :þekkt málróm Kristjáns og .Sævars, en ekki<br />

hafi það séð, hvað fram fór. Það hafi ekki beinl<strong>í</strong>nis orðið vart við átök, en einhvern óróa. Þegar<br />

Kristján kom til vitnisins og sagði þv<strong>í</strong> að fara, hefði hann verið móður og virst <strong>í</strong> æstu skapi. Vitnið<br />

<strong>í</strong>trekaði, að það hefði beðið <strong>í</strong> Dráttarbrautinni um hálfa klukkustund. Vitnið endurtók skýrslu s<strong>í</strong>na um,<br />

að það hefði komið <strong>í</strong>il Reykjav<strong>í</strong>kur um kl. 2400 og um viðræðu s<strong>í</strong>na við Kristján næsta morgun svo og<br />

að það hefði ekki orðið vart við, að neitt væri flutt <strong>í</strong> kjallara hússins Grettisgötu 82 á þessum t<strong>í</strong>ma og<br />

falið þar. Vitnið tók Fram, að þv<strong>í</strong> hefði þótt ferðalag þetta grunsamlegt og hafi Kristján aldrei viljað<br />

gefa neina skýringu á þv<strong>í</strong>, hvað gerst hefði. Eigi hafi það þó sett ferðina <strong>í</strong> samband við hvarf Geirfinns<br />

Einarssonar.<br />

Vitnið kvað þá ákærðu Kristján vera systrasyni og þekkjast vel. Það taldi sig þekkja Sævar vel og<br />

kannast við Erlu, en Guðjón væri sér með öllu ókunnugur.<br />

C.6. Svo sem áður greinir, kvað ákærða Erla sig hafa komist frá Keflav<strong>í</strong>k til Hafnarfjarðar „á<br />

puttanum", eins og hún orðaði það. Í héraðsdómi eru raktir framburðir tveggja bifreiðarstjóra, er<br />

kveðast hafa ekið stúlku, morguninn 20. nóvember 1974, annar frá Keflav<strong>í</strong>k að Grindav<strong>í</strong>kurvegi, en<br />

hinn þaðan til Hafnarfjarðar. Vitnið Guðmund.ar Sigurður Jónsson, sem kvaðst hafa ekið stúlku fyrri<br />

áfangann, miðar daginn 20. nóvember 1974 m. a. við afmæli vandamanns s<strong>í</strong>ns. Taldi það stúlkuna<br />

hafa verið kápulausa, svo sem Erla var að eigin sögn og Sævars, og gaf glögga lýsingu á stúlkunni. Við<br />

sakbendingu bend vitnið á Erlu <strong>í</strong> hópi stúlkna. Var þv<strong>í</strong> sýnd mynd af Erlu, og taldi það, að hún væri af<br />

umræddri stúlku, en gat þess, að hún hefði ekki verið með gleraugu.<br />

Vitnið kvað stúlkuna hafa sagst ætla að fara til Grindav<strong>í</strong>kur og farið úr bifreiðinni við Grindav<strong>í</strong>kurveg.<br />

Vitnið kvaðst hafa ekið hægt af stað og séð þá vörubifreið, sem sveigt var inn á Grindavikurveg. Vakti<br />

það undrun þess, að stúlkan reyndi ekki að fá far með þessari bifreið. Skömmu s<strong>í</strong>ðar kvaðst vitnið<br />

hafa veitt athygli vörubifreið, er ók fram úr bifreið þess. Virtist þv<strong>í</strong> stúlka sú, er það ók að Grindav<strong>í</strong>kurvegi,<br />

sitja við hlið ökumannsins.<br />

Önnur vætti, sem greinir <strong>í</strong> héraðsdómi og lúta að þessu atriði, styðja mjög frásögn þessa greinargóða<br />

vitnis.<br />

Hinn ökumaðurinn, Ámundi Rögnvaldsson, kvaðst minnast þess að hafa tekið upp <strong>í</strong> vörubifreið s<strong>í</strong>na <strong>í</strong><br />

grennd við Grindav<strong>í</strong>kurveg dag nokkurn haustið 1974 stúlku, er óskaði eftir fari. Samkvæmt dagbók,<br />

er hann hélt, kvaðst hann hafa farið af stað frá Keflav<strong>í</strong>k kl. 0930 hinn 20. nóvember 1974 áleiðis til<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur, og taldi, að þetta hefði gerst <strong>í</strong> þeirri ferð. Vitnið minntist þess, að stúlkan hefði verið illa<br />

búin. Ók það henni að ósk hennar til Hafnarfjarðar, og fór hún út úr bifreiðinni rétt á móts við<br />

kirkjuna. Við sakbendingu þekkti vitnið ekki Erlu <strong>í</strong> hópi fjögurra annarra stúlkna, en kvað stúlkuna þó<br />

geta hafa verið <strong>í</strong> þessum hópi.<br />

C.7. <strong>í</strong> héraðsdómi er gerð grein fyrir ýmsum öðrum rannsóknargögnum. Meðal þeirra er álitsgerð dr.<br />

med. Ólafs Bjarnasonar prófessors. Fjallar hún um það, af hverju ráða megi, að maður sé látinn,<br />

hvenær stirðnun l<strong>í</strong>ks hefjist og hvort unnt sé að svipta mann l<strong>í</strong>fi með hál taki. Þá eru <strong>í</strong> dóminum<br />

20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!