16.11.2012 Views

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 214/1978 - Ríkissaksóknari

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

skilað nokkrum dögum eftir að við notuðum þær, en ekki man ég, hvaða dag það var. Mig minnir, að<br />

við Erla höfum farið með þær vestur á Ásvallagötuna og sett þær við dyr á geymslu, sem er undir<br />

kjallaratröppunum. Þá kom ég ekki inn <strong>í</strong> <strong>í</strong>búðina, en talaði eitthvað smávegis við Guðjón <strong>í</strong> dyrunum".<br />

Hinn 12. janúar skýrði ákærði frá þv<strong>í</strong>, að hann hefði ekki séð bát við bryggjuna <strong>í</strong> slippnum <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k<br />

(Dráttarbrautinni) að kvöldi þess 19. nóvember og sögurnar um bátinn væru uppspuni og ósannar.<br />

Í skýrslu hinn 19: janúar kveðst ákærði muna, að sendiferðabifreiðin hafi beðið eftir þeim<br />

Reykjav<strong>í</strong>kurmegin við Keflav<strong>í</strong>k, og telur það vera við „sjoppu", sem er við aðalgötuna, þegar ekið er <strong>í</strong><br />

gegnum Ytri-Njarðv<strong>í</strong>k. Þeir hafi báðir farið þar út, hann og Kristján Viðar, og sagt Sigurði Óttari, hvert<br />

hann ætti að fara, þ. e. <strong>í</strong> gegnum Keflav<strong>í</strong>kurbæ, niður að slippnum og ó<strong>í</strong>ða þar.<br />

Ákærði var spurður um þann framburð Kristjáns Viðars, að talað hefði verið um <strong>í</strong> bifreiðinni á leiðinni<br />

til Keflav<strong>í</strong>kur að taka manninn, þ. e. Geirfinn, <strong>í</strong> gegn. Hann svarar þv<strong>í</strong> til, að hann muni ekki, hvort<br />

komist hafi verið þannig að orði. Það hafi verið talað um að pressa manninn til að gefa upplýsingar<br />

um sp<strong>í</strong>ra og hann yrði kannski erfiður, en af sinni hálfu hafi ekki verið átt við l<strong>í</strong>kamlegt ofbeldi og um<br />

þannig ofbeldi hafi ekki verið rætt.<br />

Hinn 21. janúar var ákærði spurður sérstaklega um fyrstu samskipti hans og Geirfinns Einarssonar <strong>í</strong><br />

Klúbbnum að kvöldi þess 17. nóvember 1974 og honum bent á framburð Kristjáns Viðars hjá<br />

rannsóknarlögreglunni 14. janúar 1977.<br />

Ákærði segir, að efnislega geti skýrsla Kristjáns Viðars verið rétt um þetta atriði. Þeir hafi notað alls<br />

konar aðferðir til að komast <strong>í</strong> samband við menn, sem þeir ætluðu að ræna, og þv<strong>í</strong> sé mjög l<strong>í</strong>klegt, að<br />

þarna hafi hann fengið Kristján Viðar til að fara til manns þess, sem þeir ætluðu að ræna, og sagt eitthvað<br />

við hann <strong>í</strong> þá átt, hvort hann vildi viðskipti með áfengi, enda rámaði sig <strong>í</strong>, að þessi aðferð væri<br />

notuð <strong>í</strong> þetta skiptið. Ákærði sagðist muna, að Kristján Viðar hefði verið með einhverja fýlu við sig <strong>í</strong><br />

sambandi við þetta og ákærði farið sjálfur til mannsins. Hann hafi farið að tala við manninn og spurt<br />

hann að heiti. Sagði ákærði, að þeir þekktust og hefðu verið saman til sjós. Þetta hafi verið ein af<br />

mörgum aðferðum til að komast <strong>í</strong> kynni við menn og þetta lama kvöld hafi þeir verið búnir að ræna<br />

einn mann þarna <strong>í</strong> Klúbbnum á svipaðan hátt.<br />

Þegar maður þessi sagðist heita Geirfinnur og vera frá Keflav<strong>í</strong>k, kveðst ákærði hafa látið sér detta <strong>í</strong><br />

hug, að þetta vær ,;Geiri" <strong>í</strong> Keflav<strong>í</strong>k, sem hann hafði áður heyrt nefndan <strong>í</strong> sambandi við sp<strong>í</strong>ra. Þá hafi<br />

hann hætt við hugmyndina að ræna hann, en <strong>í</strong> þess stað kynnt sig og sagst heita Magnús Leópoldsson.<br />

Hafi hann spurt manninn, hvort þeir gætu ekki átt viðskipti saman um áfengi. S<strong>í</strong>ðan hafi þeir rætt<br />

saman um það mál, eins og hann sé búinn að greina frá <strong>í</strong> skýrslunni frá 9. desember 1976.<br />

Hinn 22. janúar var ákærði spurður nánar um skóflur, sem hann hefði áður skýrt frá, að hefðu verið<br />

notaðar, þegar l<strong>í</strong>k Geirfinns Einarssonar var grafið. Ákærði kveðst hafa beðið Guðjón um að fá<br />

skóflurnar lánaðar, þegar hann hitti hann á Mokka hinn 20. nóvember 1974. Hann hafi sótt skóflurnar<br />

heim til :Guðjóns með hans leyfi. Ekki kveðst hann muna, hvort Guðjón hafi afhent skóflurnar eða<br />

verið viðstaddur, þegar ákærði tók þær. Hann kveðst nokkrum dögum s<strong>í</strong>ðar hafa skilað skóflunum.<br />

Hann muni ekki, hvort Guðjón hafi tekið við þeim, en hann telur sig hafa skilið þær eftir <strong>í</strong> horninu við<br />

innganginn <strong>í</strong> <strong>í</strong>búð Guðjóns. Þau Erla hafi verið á Land Rover bifreiðinni, bæði er hann sótti skóflurnar<br />

og skilaði þeim. Skóflurnar hafi örugglega verið tvær, önnur hafi verið með löngu skafti, en hin með<br />

186

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!