16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Erlu. Ekki var höfð viðkoma á leiðinni og sé það ekki rétt, að bens<strong>í</strong>n hafi verið tekið á plastbrúsann.<br />

Þegar upp <strong>í</strong> Rauðhóla kom, var ekið hægra megin út fyrir veginn og eftir afleggjara. Var staðnæmst, er<br />

ekið hafði verið nokkurn spöl. Ákærði kveðst vera margbúinn að benda á stað þann, sem l<strong>í</strong>kið var<br />

grafið, og halda fast við framburð sinn um það. Ákærði sá ljós frá bifreiðum á aðalveginum, en hins<br />

vegar sá hann ekki ljós frá neinum húsum. Ákærðu hjálpuðust að þv<strong>í</strong> að grafa gryfju. Gryfjan var<br />

aflöng og gæti ákærði trúað, að hún hafi verið um einn metra að dýpt. Jarðvegurinn var grýttur, og<br />

þurfti að nota hakann. Erla tók ekki þátt <strong>í</strong> greftinum, en horfði á. Þegar gryfjan var tilbúin, tóku þeir l<strong>í</strong>k<br />

Geirfinns út úr bifreiðinni og settu það <strong>í</strong> hana. Var bens<strong>í</strong>ninu úr brúsanum s<strong>í</strong>ðan hellt þarna <strong>í</strong> kring og<br />

kveikt <strong>í</strong>. Ákærði kveðst ekki vera viss um, hvort hann hafi kveikt <strong>í</strong> l<strong>í</strong>kinu, en það hafi verið gert og hafi<br />

Kristján Viðar átt hugmyndina að þv<strong>í</strong> að nota bens<strong>í</strong>nið. Ákærði kveðst hafa fundið, að vond lykt gaus<br />

upp. Þegar eldurinn var útbrunninn, mokuðu þeir ofan <strong>í</strong> gryfjuna og sléttuðu yfir. S<strong>í</strong>ðan setti Kristján<br />

Viðar steina yfir. L<strong>í</strong>kið var grafið við hól, sem var mjög brattur.<br />

Ákærði kom þarna aftur <strong>í</strong> ágúst eða september árið eftir ásamt Erlu. Þau töldu sig finna staðinn, þar<br />

sem l<strong>í</strong>kið var grafið, en leituðu ekki nákvæmlega. Ákærði kveður þau hafa farið á staðinn vegna þess,<br />

að Erla hafi sagt honum, að hún hefði farið þangað með Kristjáni Viðari og einhverjum öðrum manni,<br />

sem hún þekkti ekki. Hafi þau grafið upp l<strong>í</strong>k Geirfinns og flutt það s<strong>í</strong>ðan á einhvern stað við vatn inni <strong>í</strong><br />

Heiðmörk, þar sem þau hafi komið þv<strong>í</strong> fyrir. Ákærði kveðst ekki hafa tekið mark á .þv<strong>í</strong>, sem Erla sagði<br />

um flutning þennan. Ákærði tekur Fram, að þau Erla hafi verið hætt að búa saman á þeim t<strong>í</strong>ma.<br />

Ákærði kveðst ekki <strong>í</strong> annan t<strong>í</strong>ma hafa komið á stað þann, sem l<strong>í</strong>k Geirfinns er grafið, fyrr en eftir að<br />

mál þetta komst upp, og geti hann ekki gefið frekari upplýsingar um, hvar það sé grafið.<br />

Í lögregluskýrslunni frá 9. desember greinir ákærði <strong>í</strong> sumum atriðum öðruv<strong>í</strong>si frá þessu. Hann kveður<br />

Kristján Viðar hafa verið að Grettisgötu 82, þegar þau Erla komu þangað framangreindan dag á Land<br />

Rover bifreiðinni, enda hafi þeir verið búnir að ákveða að hittast. Muni þetta hafa verið milli kl. 1500<br />

og 1600. Erla hafi farið upp <strong>í</strong> <strong>í</strong>búð Kristjáns Viðars og beðið þar, -neðan þeir færðu l<strong>í</strong>k Geirfinns yfir <strong>í</strong><br />

þvottahúsið beint á móti geymslunni, þar sem þeir vöfðu einhverju „taui" utan um það. Þeir hafi<br />

s<strong>í</strong>ðan borið l<strong>í</strong>kið út<strong>í</strong> Land Rover bifreiðina. Voru tvær skóflur <strong>í</strong> bifreiðinni, sem Guðjón var búinn að<br />

lána þeim. Þau hafi s<strong>í</strong>ðan ekið áleiðis upp <strong>í</strong> Rauðhóla, en á leiðinni hafi verið tekið bens<strong>í</strong>n á fimm l<strong>í</strong>tra<br />

plastbrúsa, sem þau voru með.<br />

Þegar l<strong>í</strong>kið var komið <strong>í</strong> gröfina, sem þeir tóku, hafi þeir hellt bens<strong>í</strong>ninu yfir það, ákærði s<strong>í</strong>ðan kveikt á<br />

eldspýtu og hent henni á. Þetta hafi orðið allt ei<strong>í</strong>t eldhaf um leið. Erla stóð þarna rétt hjá og horfði á<br />

þetta. Guðjón hafi ekki komið nærri þessum flutningi. Þetta hafi brunnið illa og eldurinn dofnað<br />

fljótlega. Mjög vond lykt hafi komið upp og þeir þá farið að moka ofan <strong>í</strong> og slétta alveg yfir. Sumarið<br />

1975, l<strong>í</strong>klegast <strong>í</strong> júl<strong>í</strong>lok, fóru þau Erla aftur þarna upp eftir til að vita, hvort þau fyndu staðinn. Töldu<br />

þau sig finna hann.<br />

Hinn 12, júl<strong>í</strong> 1977 ritaði ákærði Sævar Marinó dóminum svohljóðandi bréf:<br />

„Ég undirritaður gæsluvarðhaldsfangi <strong>í</strong> S<strong>í</strong>ðumúla vil koma eftirfarandi á framfæri við sakadóm<br />

Reykjav<strong>í</strong>kur.<br />

Varðandi svonefnt Geirfinnsmál þá vil ég skýra frá þv<strong>í</strong>, að farið var með l<strong>í</strong>k Geirfinns Einarssonar frá<br />

Keflav<strong>í</strong>k eftir atburðina þar 19. nóvember 1974 eftir Keflav<strong>í</strong>kurveginum og beygðum s<strong>í</strong>ðan inn á<br />

Krýsuv<strong>í</strong>kurveginn og ókum s<strong>í</strong>ðan til vinstri að öskuhaugum Hafnarfjarðar. L<strong>í</strong>kinu var komið þar fyrir <strong>í</strong><br />

kanti við öskuhaugana, b<strong>í</strong>ldekk og drasl látið yfir. Af hættusamt þótti að fara með það til Reykjav<strong>í</strong>kur.<br />

196

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!